Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 39

Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 39
Jólagjöfin 37 þaö hafi veriö einhver bóndadurgur ofan úr Kjós eöa austan úr Flóa. Eg var því ekki lengi aö hugsa mig um, nema braut saman minn aögöngumiöa og vísaði honum í mitt sæti, og gat þess, að hann skyldi geyma miðann vel og helst láta hann í vasa sinn. Hann gerði það og tók ekki eftir neinu og þakk- aði mér auðmjúklega fyrir. Svo flýtti eg mér í hans sæti, við hliðina á Rögnu. Sagði eg henni svo alla söguna, og hló hún dátt aö öllu saman, Seinna vék hún eitthvað að því, að við mundum hittast um jólin. Eg get líka sagt þér það, Arngrímur, að hún var mikið að spyrja eftir þér, og hvernig þér gengi námið, og um for- eldra þína. Eg sagði að þú værir fyrirmynd meö reglusemi og ástundun og mundir líklega taka embættispróf í vor. Og ennfremur aö foreldrar þínir væru stórríkir og faðir þinn mesti sauöbóndinn i allri sýslunni." „Agnar! hvernig stóð á því, að þú fórst með önnur eins ósannindi ? Þú veist að mér er ómögulegt að taka próf i vor, og að faðir minn er orðinn efnalítill. Eg er búinn að fara með það alt saman.“ Agnar hló. „Eg vissi þetta alt saman. En hitt lét betur í eyrum. Og ef hún fer að rekast i þessu seinna, þá segi eg bara að eg hafi heyrt þetta. Svo nær það ekki lengra.“ „Þú ert ljóti skúmurinn, Agnar. Þú ættir skilið, að fá eitt staup fyrir þetta. Var ekki eitthvað eftir í flöskunni?“ „Jú. En eg ætla að eiga það inni þar til seinna. En hvaö er þetta? Það kemur einhver framan ganginn." Það var drepið á dyrnar. „Kom!“ kallaði Arngrímur. Það var pósturinn. Hann rétti Arngrími tvö bréf. Arngrím- ur bauð honurn vindil og þáði hann það. Síðan fór hann. „Nú fer eg,“ sagði Agnar. „Hver veit nema eg hafi fengið bréf og það sé heima. Eg átti von á bréfi frá henni litlu lipur- tá. Þú skilur. Vertu blessaður á meðan. Við skulum seinna tala nánara um jólaleyfið.“ Þar með var Agnar þotinn á dyr. Arngrímur leit á bréfin. Hann þekti skrift móður sinnar á öðru bréfinu. Hann lagði það á borðið og reif hitt upp. Það var frá gömlum skólabróður hans, sem nú dvaldi við háskól- ann í Höfn. Hann las það með ánægju. Það voru fjörugar lýsingar af stúdentalífinu í Höfn og ýmsum skemtunum, sem þeir tóku þátt í, og um sambúðina á Garði. Arngrímur ósk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.