Jólagjöfin - 24.12.1921, Síða 109
Jólagjöfin
107
Ma'ðurinn. er það, sem hann étur.
Gamli málshátturinn þýski: „Maðurinn er það, sem hann étur“, felur
vissulega í sér vísindalegan sannleika. Þeir menn er lifa af þungri fæðu,
verða þungir og klunnalegir; blóðið verður þykt, vefir líkamans stór-
gerðir, tennurnar ljótar og framkoman sömuleiðis. Hann hafði rétt
fyrir sér vitringurinn sem sagði: „Sá sem lifir að mestu leyti af
svínum, verður sjálfur svín.“ Og ung stúlka, sem étur mikið af súr-
syltuðum krásum, hrauði og smjöri, og þar að auki mikið af mustarði
og kyngir öllu þessu niður með sterku tei eða kaffi, á fyrir sér að
verða önug og biturlynd, þegar hún er orðin roskin.
Dr. med. /. H. Kcllogg.
Læknisvottorð.
»
Glæpamaður einn í Lundúnum var dæmdur til dauða. En svo vildi
til, að hann veiktist skyndilega áður en hann skyldi tekinn af lifi. Var
hann þá fluttur á sjúkrahús eins og lög stóðu til. Að viku liðinni kom
vottorð frá j'firlækninum til dómarans og var það á þessa leið:
„Fanginn N. N. er nú orðinn svo hress aftur, að það er óhætt að
taka hann af lífi, án þess að heilsu hans sé hætta búim“
Verslui Ásq. í Quuilaugssouar § Co.
Austurstræti 1
Selur:
Allskonar Ycfnaðarvörur
Karlmanns- og; Unglinga Fatnaði
Slitföt stórt úrval
Prjónavörur og Smávörur allsk.
og hið ágæta
PRJÓNAUARN
sem þekt er nú um allt land.
Allar þessar vörur eru gendar gegn póstkröfu út um land.
Sjerstakt heildsöluverð.