Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2009, Side 144
eðlisfræði 17, B.S.-próf í jarðeðlisfræði 3, B.S.-próf í jarðfræði
12, B.S.-próf í landfræði 12, B.S.-próf í lífefnafræði 13, B.S.-
próf í líffræði 32, B.S.-próf í matvælafræði 3, B.S.-próf í ferða-
málafræði 27, Diplómanám í ferðamálafræði 1.
Félagsvísincladeild (364 og 88 í viðbótarnámi):
MLIS-próf í bókasafns- og upplýsingafræði 6, M.A.-próf í
náms- og starfsráðgjöf 13, Cand.psych.-próf í sálfræði 11, M.A.-
próf í stjórnmáiafræði 1, MPA-próf í opinberri stjórnsýslu 18,
M.A.-próf í fötlunarfræði 2, M.A.-próf í uppeldis- og mennt-
unarfræði 9, M.A.-próf í félagsfræði 3, M.A.-próf í félagsráð-
gjöf 1, MSW-próf í félagsráðgjöf 2, M.A.-próf í mannfræði
4, M.A.-próf í kennslufræði 3, M.A.-próf í blaða- og frétta-
mennsku 8, M. A.-próf í alþjóðasamskiptum 1, M.A.-próf í kynja-
fræði 1.
Diplómanám í opinberri stjórnsýslu (15 ein) 12, Diplómanám
í uppeldis- og menntunarfræði (15 ein) 2, Diplómanám í alþjóða-
samskiptum 1, Diplómanám í fötlunarfræði (15 ein) 4, Diplóma-
nám í uppeldis- og menntunarfræðiskor (15 ein) 3, Diplóma-
nám í afbrotafræði (15 ein) 3, Diplómanám í atvinnulífsfræði
(15 ein) 1, Diplómanám í hagnýtri jafnréttisfræði (15 ein) 1,
Diplómanám í réttarfélagsráðgjöf (15 ein) 2, Diplómanám í
þróunarfræðum (15 ein) 2, Diplómanám í alþjóðasamskiptum
(15 ein) 1, Diplómanám í fötlunarfræðum (15 ein) 2.
B.A.-próf í bókasafns- og upplýsingarfræði 17, B.A.-próf í
félagsfræði 48, B.A.-próf í félagsráðgjöf 4, B.A.-próf í mann-
fræði 27, B.A.-próf í sálfræði 81, B.A.-próf í stjórnmálafræði
36, B.A.-próf í uppeldis- og menntunarfræði 25, B.A.-próf í
þjóðfræði 7, Diplómanám í tómstundafræði (45 ein) 1.
Viðbótarnám (eitt ár) í kennslufræði til kennsluréttinda 60, í
náms- og starfsráðgjöf 21, félagsráðgjöf 6, hagnýtri fjölmiðlun
1.
Hjúkrunarfrœðideild (123): M.S.-próf í hjúkrunarfræði 13,
B.S.-próf í hjúkrunarfræði 58, embættispróf í ljósmóðurfræði
10, Diplómanám á meistarastigi (20 ein) 42.
Lyfjafrœðideild (43): M.S.-próf í lyfjavísindum 1, M.S.-próf í
lyfjafræði 23, B.S.-próf í lyfjafræði 18, Cand. pharm.-próf I.
Tannlœknadeild (8): Kandídatspróf í tannlækningum 8.
(142)