Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Blaðsíða 31
'~y Komdu á stór-frumsýningu
Ford Focus íBrimborg, ídag.
Við afhjúpum nýjan og glæsilegan Ford Focus á þremurstöðum í dag:
Reykjavík kl. 11:15 afhjúpar Jónsi, ísvörtum fötum, nýjan Focus meö stuði
Akureyri kl. 11:15 afhjúpar Margrét Eir nýjan Focus með Ijúfri ballöðu
Reykjanesbær kl. 11:15 afhjúpar Kalli Bjarni nýjan Focus með rokki
Komdu íBrimborg í dag. Fáðu þér gómsætar nýbakaðar vöfflur og ilmandi gott kaffi
á Café Focus í Brimborg Reykjavík, Akureyri og Reykjanesbæ. Krakkar, komið líka
með mömmu og pabba og hittið blöðrutrúða með blöðrulist og faglega andlitsmálun.
Húsið er opið kl. 11-17. Vertu með. Komdu í Brimborg.
► Nýr, endurhannaður Ford Focus er betur
búinn en helstu keppinautarnir. Gömul tákn
eru fallin. Og ný tekin við. Ford hefur tekist
það sem aðrir framleiðendur hafa áður reynt;
að hanna meðal stóran bíl eftir gæðastöðlum
lúxusbíla á lægra verði. Margur búnaður
lúxusbíla er staðalbúnaður í Focus. ESP
stöðugleikastýrikerfi, TRACS spólvörn,
loftkæling og öryggispúðagardínur eru þar á
meðal. Árekstraröryggisstofnunin Euro NCAP
gefur Ford Focus hæstu einkunn allra bíla í
sínum flokki frá upphafi. Árekstraröryggi
Focus er metið með 5 stjörnum eða 35 stig.
Frá upphafi hefur Focus hreppt 1. sætið á 65
alþjóða verðlaunahátíðum. 113 skipti bíll
ársins. Komdu í Brimborg - skoðaðu nýja
hönnun! Skoðaðu vinsælasta bíl í heimi.
Þegar allt er tekið með og verð
er borið saman við gæði þá er
Ford Focus talinn betri kostur en
bæðiToyota Corolla og VW Golf,
samkvæmt fjölmörgum evrópsk-
um bílablöðum. Veldu nýjan Focus
- nýtt tákn um gæði..!
Fjötísefcfra
Fordbfa
Islendingar velja Ford umfram önnur leiðandi 10001 1161
bílamerki (74,1 % aukning) og er Ford nú þriðja
vinsælasta bílamerkið á lslandi...og sækirstöðugt 5001
á! Endursalan staðfestir það einnig. Vertu í hópi
þeirra bestu. Veidu nýjan Ford Focus.
Ford Focus er vinsælasti bíll í heimi.
Frá þeim tíma Ford Focus varfyrst
kynntur, áriö 1998, hefur Focus selst
meira en nokkur annar bíll eöa yfir 4
milljónir bfla. Fleimsmetabók Guinness
taldi sig þurfa staðfesta heimsmet Ford
Focus í vinsældum og sem mest selda
bíl í heimi í afmælisútgáfu sinni fyrir
2005. Focus er einnig vinsæll meöal
bílagagnrýnenda en þeir hafa í 65 skipti
kosio Focus í 1. sætio á aðeins 6 árum.
Focus hefur veriö kosinn bíll ársins í
13 skipti í Evrópu og Norður-Ameríku.
■I
$ $ Tn-
Ford Focus hefur hreppt
1. sæti á 65 alþjóða-
verðlaunahátíðum.
Veldu Ford.
brimborg
Öruggur stadur til ad vera á
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | Brimborg Reykjanesbæ: Njarðarbraut 3, sími 422 7500 | www.ford.is