Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 34

Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 34
32 Jólagjöfin Messaö er fyrir Grænlendinga tvisvar eöa jafnvel þrisvar á dag um jólin, en einu sinni fyrir okkur. Þaö er oröinn vani meö Grænlendingum, aö koma heim til hinna dönsku fjölskyldna, þegar einhver hátíð er eöa tyllidagar og heilsa okkur með handabandi. Þetta er aö vísu vinsam- legur og fallegur siður. Þó verður því ekki neitaö, að hann getur orðið dálítið hvimleiður og getur valdið töluveröum töfum frá heimilisstörfum. Það væri þó sök sér, ef allir kæmu í einu. En það er sjaldnast því að heilsa. Vanalegast kemur „einn í hóp og tveir í lest“, og eru þeir því að koma allan liölangan daginn. Afleiðingin verður sú, að maður verður sí- felt að vera á ferðinni inn og fram til dyra, því að gestirnir koma sjaldnast inn, þegar þeir fara þessar samfagnaðarferðir sínar. A'erst er þó aö eiga við krakkana. Þeim þykir sérstak- lega gaman að þessum ferðum og láta sjaldnast nægja að koma einu sinni, heldur hvað eftir annað, þangað til maður verður nauðbeygður til að biðja þau að láta þar við sitja, þar eð nóg sé komið af svo góðu. Ef vel viðrar, stunda menn úti-íþróttir um jólin. Fer þá unga kynslóðin á skíöum og skemtir sér hið besta, — sér- staklega þegar einhver dettur kylliflatur. Hinir, sém rosknari eru, fara þá stundum á dýraveiðar, eða ef miklar hörkur hafa gengið, er lagt af stað út á hákarlamið. Það er eitthvert hið skemtilegasta ferðalag, að fara lángar leiðir eftir spegilslétt- um ísnum, þegar láréttir geislar sólarinnar leika um mann. .Sólstöðuröðullinn sést þá renna að eins upp yfir sjóndeildar- hringinn og fær fullvissað menn um, að þeir lifa hin yndis- legustu og hvítustu jól, sem unt er að lifa á jarðríki. Jólin á Grænlandi eru, eins og sést á þessu, fremur fáskrúð- ug. Alt er þar með „ættfeðra fyrirkomulagi" og svo óbrotið og blátt áfram, að verulegur blær hinna upprunalegu jóla hvílir yfir öllu. Og hver sá maður, sem hefir einhvern tíma lifað jól i Grænlandi, mun aldrei geta gleymt þeim. j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.