Jólagjöfin - 24.12.1921, Side 90

Jólagjöfin - 24.12.1921, Side 90
88 Jólagjöfin kerlingin hlaupandi og vildi reka Bryndísi burtu. — „Kæra frú!“ sagði Vilhjálmur, „bíðið augnablik; lofið mér að gera dálitla tilraun. Ljósa min, sem er huldtikona, gaf mér töfrastaf í skírnargjöf. Ef eg snerti augun með lionum, get eg hæglega séð, hvort þessi unga, laglega stúlka, með fallegu augun, segir satt eða ekki. Galdrar og annað þess konar hefir engin áhrif. Eg sé fólkið og hlutina eins og það er í sinni réttu mynd.“ Hann tók upp úr vasa sínum gyltan staf. Galdrakerlingin og dóttir hennar ætluðu að rífa stafinn af honum, en gátu það ekki. Þegar Vilhjálmur lagði stafinn við augun og sá alt eins og það var, varð hann svo hissa, að hann var nærri búinn að missa töfrastafinn. Þarna stóðu fyrir framan hann tvær galdranornir, hver annari ljótari, þrátt fyrir fallegu kjólana. En þegar Iiann leit á fátæklegu stúlkuna, fór hjarta hans að slá ákafar. Tjaran og flókinn i hárinu var horfið og sótið og ljóta húðin, en í þess stað sá hann yndislega, fallega stúlku með mjallhvítt andlit og mjúka húð og skínandi, gult hár er liðaðist yfir herðarnar og niður bakið. Hún var svo yndisleg, að Vilhjálmur gat ekki annað en kropið á kné fyrir framan hana, og sagt henni að hann elskaði hana, og bað hana að verða konan sín. — Þorgerður varð ofsareið og grenjaði: „Þú lætur þetta viðgangast, mamraa?" — „Það er alt tilgangslaust, eg get ekkert gert,“ sagði galdrakerlingin, „sak- leysi hennar verndar hana. Komdu, við skulum fara inn!“ — „Hér hafið þið ekki meira að gera,“ sagði ungi maðurinn. „Farið héðan, ann- ars megið þið búast við reiði Ijósu minnar." — „Það er rétt, sem hann segir,“ sagði galdrakerlingin við Þorgerði. „Lárettu huldukonu þori eg ekki að hitta hér; við henni hefi eg ekki, og þar að auki er hún versti óvinur minn.“ Hún muldraði eitthvað fyrir munni sér, og á sama augna- bliki breyttist hún og dóttir hennar í tvær stórar uglur, er flugu burt með hásu gargi. En Bryndís hin fagra fór með Vilhjálmi heim til for- eldra hans og héldu þau brúðkaup sitt þar. — Og ykkur er óhætt að trúa því, að það var verulega skrautlegt; kirkjan var öll skreytt ljós- rauðum rósum, hátt og lágt, og tólf ljósklæddar smámeyjar héldu uppi langa slóðanum á silkikjól Bryndísar. Láretta huldukona, ljósa Vilhjálms, var boðin í brúðkaupið, og fanst öllum Bryndís ekki gefa hinni fögru huldukonu eftir að fríðleik til. J ó / a g j ö f i n kemur út í byrjun nóvembermánaðar ár hvert. Aðalútsölu hef- ir bókaverslun Þórarins Þorlákssonar, Bankastræti ix, Reykja- vík. Fæst i öllum bókaverslunum landsins. Nokkur eintök at eklri heftum eru ennþá fáanleg PantiS í tima.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.