Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2009, Side 146
áherslu á stjórnun menntastofnana 18. í þriðja sæti komu braut-
skráningar með áherslu á nám og kennslu ungra barna 15.
Lokapróf við Háskólann á Akureyri
Háskólinn á Akureyri brautskráði 373 nemendur árið 2007
(342 árið áður).
Heilbrigðisdeild (68): Diploma í heilbrigðisvísindum (30 ein)
3, framhaldsnám í heilbrigðisvísindum (60 ein) 2, hjúkrunar-
fræði 45, iðjuþjálfunarfræði 15, meistaragráða í hjúkrunarfræði
3.
Kennaradeild (152): Diploma í menntunarfræðum (15 ein-
ingar) 3, Diploma í menntunarfræðum (30 ein) 16, framhalds-
nám til meistaraprófs í menntunarfræðum (60 ein) 5, grunn-
skólakennarafræði - hugvísinda- og tungumálasvið 7, grunn-
skólakennarafræði- raunvísindasvið 2, grunnskólakennarafræði
- yngri barna svið 12, grunnskólakennarafræði - almennt
svið 2, grunnskólakennarafræði - fjarnám 23, kennslufræði
til kennsluréttinda á bakkalárstigi (15 ein) 2, kennslufræði til
kennsluréttinda á bakkalárstigi (30 ein) 22, leikskólakennara-
fræði 24, leikskólakennarafræði - fjarnám 34.
Viðskipta- og raunvísindadeild (92): Fjármála- og stjórnunar-
braut 1, líftækni 6, markaðs- og ferðamálafræði 3, meistaranám
í auðlindafræði 1, rekstrarbraut 1, sjávarútvegsfræði 10, tölv-
unarfræði 7, umhverfis- og orkufræði - umhverfis- og orkulína
2, umhverfis- og orkufræði - umhverfislína 4, viðskiptafræði-
ferðaþjónusta 3, viðskiptafræði - fjármál 19, viðskiptafræði-
markaðsfræði 11, viðskiptafræði - stjórnunarfræði 24.
Félagsvísinda- og lagadeild (61): Fjölmiðlafræði 10, lögfræði
14, nútímafræði 1, samfélags- og hagþróunarfræði 9, samfélags-
og hagþróunarfræði og nútímafræði 2, sálfræði 24, sálfræði og
nútímafræði 1.
Lokapróf við Háskólann í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík brautskráði 678 nemendur árið 2007
(560 árið áður).
Lagadeild (90): BA-próf í lögfræði 47, ML-próf í lögfræði
43.
(144)