Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.01.1978, Qupperneq 6

Bræðrabandið - 01.01.1978, Qupperneq 6
og glaðlegi hundurinn en gerði sér ekki ljóst a<5 heimurinn hafði breyst. Það var fyrirfram ákveðið að allir ætluðu að koma öðru visi fram við hann. Eng- inn klappaði honum lengvur. Öllum var sama \am hann. Jafnvel hlupu á eftir honum og skömmuðu hann. Hann komst fljótlega að því að hann átti enga vini og hélt sig því fjarri öðrum. Og hann fór fljótlega að sýna merki þess að honum Jeið illa. Að hann var ekki lengur hamingjusamur. Eftir sex vikur fór yfirlæknirinn aftur með hundinn inn á skurðstofuna og tók aftur sýni af beinmerg og rannsakaði það. Breytingin var aug- ljós. Sýnið sýndi óheilsusamlegt ástand. Allir voru glaðir að tilraun- inni var lokið því nú gátu allir aftur farið að sýna hvutta kærleika og vin- semd. Það tók nokkurn tíma fyrir hundinn að ná sér aftur og finna fyrri fögnuð sinn og gleði en smám saman varð hann aftur hraustur og hamingjusamur hvutti og vinur fjölskyldunnar eins og hann áður hafði verið. Þar sem aðventistar eru hraustari af því þeir iðka heilsuumbót ættu þeir einnig að vera hamingjusamari en vinir þeirra og nágrannar sem eru minna upplýstir varðandi heilsusamlegt líf. Svo má einnig segja að meiri hamingja ætti að stuðla að betri heilsu, sérstak- lega vegna þess að þeir sem hljóta slík- ar blessanir venja sig á að líta á björtu hliðarnar, iðka kærleika og sýna öðrum vinsemd og sinna sínum skyldu- störfum af trúmennsku. 41 einfaldar mikillega vandamál lífsins. Slík reynsla bindur endi á margar orustur við ástriður hins náttúrlega hjarta eða dregur stórlega úr þeim. Trúin er sem gullin snúra sem bindur r;álir ungra sem eldri við Krist. Fyrir tilstilli hennar eru hinir fúsu og hlýðnu leiddir öruggulega um dimma stigu og vandrataða alla leið til borg- ar Guðs." E.G.W.í My Life today bls.6. Ég óska ölliam safnaðarsystkinum gleðilegs árs, farsældar og Guðs friðar. Mætti verki Guðs vegna vel. Mættum við hvert og eitt taka miklimi framföriam á guðsríkis braut. * S.B. MATARÆDI Eftir Allmargir sem kváðu sér hljóðs þegar þingnefnd Bandaríkjaþings flutti skýrslu um næringu og mannlega hegðun létu í ljós þá skoðun að það sem við látum ofan í okkur sé líklegt til þess að hafa áhrif á hegðun og andlega heilsu. Barbara Reed yfirfangavörður í Cuyahoga Falls, í Ohio tók fram skýrt og greinilega að hún eignaði árangur sinn við að endurhæfa glæpamenn að miklu leyti því að hún bætti mataræði 'þeirra, tók þá af svo kölluöu "auka- bitafæði" (sem vanalega inniheldur mikið af sykri) og setti þá á fæði sem auðugt væri af eggjahvítuefnum, fjöl- breyttum kolvetnum, grænmeti og kornmat og fjörefnaríka fæðu. Samkvæmt því sem frú Reed sagði hafa þeir glæpa- menn sem hafa haldið áfram á betra mataræði ekki birst aftur í dómsölunum. Carolyn L.Brown sem hefur með að gera afbrotaunglinga í Berkeley í Kaliforníu lét í ljós þá skoðun sína að það sé "beint samband á milli af- brota unglinga, taugaveiklaðra barna og næringar." HÚn hélt því ekki fram að góð næring væri "fullnægjandi svar" við þeim vandamálm sem snerta afbrot unglinga og taugaveikluð börn en hún hélt því fram að "fæða sem laus er við aukaefni (chenicaítí inni- héldi lítið af fínunnum kolvetnum (refined carbohydrates), laus við gervimatartegundir (synthetic foods) og hefði skynsamlegt val uppbótarefna (nutritional supplementation) - ásamt því að forðast fæðutegundir og efni sem barnið hefur ofnæmi fyrir - allt þetta getoir veriö úrslitaatriði £ því efni að koma £ veg fyrir að mörg börn fari £ hundana." úr Review 17.nóv.l977. 6

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.