Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 109

Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 109
Jólagjöfin 107 Ma'ðurinn. er það, sem hann étur. Gamli málshátturinn þýski: „Maðurinn er það, sem hann étur“, felur vissulega í sér vísindalegan sannleika. Þeir menn er lifa af þungri fæðu, verða þungir og klunnalegir; blóðið verður þykt, vefir líkamans stór- gerðir, tennurnar ljótar og framkoman sömuleiðis. Hann hafði rétt fyrir sér vitringurinn sem sagði: „Sá sem lifir að mestu leyti af svínum, verður sjálfur svín.“ Og ung stúlka, sem étur mikið af súr- syltuðum krásum, hrauði og smjöri, og þar að auki mikið af mustarði og kyngir öllu þessu niður með sterku tei eða kaffi, á fyrir sér að verða önug og biturlynd, þegar hún er orðin roskin. Dr. med. /. H. Kcllogg. Læknisvottorð. » Glæpamaður einn í Lundúnum var dæmdur til dauða. En svo vildi til, að hann veiktist skyndilega áður en hann skyldi tekinn af lifi. Var hann þá fluttur á sjúkrahús eins og lög stóðu til. Að viku liðinni kom vottorð frá j'firlækninum til dómarans og var það á þessa leið: „Fanginn N. N. er nú orðinn svo hress aftur, að það er óhætt að taka hann af lífi, án þess að heilsu hans sé hætta búim“ Verslui Ásq. í Quuilaugssouar § Co. Austurstræti 1 Selur: Allskonar Ycfnaðarvörur Karlmanns- og; Unglinga Fatnaði Slitföt stórt úrval Prjónavörur og Smávörur allsk. og hið ágæta PRJÓNAUARN sem þekt er nú um allt land. Allar þessar vörur eru gendar gegn póstkröfu út um land. Sjerstakt heildsöluverð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.