Jólagjöfin - 24.12.1921, Síða 20

Jólagjöfin - 24.12.1921, Síða 20
i8 Jólagjöfin verslað viö yður? Og altaf staSiS í skilum af fremsta megni ? Eg imynda mér, aS á þessum viSskiftum hafi verslunin auSg- ast fyllilega um þá fjárhæS, sem eg er nú talinn skulda. Nú hefi eg orSiS fyrir óhappi. YSur er þaS víst vel kunnugt, aS allar kindurnar mínar fórust í fjárskaSabylnum mikla. Eg hefi fundiS aS eins fáeina dauSa skrokka, — flesta óæta. Og umsvifalaust visiS þér mér á sveitina. En — 1 i f a n d i leita eg ekki á hennar náSir. Sú ánægja skal ySur aldrei hlotnast. Hann hló kuldahlátur. ’ — VeriS þér sælir, sagSi hann og þreif um hendi verslun- arstjórans, áSur en hann varöi. Og minnist vel oröa minna: eg og mínir fara e k k i á sveitina, — ekki í lifanda lífi. Hitt læt eg mig litlu skifta, fyrir hvaSa fé okkur kann aS veröa holaS ofan í jörSina, eSa hvort fyrir því verSur haft, þegar viS erum dáin úr hungri. Nú fer eg heim og slátra kúnni. — GleSileg jól! Stóri-Jón kreisti hönd verslunarstjórans svo fast, aS hann varS aS bíta á jaxlinn, til aS æpa ekki upp yfir sig. Hann hugSi hvert bein vera brotiS í hendinni. Stóri-Jón laut aS honum og hvæsti beint framan í hann: — H i 11 u m s t h i n u m e g i n ! — VeriS þér sælir á meSan. Hann slepti hendinni. Sne'ri sér viS og tók um hurSarhún- inn, en svo óþyrmilega, aS hann hraut af, án þess aö hurSin opnaöist. 'Þá sparn hann fæti í hurSina, svo aS hún brotnaSi, — og vatt sér út úr búSinni. Verslunarstjórinn stóS um stund sem steini lostinn. Svo þaut hann út á eftir Jóni. Hann sá stóra manninn þjóta af staS og stefna til fjalls. En ekki gat hann fengiS af sér aS kalla til hans og stöSva hann. — Hann ætlar fjallaleiSina, tautaSi hann. Ekki inn dalinn. Svo aS enginn verSur á vegi hans. Hann fór inn i skrifstofuna aftur. AnsaSi engu, sem á hann var yrt í búSinni. Settist þar viS skrifborS. En var eirSarlaus 1— ÞaS er afleitt, tautaSi hann. Æsingin hafSi sjatnaS viS þaS, sem hann jós úr sér, svo aS honum var runnin reiSin. — Slátri hann kúnni, þá er ekkert eftir. Og hver úrræSi hefir hann þá? Hann er víst þverlyndari en svo, aS hann segi sig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.