Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 17

Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 17
Jólagjöfin 15 kúnni. Hún lét hugfallast og fór aö gráta, er henni varS litiö framan í hann. — Eg skal reyfia aö fara niöur í kaupstaðinn, mælti hann En auövitaö get eg ekki komiö heim fyr en á morgun. Þor- iröu aö vera ein meö börnin? — Mér finst eg ekki vera hrædd viö neitt framar, svaraöi hún og harkaöi af sér. Svo bætti hún viö blíðlega: — Þú drekkur mjólkur-sopann úr kúnni áöur en þú ferö. Og hún bjó sig til aö fara aö rnjólka. — Nei, svaraði hann og reyndi áö bera sig vel. Eg ætti þá aö sitja fyrir matbjörginni. Hann tók tóman poka, stakk honum undir hendi sér og fór. * * * Hann náöi til kaupstaðarins undir kvöld. Búöin var full af viöskiftamönnum, er stóöu framan viö búöarboröiö. Inn fyrir fengu þeir ekki aö koma, nema einn eöa tveir í senn. Og þeir fátækari urðu aö halda sig fyrir utan, meöan þeir voru af- greiddir. Þrír búöarsveinar voru á þönum innan viö boröiö. Hann sá, aö skiftavinirnir voru látnir afhenda úttektarseöla, til þess aö afgreiðslan gengi greiölegar. Hann fékk sér lán- aðan blýant og snepil af umbúðapappir og skrifaöi það, sem hann óskaði að fá. Hann hugsaði sem svo: Eg sé, að allir aðrir fá það, sem þeir biöja um. Ef til vill fæ eg líka þaö, sem eg skrifa á blaöiö, — af því að jólin fara i Viönd, — eöa af því, aö ösin er svo mikil. Og hann bætti viö á miðann, umfram nauðsynjarnar, tveimur jólakertum og einni brúöu. Þreklega höndin skalf, er að honum kom og hann rétti búð- arsveininum miðann. En sveinninn afgreiddi hann ekki viö- stööulaust — eins og hina. Hann fór fyrst og leit í höfuö- bókina. Síðan fór hann meö miðann inn í skrifstofu. — Hjart- aö barðist i Stóra-Jóni, eins og í dreng-snáöa, sem staðinn er aö prettum. Aö vörmu spori kom sveinninn út úr skrifstofunni 0g til Stóra-Jóns. — Verslunarstjórinn vill fá aö finna þig inn í skrifstofu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.