Jólagjöfin - 24.12.1921, Síða 58

Jólagjöfin - 24.12.1921, Síða 58
56 Jólagjöfin heldur til þess a'Ö láta langa lífsreynslu þeirra og trúfesti veröa ávaxtarsama í lífi sonarins, sem nú átti aö g-efa þeim? En öllunr þessum óráönu gáturn yfirsterkari, áleitnar og ákveönari varö spurning urn það : hvaöa hlutverk beiö barnsins hennar sjálfrar? Arf átti hún engan, aö gefa þvi, enga þekkingu né afburöa-hæfileika, og ekki heldur nein úrræöi til að afla því slíkra gæöa. Mundu ekki allar áhyggjur hennar og sorgir, efasemdir og'ístööuleysi, setja mót á sálu barnsins ? Og þá varð henni oft að andvarpa til Guös: „Leið þú mig út úr rayrkri efasemdanna!“ — Mintist hún þá aftur fyrirheitisins, sem engillinn haföi flutt henni, aö h a n n, sem hún átti að fæða, mundi rnikill verða og kallast sonur hins hæsta — og sál hennar fyltist lotningarfullri til- beiðsluþrá. Smám saman varö henni þaö ljósara, hver og hví- líkur hann átti að verða, aö hann var hinn fyrir- h e i t n i, — f u 11 n æ g i n g h i n n a r m i k 1 u e f t i r- væntingar. Sál hennar þráði frelsarann. Og í hinni sælu eftirvæntingu fann hún öruggan frið. Önd mín lofar Drottinn, og andi minn gleöst í Guði, frelsara mínum, því að hann hefir litið á lítilmótleik ambáttar sinnar; því sjá, héðan af munu allar kynslóðir mig sæla segja. * * * Sólin er hnigin niður í eldhafiö bakvið Júdeufjöll. Úti í garðinum sitja þær, Elísabet og María, og njóta hvíldar eftir dagsverkiö. Kvöldkyrðin hjúpar landið. Fuglarnir fljúga heim í hreiðrin sín. Og blómin teiga kvöld-döggina. Mörg hugljúf orð hafa þeim farið í milli, frændkonunum. um það, sem báðar eiga í vændum. Elísabet hefir svo undur gott lag á því, að glæða góðu vonirnar og traustið. Vinnu- vönum og þróttmiklum hönduin heldur hún um mjúku meyjar- hendina — eins og það er eöli reynslunnar að hlúa að hinu miður reynda, — og í því finnur María öruggleik.----------- — Jæja, María mín, nóttin er að detta á og við verðum að fara að ganga til hvílu, svo að þú fáir nægan þrótt til ferða- lagsins á morgun. Hlakkarðu ekki til að koma heim aftur? — Jú, frænka, nú finst mér eg vera orðin svo styrk og örugg, að eg kvíði engu. Látum hvern segja sem hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.