Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 11

Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 11
Jólagjöfin 9 inn veit aS mennirnir muni krossfesta son hans og margir fyrirlíta bofSskap hans öld eftir öld — en samt sendir hann hann; — þar sjáum vér kærleiksdjúp ofvaxiB vorum skiln- ingi. — En þaðan stafa geislar svo bjartir, að skammdegis- myrkur sorgar og eymdar hverfur á brott, þrátt fyrir það þótt syndin sé aldrei eins hræðilega svört eins og þegar vét' ihugum, hvað það kostaði Guð að frelsa menn úr helfjötrum hennar; — og þaðan stafa geislar svo heitir að harðfenni efa- semda og hjartakulda bráðnar — og verður að tárum, þegar þeim er leyft að skína á það. Undrunin snýst þá í gleði og þakkargjörð. Gleðin verður óháð viðhöfn og skemtunum. Menn hraða sér í kirkj'u til að syngja Guði sameiginlega lofsöngva, og trúað fólk hugsar um það kyrlátar stundir heima hjá sér, hvað mikil gæfa sé að eiga annan eins frelsara og Jesús Kristur er. Sorglegt er að vísu að hugsa um alla léttúðina og hirðu- leysið, sem hugsar meira um heiðin jól en kristin, — og lætur sem erindi Krists sé sér óviðkomandi, og raunalegt er að minn- ast sjúklinga og munaðarlausra, sem lítt fá að njóta ytri gæða hátíðarinnar. En sannkristinn maður veit að það eru margir góðir gestir á ferð um jólin, sem litið bera á. Endurminningar koma víða, og minna á jólin „heima hjá pabba og mömmu.“ Fer þá stund- um svo að bænarandvörp hreyfa sér, þar sem margur hafði sist ætlað: „Ó, að eg væri orðinn barn að nýju, og ætti jóla- gleði og trúartraust barjisins, Drottinn, hjálpaðu mér út úr myrkrinu!“ .... Greiðvikni og góðvild koma víða við og bæta úr skorti, og lærisveinum Krists er það unun og gleði, ef þeir geta gert eitthvað í þá átt, tekið einhversstaðar frá gluggun- um, svo að jólageislar geti skinið inn í sorgmædd hjlörtu. „Vér sáum frelsarann og því erum vér glaðir,“ hefðu hirð- arnir sagt við þig, ef þú hefðir mætt þeim. — Guð gefi að margir vor á meðal geti endurtekið þau orð, er þeir koma frá jólaguðsþjónustum. — Jesús verður þar viðstaddur, og það er ekki honum að kenna, ef þú sérð hann ekki. Það er ekki áreiðanlegt, að þú verðir han$ var, þótt þú takir undir jóla- söng, en verði þakklæti þitt svo einlægt, að þú getir ekki ann- að en gefið honum hjarta þitt að jólagjöf, þá opnast augu þín, og boðskapur englanna: „yður er frelsari fæddur í dag“ verð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.