Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005 Helgarblað DV (lim / MINTS (^plcnda NetVM. I Joz diet mints* Losc Weight'And Freshen Your Breath... At The Same Tíme! I Great Taste -- No Ephedra I \ Sugar Free I vO W m CWTBS IN 6 WltftS D«ETM« SumSMENT Bragðgóðar og frískandi mintur sem minnka matarlyst og auka brennslu. Þú færð Slim Mints í verslunum um land allt Dagný Þorkelsdóttir og Valgeir Matthías Pálsson eru ung aö árum en hafa átt í hatrammri baráttu við fitupúkann svo lengi sem þau muna. Bæöi hafa þau komið fram hér í DV og sagt sögu sína en ætla núna að snúa blaðinu við og losna við þennan hvimleiða púka fyrir fullt og allt með hjálp fagfólks sem leyfir þeim ekki að komast upp með neitt svindl eða uppgjöf. Við ætlum að fylgja þessum hetjum eftir og riQum hér upp stöðuna eins og hún var og tökum púlsinn á þeim núna í upphafi átaksins. OrltuvLinu^9?^^ lér stöðu á Waupabrettunum í r nJ. SSXS£££!S2r~«^*' Dagný 25 ara Valgeir 23 ára Dagný og Valgeir hafa átt við þunglyndi að stríða í kjölfar offlt- unnar og hafa gripið til örþrifaráða til að reyna að losa sig úr viðjum þessa djöfflls. Þau koma hins vegar tvíefld í þetta átak og ætla sér stóra hluti. Georg ögmundsson hjá Orkuverinu í Egilshöll og Halldór Einarsson í Hensonumboðinu ætía að leggja þessu unga fólki lið í baráttunni við aukakílóin. Georg og Halldór voru meira en fúsir til þess aö taka þátt í þessu verðuga verkefni. Georg ætlar að sjá um að þau standi sig í ræktinni og ráðleggja þeim hvemig skipuleggja skal mataræðið. Halldór ætlar að sérsauma handa þeim æfingagalla þar sem æfingaföt fást ekki ( nógu stórum stærðum. Hann gerir gott betur en þaö hann Halldór því til stuðnings við ungmennin ætlar hann að sauma handa Dagnýju og Valgeiri galla fttninni stærðum eftir því sem þau minnka. Þaö verður þeim vonandi hvaming í átakinu að tveir svona rausnarlegir menn ætli að leggja hönd á plóg. Lundin er nú þegar farin að léttast hjá tvíeykinu þrátt fyrir að þau séu rétt að byrja að venja sig við tilliugsunina um að segja bless við gamla lífsmátann. Þau verða að temja sér sjálfsstjóm og jákvæða hugsun og til þess að það gangi vel er mMvægt fyrir þau að fá stuðning frá sínum nánustu og ölium hínum sem ætla að fylgjast með þeim í ferlinu. Þarf að losa sig við 85 kfló Dagný var á Herbalife-kúr í fyrra en gafst upp á honum í september. Hún hefur þyngst alltof mikið síðan hún gaf Herbalife upp á bátinn en kúrinn hafði þó reynst henni vel, hún missti 17 kíló en svo fór allt í sama farið. Við fyrstu mælingu átaksins vó hún 155 kUó svo það er af nægu að taka. Mest hefur vigtin sýnt 173 kíló en hún segist myndu verða sátt ef talan færi niður í 70. Takmark hennar er því að missa um það bil 85 kfló sem er þyngd meöalkarlmanns. Langar í fjölskyldu í framtíð- inni Dagný verður 26 ára á þessu ári og margar jafnöldrur hennar em famar að byggja upp fjölskyldu. Vegna þyngdarinnar hefur Dagný átt í vandræðum með samskipti við hitt kynið. „Þegar maður er orðinn svona stór og lflcaminn er orðinn af- skræmdur fer minnimáttarkenndin að há manni verulega. Maöur hættir að fara út og ef strákar koma að tala við mann finnst manni þeir vera að gera grín. Ég hef ekki átt kærasta síö- an ég var 16 eða 17 ára. Auðvitaö langar mig að eignast fjölskyldu ( ífamtíðinni, mann og kannski tvö böm." Hver veit nema hún finni ást- ina þegar takmarkinu hefúr verið náð, jafnvel fyrr. Halldór (Henson Mældi krakkai Hann býður upp á þessa frábæru f. MEGRUNARMINTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.