Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Qupperneq 50
Sport DV *■ 50 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 ‘ Hollenska liðið Groningen hefur gert annað tilboð í Olaf Inga Skúlason, leikmann Arsenal, og sagði Ólafiir Garðarsson, umboðsmaður Ólafs Inga, I samtali við DV í gær að hann væri bjartsýnn á að liðin næðu saman. Arsenal hafnaði fyrsta tilboði Groningen en Ólafur sagði að það væri ekki lengur himinn og haf á milli félaganna. „Ég á von á svari frá Arsenal strax eftir helgi og er bjartsýnn fyrir hönd Ólafs Inga. Eina vandamálið er að hann er meiddur eins og er en hann verður væntanlega orðinn klár Þegar " o leikmanna- ( ° markaðurinn k."' opnaránýjan leik I janúar," o.S sagði Ólafur. j | Hafnaði Keflavík Feyenoord með auga- stað á Emil Hollenska félagið Feye- noord hefur mikinn áhuga á því að fá FH-inginn Emil Hall- freðsson til sín samkvæmt heimildum DV. Emil dvaldi hjá félaginu til reynslu á dögunum og stóð sig með mikilli prýði. Pétur Stephensen, fram- kvæmdastjóri FH, sagði í samtali við DV í gær að félagið hefði ekki fengið tilboð frá Feyenoord en hann væri bjartsýnn á að eitthvað myndi gerast í byrjun næstu viku. „Þeir voru ánægðir með strákinn og vonandi ganga hlutirnir upp í þetta skipti," sagði Pétur en eins og kunnugt er fóru félagssk1-*5 Emils til Everton í vaskinnfyrir ; dSjdi'ir- liðinu ák 1 Totten- As W ham en Pétur * sagðist ekkert hafa ‘v \ heyrt I enska liðinu. V \ Annað tflboð frá Groning- en í Ólaf Inga Róbert Gunnarsson, línumaöur íslenska handboltalandsliðsins og danska úrvals- deildarliðsins Árhus GF, er mikill markaskorari. Hann hefur skorað yfir tíu mörk að meðaltali í dönsku úrvalsdeildinni í vetur og er langmarkahæstur hjá íslenska landsliðinu eftir þrjá leiki í heimsbikarnum í Svíþjóð. Fyrsta tap Keflavíkur í Evrópukeppnmm Súrt og svekkjandi Keflvíkingar þurftu að sætta sig við sitt fyrsta tap í Evrópukeppninni í körfubolta í ár þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn danska liðinu Bakken Bears frá Árósum. Keflvíkingar leiddu stærstan hluta leiksins, meðal annars með 10 stigum fyrir síðasta leikhluta, en misstu einbeitinguna í lokin þar sem Danirnir sigu fram úr og tryggðu sér 80-81 sigur á lokasekúndunum. Keflavík náði mest 13 stiga forskoti í þriðja leikhluta og hafði þá mjög góð tök á leiknum. Villu- vandræði og kraftleysi Anthony Glover á lokamínútum reyndust liðinu hins vegar dýrkeypt enda hafði hann dregið vagninn í mark í hinum tveimur sigurleikjunum í keppninni. Nú hafa Keflvíkingar lokið heima- leikjum sínum og framundan eru þrír erfiðir útileikir gegn sterkum liðum. Bæði Madeira og Reims eiga harma að hefria og það mtm reyna mikið á Keflavíkurliðið í baráttunni um sæti í næstu umferð. Keflavíkurliðið hefur enn ekki unnið útileik í Evrópukeppninni og það er þarft að brjóta það blað ætli Keflavíkurstrákarnir sér áfram í átta liða úrslitin. ooj@dv.is Sóknarmaðurinn Þórarinn Kristjánsson hafnaðiígær tilboði Keflvflánga um nýjan samning en Þórarinn er sem stendur samningslaus. Þórarinn, sem skoraði níu mörk fyrir bikarmeistara Keflavflcurí sumar auk lm§.' / fe þesssem J hannskoraði W tvö mörk í bikar- úrslitaleikmun ' gegn KA, ætlar að reyna að komast á \ samning erlendis W og sagðist í ljósi I ’ b þess ekki vera að P flýta sér að semja V r við íslensk lið. & w Rö~ bert W hefur r mest skorað af línunni, eða 10 mörk, þá hefur hann skorað eitt mark eftir i gegn- umbrot, eitt mark úr hraðaupp- hlaupi og loks sjö mörk úr hröðum sókn- um sem skrást íslenska karlalandsliðið er þessa dagana að stíga sín fyrstu spor undir stjdrn Viggós Sigurðssonar á heimsbikarmótinu í Svíþjóð og þar má sjá framtíðarstjörnur íslenska landsliðsins í sviðs ljósinu. Ein stjarnan skín þó skærast - línumaðurinn Róbert Gunnarsson. Róbert hefur skorað 25 mörk í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins þar af 11 í leiknum gegn Ungverjum. Línumenn eru vanalega ekki markakóngar sinna liða en fslend- i ingurinn Róbert Gunnarsson er svo sannarlega undantekning. Róbert notar markagræðgina á hárréttan hátt og vinnusemin og grimmdin fyr- ir framan mark andstæðinganna ger- ir hann að markakóngi í stöðu sem fær hjá flestum liðum ekki nógu mik- ið af boltum til þess að eiga kost á því að slást um slflca titla. Fréttir hafa borist af frábærri frammistöðu Róberts í Danmörku undanfarin ár en á heimsbikar- mótinu í Svíþjóð hefur Róbert stimplað sig inn sem sóknarlínu- maður númer eitt í nýja landsliði Viggós Sigurðssonar eftir að hafa gengið illa að sanna sig hjá Guð- mundi Guðmundssyni undan- farin ár. Ellefu gegn Ungverjum Róbert skor aði sjö mörk gegn bæði Þjóðverj- um og Frökkum og öll mörk- in gegn Frökk- um komu í seinni hálfleik. Gegn Ungverjum skoraði Róbert síðan 11 mörk þar af fjögur þeirra af vítalínunni. Róbert hefur nýtt 86% skota sinna þar af hefur hann aðeins klikkað tvisvar á línunni þar af kom annað skotið eftir mikið klafs og úr mjög erfiðu færi. Tvö misheppn- uðu skotin hans hafa komið af víta- línunni þaðan sem hann hefur skorað sex af 25 mörkum sínum. sem annarrar bylgju hraðaupp- hlaup. Róbert heftu síðan fiskað átta víti og það er næsta víst að ef hann fær boltann þá skilar hann annaðhvort marki eða víti og oft tveggja mínútna brottvísun í kaupbæti. Gefur aldrei upp vonina Róbert er harðsnúinn og gefur aldrei upp vonina þegar glyttir í marktækifæri. Hann hefur skorað átta markanna í Svíþjóð með því að vera grimmur á lausu boltana, fimm mörk hefur hann skorað beint eftir sóknarfráköst og önnur þrjú eftir að hafa hirt upp lausan bolta. Félagar hans hafa síðan gefið 11 línusending- ar inn á hann, Jaliesky Garcia flestar 25 mörk Róbert Gunnarsson hefur skorað 25 mörk í 29 skotum I þremur fyrstu leikjunum á Heimsbikarnum í Sviþjóð. DV-mynd Teitur Dagur Sig urðsson og Arnór Atlason koma þar næstir með tvær stoðsendingar inn á Róbert. Róbert fékk í íyrsta sinn hlutverk í landsliðinu á Ólympíuleikunum í Aþ- enu þar sem að hann skoraði 13 mörk á þeim 86 mínútum sem hann spilaði en Róbert nýtti þar 68% skota sinna. Róbert fékk sem dæmi aðeins að spila í tæpar sex mínútur á Evr- ópumótinu í Slóvemú fyrr á árinu og það má búast við breyttum landsliðs- tímum hjá honum í framhaldinu. Róbert Gunnarsson hefur eins og áður sagði spilað frábærlega með liði sínu Árhus GF I dönsku úrvalsdeild- inni og frammistaða hans hefur mik- ið með það að gera að Árhus GF er með tveggja stiga forskot á toppi tölf- unnar, hefur unnið 8 af 10 leikjum og náð í 17 af 20 stigum í boði. Róbert er í algjörum sérflokki í markaskorun í deildinni hefur skorað 104 mörk í leikjum tíu eða 10,4 að meðaltali. Langmarkahæstur Róbert er þannig langmarkahæst- ur með 21 marki meira en næsti maður og næstum því tvöfalt fleiri mörk en þriðji markahæsti leikmað- ur dönsku úrvalsdeildarinnar sem hefur skorað 68 mörk. ooj@dv.is Troðslan ekki nóg Nick Bradford skoraði 23 stig i gegn Bakken og stóð sig vel \ en var þó nokkuð stuðaður j af dómurum leiksins sem ! dæmdu fjórum sinnum skref 1 á hann ileíknum. Mynd: Vikurfréttir Markagræogin notuo á réttan hátt a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.