Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 93
RÍKI HEIMSINS
I þessari skrá eru stærð hvers ríkis og mannfjöldi sýnd sem margfeldi
af stærð Islands og íbúafjölda (sjá bls. 95). Skráin nær yfir öll sjálfstæð
ríki, 195 talsins, svo og Færeyjar og Grænland. A eftir heiti hvers ríkis
eru sýndir einkennistafir ríkisins. Ef tvær styttingar eru sýndar gildir
sú seinni í tölvupóstföngum. Tölur sem eru lægri en 0,05 eru táknaðar
með 0,0+. I aftasta dálki er sýnt hve mörgum stundum þarf að bæta
við eða draga frá íslenskum tíma til að finna staðaltíma annars staðar.
Stjarna (*) merkir að klukkunni sé flýtt bls. 79. á sumrin. Um sumartíma sjá
Riki Stœrð Fjöldi Höfuðborg Tími
ísland . IS í 1 Reykjavík . +0
Afganistan . AF 6,3 102,4 Kabúl + 41/2
Albanía . AL 0,3 11,6 Tírana* . +1
Alsír . DZ 23,2 107,0 Algeirsborg . +1
Andorra . AD 0,0 + 0,2 Andorra la Vella* .... . + L
Angóla . AO 12,1 39,4 Lúanda . +1
Antígúa og Barbúda AG 0,0 + 0,2 St. John’s . -4
Argentína . AR 27,1 129,4 Búenos Aíres* . -3
Armenía . AM 0,3 9,5 Jerevan* . +4
Aserbaítsjan . AZ 0,8 26,1 Bakú* . +4
Austurríki . AT 0,8 26,3 Vín* . +1
Austur-Tímor . TL 0,1 3,5 Dilí . +9
Astralía . AU 75,4 65,6 Canberra* . +10
Bahamaeyjar . BS 0,1 1,0 Nassá* . -5
Bandaríkin . US 93,8 967,1 Washington* . -5
Bangladess . BD 1,4 483,1 Daka . +6
Barbados . BB 0,0 + 0,9 Bridgetown . -4
Barein . BH 0,0 + 2,3 Manama . +3
Belgía . BE 0,3 33,4 Brussel* . +1
Belís . BZ 0,2 0,9 Belmópan . -6
Benín • BJ 1,1 25,9 Portó Nóvó . +1
Bosnía-Hersegóvína BA 0,5 14,6 Sarajevó* . +1
Botsúana . BW 5,7 5,8 Gaboróne . +2
Bólivía . BO 10,7 29,3 La Pas, Súkre . -4
Brasilía . BR 82,9 610,2 Brasilía* . -3
Bretland GB/uk 2,4 195,2 London (Lundúnir)* + 0
Brúnei . BN 0,1 1,2 Bandar Serí Begavan + 8
Búlgaría . BG 1,1 23,5 Sófía* . +2
Búrkína Fasó . BF 2,7 46,0 Vagadúgú . +0
Búrúndí . BI 0,3 26,9 Bújúmbúra . +2
Bútan . BT 0,5 7,5 Timfú . +6
Danmörk . DK 0,4 17,6 Kaupmannahöfn* . +1
Djibútí ■ DJ 0,2 1,6 Djibútí . +3
Dóminíka . DM 0,0 + 0,2 Rósó (Roseau) . -4
(91)