Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2009, Page 210

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2009, Page 210
Ingibjargar Pálmadóttur um upphaf Baugsmálsins. Ýmsir Iög- fræðingar töldu óviðeigandi, að dómari við einn dómstól skipti sér af máli fyrir öðrum. - 22. febrúar óskaði Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, eftir fundi með dómara í Héraðsdómi og verjendum í Baugsmálinu. Tilefnið var nafn- Iaust bréf, sem áðurnefndum mönnum var sent. í bréfinu segir, að sýknudómar og frávísanir í Hæstarétti hafi verið hefnd dómara þar vegna þess að Davíð Oddsson hafi beitt sér fyrir því að Olafur Börkur Þorvaldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson hafi verið skipaðir í Hæstarétt. Ekki urðu frekari umræður um þetta bréf og ekki varð upplýst, hver skrifaði það. - Munnlegum málflutnngi í Baugsmálinu lauk 30. mars. Gestur Jónsson, verj- andi Jóns Asgeirs, sagði að refsiheimildir vegna brota á 104. grein hlutafélagalaga væru svo óskýrar að Jón Ásgeir hlyti að verða sýknaður vegna meintra brota á umræddri lagagrein. Svo fór ekki, því að 3. maí var Jón Ásgeir Jóhannesson dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á hluta- félagalögum. Dómnum var áfrýjað til Hæstaréttar. Bensínsölu hœtt í Kvosinni. Bensínstöðinni við Geirsgötu í Reykjavík var lokað 26. janúar og hún síðan brotin niður. Þar með lauk bensínsölu í Kvosinni, en hún hafði staðið a.m.k. frá 1928. Björk íHöllinni. 9. apríl hélt Björk Guðmundsdóttir tónleika í Laugardalshöll eftir nokkurt hlé á tónleikahaldi á íslandi. Þetta var fyrsta kynning á nýrri breiðskífu Bjarkar, sem nefnist Volta. Blöð og tímarit. Kári Jónasson hætti sem ritstjóri Frétta- blaðsins í febrúar. Jón Kaldal tók við. - Viðskiptablaðið var gert að dagblaði frá 8. febrúar. - DV varð dagblað á ný frá 22. febrúar. - Krónikan hætti að koma út 29. mars og var sam- einuð DV. - Olafur Þ. Stephensen var í lok maí ráðinn ritstjóri Blaðsins. - Steingrímur Sævar Olafsson var í júlí ráðinn frétta- stjóri á Stöð 2. - Frá og með 9. október breytti Blaðið um nafn og heitir nú 24 stundir. Það er áfram í eigu Árvakurs og kemur út í 105.000 eintökum. Því er dreift ókeypis. Byrgismálið. í byrjun janúar voru birtar upplýsingar í þætt- inum Kompási á Stöð 2 um starfsemi svonefnds Byrgis, en þar (208)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.