Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2009, Síða 171
Þingflokkur Framsóknarflokksins eftir kosningar. F.v.: Birkir
Jón Jónsson, Bjarni Harðarson, Valgerður Sverrisdóttir,
Guðni Agústsson, Siv Friðleifsdóttir, Höskuldur Þórhallsson
og Magnús Stefánsson.
Nýir þingmenn, þ.e. þeir sem ekki sátu á síðasta þingi
fyrir kosningar, urðu 24. Kosnir á þing fyrir Sjálfstæðisflokk
eru það þessir 10: Armann Kr. Olafsson, Arni Johnsen,
Björk Guðjónsdóttir, Guðfinna Bjarnadóttir, Illugi Gunnarsson,
Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Olöf Nordal, Ragn-
heiður Elín Arnadóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Fyrir
Samfylkinguna 6: Arni Páll Arnason, Ellert B. Schram,
Guðbjartur Hannesson, Gunnar Svavarsson, Karl V. Matthías-
son og Steinunn Valdís Oskarsdóttir. Fyrir Vinstri græna 4: Atli
Gíslason, Alfheiður Ingadóttir, Arni Þór Sigurðsson og Katrín
Jakobsdóttir. Fyrir Framsóknarflokkinn 2: Bjarni Harðarson
og Höskuldur Þórhallsson. Fyrir Frjálslynda flokkinn 2: Grétar
Mar Jónsson og Jón Magnússon. Þrír ofangreindra þing-
manna höfðu áður setið á þingi, þ.e. Arni Johnsen, Ellert B.
Schram og Karl V. Matthíasson. Sjö þingmenn sem sátu sem
aðalmenn á síðasta þingi, og sóttust eftir endurkjöri, náðu því
(169)