Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2005, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2005 Kvikmyndahús DV Stórbrotið meistaraverk sem enginn má missa af Langa trúlofunin Sýnd kl. 10.15 Grjóthaltu Kjafti (Tais Toi) Sýnd kl. 8 Frá Degi til Dags (A la petite semaine) Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Kl. 5.45, 8 og 10.20 kl. 5.30 m/isl. tali lailisíjATÍ n|?l níiiiililiiWaiH Einstök mynd um höfund hinnar sígildu sögu um Pétur Pan. FINÐING_ NeverlanD 'S^ HUGS. SmHRHK^ BIO Sýnd Sýnd 1 kl. 4, 6, 8, og 10 i í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10 14 Sýnd kl. 4 og 6 SfMI 564 0000 • www.smarablo.is Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15 B.. 10 ,'n til söfnunarmnar Ntvc S^daþáheUdarupj söfunarirvnar. Þaö er þ stuði í dag og styrlqa go Green Day og Rammstein vinsælir í niðurhalinu Bandaríska rokksveitin Green Day er á toppnum á lista tímaritsins Rolling Stone yfir heitustu lögin sem boðin eru til niðurhals á heimasíðu þess, RollingStone.com. Ilin sjóð- heita sveit The Bravery á fjórða heitasta lagið, fslandsvinirnir í Rammstein sleppa einhvern veginn inn á listann og snill- ingarnir í Interpol verða að gera sér tíunda sætið aö góðtt. Hin vita hæfileikalausa Geri Halliwell er dugleg við að næla . How We Do-The Game J. Run Into Flowers - M83 6. Walk Into The Sun - Dirty Vegas 9. Ghetto Rock - Mos Def 10 • Slow Hands - Interpol sér í peninga þó ferill hennar sé löngu farinn i hundana. Nú hefur hún fallist á gylliboð austurrísks glaumgosa og milljóna- mærings. .,-g kengúru Í!jJJJ ííj Söngkonan Geri Halliwell mun fá um 60 milljónir greiddar fyrir að vera fylgdarkona milljónamærings nokkurs og glaumgosa. Auðkýfing- urinn sem heitir Dickie Lugner hef- ur reitt fram 60 milljónir til þess að fá fyrrverandi Kryddpíuna til að fylgja sér á óperudansleik í Vín, höfuðborg Austurríkis. „Það er mér mikill heiður að fá slíka stjörnu með sér sem gest, eins og Ginger Spice er. Hún hefur skap- að sér nafri og glæsilegan feril upp á sitt einsdæmi," sagði hinn stolti Dickie. „Ég valdi Geri vegna glæsi- legs bross hennar." Geri mun væntanlega brosa breitt með þennan feita tékka í vas- anum, fyrir alla „vinnuna". Þetta er árlegur viðburður hjá Lugner, að borga frægri konu fyrir að fylgja sér á stefnumót. Áður hefur hann Stuðmenn styðja »?-M2öasssi'K látið sjá sig með dömum á borð við Grace Jones, Sophiu Loren, Pamelu Anderson og hertogaynj- unni af Jórvík, Söru Fergu- son, upp á arminn. Breska , blaðið The Sun heldur því I reyndar fram að aðstandendur óperudansleiksins vilji banna honum að mæta, þetta háttalag hans geri lítið úr viðburðinum. Þær dömur sem fylgja Dickie þurfa einnig að taka á sig þá skyldu að veita eiginhandaárit- anir í verslunarmiðstöð í Vín. Margir vilja reyndar meina að ásóknin í áritanir Geri Halliwell verði hreint ekki mikil enda hef- ur ferill hennar verið á stöðugri niðurleið síðustu ár. Geri Halliwell Seldi sig austurrísk- um milljónamæringi eina kvöldstund fyrir 60 milljónir króna. París Hilton kolféll fyrir kengúruimga er hún dvaldi við tökur á myndinni House of Wax í Ástralíu. Dekurrófan ákvað að taka kengúruna með sér heim til geitarinnar, apans, hundsins og marðarins en systir hennar \ Nickytaldihanaofánafþví með því að segja að kengúrur gætu orðið jafa- stórar mönnum og hættu- legar. París sagði í nýlegu viðtali að ef henni tækist ekki að slá f gegn þá ætlaði hún sér að opna gæludýra- verslun. Með typpi um hálsinn Söngkonan Janet Jackson gengur víst með einhvers konar typpi um hálsinn. Um er að ræða hálsmen sem Janet lét smíða fyrir sig fyrir morð fjár. Typpið er úr demöntum og svörtum steinum og segja kunn- ugir að það breytist ef f það sé togað. Vinir söngkonunnar segja hálsmenið uppáhaldsskartgrip hennar enda lítí hún á það sem nokkurs konar happagrip. Janet hefúr haldið sig til hlés síöan „brjóstaatriðið" fiæga tröllreið fjölmiðlunum á síðasta ári en er nú greinilega mætt aftur. Halle Berry óskaði aðdáendum sínum gleðilegs nýs árs Myrkur og erfiðleikar á síðasta ári Leikkonan Halle Berry vonast til aö árið 2005 verði henni hliðhollara en það nýliðna. Leikkonan segir erf- iðleika og myrkur hafa einkennt síð- asta ár þrátt fyrir ágæta velgengni í bransanum. Halle skildi við annan eiginmann sinn, Eric Benet, og varð að fá nálgunarbann á sjúkan aðdá- anda sem elti hana um allt auk þess sem myndin Catwoman fékk skelfi- lega dóma. „í bréfi til aðdáenda sinna þakkaði Berry fyrir allan stuðninginn. „Ég veit ekki hvernig ég hefði farið af Halle Berry„Viðskulum nota hverja stund og ekki gefast upp fyrr en við liggjum ikistunni þvi allt er möguiegt bara efvið höfum trúáþvl." ef ég hefði ekki fundið fyrir stuðningi ykkar. Takk fyrir að standa með mér á þessum erfiðu tímum og fyrir að virða einkalíf mitt. Ég hef hins vegar lært að eftir myrkrinu kemur birtan og ég ætla að nota þessa vitneskju til að umvefja líf mitt birtu.“ Leikkonan sagðist vonast til þess að aðdáendur hennar myndu einnig eiga gott ár. „Við skulum nota hverja stund og ekki gefast upp fyrr en við liggjum í kistunni því aUt er mögulegt bara ef við höfum trú á því.“ Dóttirin með alvarlegan sjúkdóm Litla dóttir leikarans Matt LeBlanc þjá- ist af sjaldgæfum heilasjúkdómi. Sjúk- dómurinn mim hafa mikil áhrif á þroska Marinu litlu sem er aðeins 11 mánaða. Hann minnkar getu hennar á að læra að tala, skríða og ganga. Samkvæmt tals- manni leikarans eru hann og eiginkona hans harmi slegin yfir fréttunum. „Málið er alvarlegt," sagði vinur hjónanna. „Hún er ekki farin að skríða og ef hún reynir dettur hún. Það erfiðasta fyrir þau er samt vitneskjan um að þar sem Marina er svo ung getur hún ekkert sagt til um sársauka sem fylgir sjúkdómnum."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.