Jólagjöfin - 24.12.1921, Síða 20
i8
Jólagjöfin
verslað viö yður? Og altaf staSiS í skilum af fremsta megni ?
Eg imynda mér, aS á þessum viSskiftum hafi verslunin auSg-
ast fyllilega um þá fjárhæS, sem eg er nú talinn skulda.
Nú hefi eg orSiS fyrir óhappi. YSur er þaS víst vel kunnugt,
aS allar kindurnar mínar fórust í fjárskaSabylnum mikla. Eg
hefi fundiS aS eins fáeina dauSa skrokka, — flesta óæta. Og
umsvifalaust visiS þér mér á sveitina. En — 1 i f a n d i leita
eg ekki á hennar náSir. Sú ánægja skal ySur aldrei hlotnast.
Hann hló kuldahlátur. ’
— VeriS þér sælir, sagSi hann og þreif um hendi verslun-
arstjórans, áSur en hann varöi. Og minnist vel oröa minna:
eg og mínir fara e k k i á sveitina, — ekki í lifanda lífi. Hitt
læt eg mig litlu skifta, fyrir hvaSa fé okkur kann aS veröa
holaS ofan í jörSina, eSa hvort fyrir því verSur haft, þegar
viS erum dáin úr hungri. Nú fer eg heim og slátra kúnni. —
GleSileg jól!
Stóri-Jón kreisti hönd verslunarstjórans svo fast, aS hann
varS aS bíta á jaxlinn, til aS æpa ekki upp yfir sig. Hann
hugSi hvert bein vera brotiS í hendinni.
Stóri-Jón laut aS honum og hvæsti beint framan í hann:
— H i 11 u m s t h i n u m e g i n ! — VeriS þér sælir á
meSan.
Hann slepti hendinni. Sne'ri sér viS og tók um hurSarhún-
inn, en svo óþyrmilega, aS hann hraut af, án þess aö hurSin
opnaöist. 'Þá sparn hann fæti í hurSina, svo aS hún brotnaSi,
— og vatt sér út úr búSinni.
Verslunarstjórinn stóS um stund sem steini lostinn. Svo þaut
hann út á eftir Jóni. Hann sá stóra manninn þjóta af staS
og stefna til fjalls. En ekki gat hann fengiS af sér aS kalla
til hans og stöSva hann.
— Hann ætlar fjallaleiSina, tautaSi hann. Ekki inn dalinn.
Svo aS enginn verSur á vegi hans.
Hann fór inn i skrifstofuna aftur. AnsaSi engu, sem á hann
var yrt í búSinni. Settist þar viS skrifborS. En var eirSarlaus
1— ÞaS er afleitt, tautaSi hann. Æsingin hafSi sjatnaS viS
þaS, sem hann jós úr sér, svo aS honum var runnin reiSin. —
Slátri hann kúnni, þá er ekkert eftir. Og hver úrræSi hefir
hann þá? Hann er víst þverlyndari en svo, aS hann segi sig