Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2009, Page 142
í líf- og læknavísindum 11, MS-próf í upplýsingatækni á heil-
brigðissviði 1, B.S.-próf í sjúkraþjálfun 13. Auk þess luku 5
doktorsprófum frá deildinni.
Lagcideild (140): Embættispróf í lögfræði 24, meistarapróf í
lögfræði 21, LL. M-próf í International and Environmental Law
2, B.A.-próf í lögfræði 93.
Viðskipta- og hagfrœðideild (243): Kandídatspróf í við-
skiptafræði 17, MBA-próf í viðskiptafræði 39, M.S.-próf í
hagfræði 10, M.S.-próf í viðskiptafræði 27, M.S.-próf í heilsu-
hagfræði 3, M.A.-próf í mannauðsstjórnun 29, Diplóma í við-
skiptafræði 1, M.A cc-próf. Reikningshald og endurskoðun 16,
B.S.-próf í hagfræði 19, B.S.-próf í viðskiptafræði 71, B.A.-próf
íhagfræði 11, Diplóma í reikningshaldi 1.
Hugvísindadeild (255): M. A.-próf í almennri bókmenntafræði
5, M.A.-próf í íslenskum bókmenntum 3, M.A.- próf í íslenskum
fræðum 1, M.A.-próf í sagnfræði 6, M.A.-próf í ensku 2, M.A.-
próf í fornleifafræði 2, M.A.-próf í þýðingarfræði 2, M.A.-próf
í heimspeki 2.
M.A.-próf í miðaldafræðum 4, M.A.-próf í hagnýtri menn-
ingarmiðlun 2, M.A.-próf í hagnýtri ritstjórn og útgáfu 1, M.A.-
próf í íslenskri málfræði 1.
M.Paed.-próf í íslensku 4, M.Paed-próf í ensku 1, M.Paed-
próf í þýsku 2, Diplómanám í hagnýtri þýðingarfræði 2.
B.A.-próf í tveimur aðalgreinum þ.e. sagnfræði og heimspeki
1, íslensku og rússnesku 1, íslensku og japönsku 1, íslensku
fyrir erlenda stúdenta og almennum málvísindum 1, sagnfræði
og ensku 1, frönsku og listfræði 1. - B.A.-próf í almennri bók-
menntafræði 24, B.A.-próf í almennum málvísindum 3, BA-próf
í latínu 1, B.A.-próf í dönsku 6, B.A.-próf í ensku 25, B.A.-próf
í frönsku 6, B.A.-próf í heimspeki 24, B.A.-próf í íslensku 30,
B.A.-próf í ítölsku 3, B.A.-próf í fornleifafræði 10, B.A.-próf í
sagnfræði 20, B.A.-próf í spænsku 9, B.A.-próf í þýsku 10, B.A.-
próf í íslensku fyrir erlenda stúdenta 18, B.A.-próf í japönsku
1, B.A.-próf í listfræði 4, Diplómanám í hagnýtri íslensku 3,
Diplómanám í hagnýtri ensku 1, B.A.-próf í táknmálsfræði 4,
B.A.-próf í táknmálsfræði og táknmálstúlkun 7.
Verkfrœðideild (187): M.S.-próf í byggingarverkfræði 6,
(140)