Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Rltstjóri:
MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíö 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Jónas Kristjánsson heima og aö heiman
Mannvai
íáálílff.te.-
krimmar á borð viö
dæmdan síbrota-
mann í ölvun-
arakstri og flótta-
mann frá trygg-
ingamáli erlendis [
tengslum við
dauðaakstur skuli op-
inberlega sækjast eftir
völdum í Frjálslynda flokknum.
Ekki er nýtt, að fólk hafi óhóf-
legt sjálfstraust og vanmeti
vandræði, sem það hefur bak-
að sér. En það er ofvaxið skiln-
ingi mfnum, að til umræðu sé (
stjórnmálaflokki hér á landi, að
slfkt fólk sæki fram til pólitlskra
áhrifa. Ekki er gæfulegt fyrir
flokk aö vera með trúnaðar-
menn og jafnvel þingmenn,
sem hafa brotið lög eða eru á
flótta undan lögum og rétti.
Fyrninaarkijúður.
Vikulega lesum við
. fréttir í blööum
k um, að dóms-
i mál hafi aö
i einhverju
I eða öllu
leyti Idúðr-
ast, einkum
vegna seina-
gangs viö rann-
sókn þeirra, en einnig
vegna lélegra vinnubragða.
Beinast spjótin þá einkum að
örfáum aðilum í hópi sýslu-
manna og lögreglustjórnenda.
Af hverju tekur dómsmálaráðu-
neytið ekki á slfkum málum,
setur afglapa tfmabundið til
hliðar og ræður öfluga viðlaga-
menn til að kippa málum f lið-
inn? Núverandi ástand dregur
úr virðingu almennings fyrir
réttvfsi f landinu, þegar hann
sér hvert dómsmálið á fætur
öðru klúðrast vegna seina-
gangs og afglapa.
vera hringlaga og
hefur meginveg,
sem er kallaður
hringvegur-
inn. Slfklög-
um er hag-
kvæm, gefur
stuttar vega-
lengdir. Hún kall-
ar ekki beinlfnis á _
þvervegi að aukl. Hugmyndin 0
um hálendisveg, einkum úr ™
Borgarflröi um húnvetnskar e
heiðar til Akureyrar, virðist þó ™
vera þrálát f aðsendum grein-
um til fjölmiðla. Tfmabært er ~
orðið fyrir náttúruverndarfólk
að taka þessar hugmyndir al-
varlegar og grfpa til gagnað-
gerða. Annars verður Halldór í
Blöndal búinn aö láta sam- K
þykkja hálendisveg áður en
unnendur ósnertra vfðema fá
rönd viö reist.
Leiðari
Eiríkur Jónsson
Uppsögn á vinnustað liefur itm áratugaskeið verið flokkuð með
andláti, skilnaði eða jafnvel barnsmissi. Þá hefur heimurinn
lirunið og hvergi Ijós að sjá.
Verkefni í stað fastrar vinnu
ýlegar uppsagnir leikara við Þjóð-
leikhiisið eru tákn um nýja tíma sem
eru komnir tU að vera. Ekki er lengur
svo að fólk geti gengið að föstu starfi sem
vísu. Bæði menn og konur verða að fara að
venja sig við að líta á störf sín sem tíma-
bundin verkefni þar sem eitt leiðir af öðru.
Eldri kynslóðir ólust upp við að fyrir-
vinnan væri í föstu starfl og helst í því sama
allt líflð. Hugmyndir stjórnenda og eigenda
fýrirtækjanna var á sömu nótum. Eins og
þeir í raun bæru ábyrgð á starfsmönnum
sfnum og jafnvel fjölskyldum þeirra þegar
starfsmaðurinn féU frá. Fast starf var tak-
mark í sjálfu sér og oft nauðsyn sem þoldi
enga málamiðlun.
í umróti því sem orðið hefur í atvinnulíf-
inu hér á landi og gríðarlegum vexti
margra fyrirtækja getur fólk ekki lengur
gert þá kröfu að allt sé sem áður. I raun er
hverjum manni nauðsyn að skilja breytta
tíma því annars stendur hann varnarlaus
gagnvart uppsögn sem aUtaf má eiga von á
í nýjum og sfkvikum heimi.
Uppsögn á vinnustað hefur um
áratugaskeið verið flokkuð með
andláti, skilnaði eða jafnvel
barnsmissi. Þá hefur heimurinn
hrunið og hvergi verið ljós að sjá.
Slíkt er ekki á nokkurn leggjandi
tU lengdar og hvað þá í þeim
mæli sem fjöldauppsagnir geta
verið þá og þegar þær ríða yfir.
Því þurfa allir að skUja og skil-
greina atvinnuumhverfi sitt upp
á nýtt. Með sífeUdri endurmennt-
un og opnum augum fyrir tæki-
færum sem í boði eru verður fólk
að ráða því sjálft hvar það ber
niður á vinnumarkaðnum. Vit-
andi að starflð er verkefni sem þarf að
leysa og það vel. Þvívelheppnað dagsverk
býður öðru heim.
Enginn getur gengið að því sem vísu að
starf hans í dag verði hið sama eftir fimm
eða tíu ár. Til þess er heimurinn orðinn of
hraður, fjarlægðir of stuttar og krafa um
arð aUt aðrar og almennari en áður. Þess-
um breytingum ber að fagna en ekki
harma. Því í þeim felast áður óþekktir
möguleikar fýrir afla sem eUa hefðu átt
það eitt á hættu að múrast inn í fastlauna-
kerfl sem gaf lítið af sér annað en örugga
vinnu.
í dag verða menn að gera aðrar og meiri
kröfur tU þess lífs sem Ufað er í landinu.
Iifs sem er á fleygiferð. Sem betur fer.
„Sem merkir einfaldlega á mannamáli að tæp 60 þúsund íslendinga lesa Helgarblað
DV. Fjölgaði lesendum blaðsins því um tæp 13 þúsund frá síðustu könnun Gallup."
í NÝRRI FJÖLMIÐLAKÖNNUN Gallup
kemur fram að lestur Helgarblaðs DV
hefúr vaxið um heil 43% á höfuðborg-
arsvæðinu. í síðustu könnun mældist
lesturinn á þessu svæði 21% en stekk-
ur nú í 30%. Þegar síðan litið er til
landsins alls eykst lesturinn á Helgar-
blaði DV um 24%. Fer úr 21% í 26%.
Sem merkir einfaldlega á mannamáli
að tæp 60 þúsund af þeim 225 þús-
undum íslendinga sem em á aldrinum
12-80 ára lesa Helgarblað DV. Fjölgaði
lesendum blaðsins því um tæp 13 þús-
und ffá því í síðustu könnun Gallup.
RITSTJÓRN DV ÞAKKAR fyrir sig með
enn betra Helgarblaði og blæs til sókn-
ar alla daga vikunnar. Enda bætir DV
við sig í nýju könnuninni alla viku-
daga.
HEILDARLESTUR DV mælist nú 20% en
var 17% í síðustu könnun. 43% íslend-
ingar kfkja einhvem tíma í DV yfir vik-
| Helgarblað DV Fór Úr21% /30% á
höfuðborgarsvæðinu. DV sækir í sig
veðrið alla daga enda höfum við ver-
ið að stórauka þjónustuna vi6 les-
endur og blööin stækka og stækka.
una en í síðustu könnun mældist það
hlutfall 37%. Er það aukning um 16%.
dagblaðamarkaði og er með 67% lest-
ur, Morgunblaðið bætir sig um 6% og
fer úr 49% í 52%.
HVAR SEM GRIPIÐ ER niður í könnun-
ina er það sama uppi á teningnum
hvað DV varðar. Föstudagurinn í nýrri
könmrn mælist 22% en mældist í
þeirri síðustu 16%, þriðjudag-
urinn mælist nú
19% en mæld-
STERKASTA VÍGI DV er sem fyrr segir
höfuðborgarsvæðið. 30% lestur á
Helgarblaði, 25% á föstudagsblaði,
ist áður 14% og
mánudagurinn
er nú í 18% en
var í 15%.
KÖNNUN GALLUP
var gerð dagana 4.
til 10. febrúar og i
úrtakið íslendinga
aldrinum
Þeir em 225
talsins. í
heldur Fréttablaðið J
skoti sínu á íslenskum
22% á mánudagsblaði, 23% á þriðju-
dagsblaði, 20% á miðvikudagsblaði og
18% á fimmtudagsblaði.
ALLA DAGA VIKUNNAR er DV í stór-
sókn og reynir sífellt að bæta þjónust-
una við lesendur með stærra og enn
betra blaði. Sem dæmi um sókn DV á
þessu einu og hálfa ári síðan
nýir eigendur tóku við
blaðinu má geta
þess að heildar-
útgáfa fyrstu viku
nýs DV var aðeins
148 síður. í vikunni
sem nú lýkur nemur
heildarútgáfan 272
síðum.
DV ÞAKKAR LESENDUM
fyrir þessa nýju og gleði-
legu könnun. Við ætlum
okkur samt meira og mun-
um sækja fram.
Gísli Mart-
einn Ekkijafn
vinsæll og áður.
Boltinn með
Guðna Bergs RéU
Jing Jnng
34 ^Vo ) Sjálfstætt fólk Miklu
Innlit útlit Vinsæl-
ast á Skjá einum.
Sirrý Miklu minni
áhorf en ádur.
fieiri áhorfendur.
Idolið vinsælla en Spaugstofan
Idolið
Lartgvinsælast
, Idolið slær út gamalgróið vígi Spaugstofunnar þegar kemur að vinsælasta sjón-
* varpsefni íslands samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun Gallup. Idolið er ílokaðri dag-
skrá Stöðvar 2 og verður þetta því að teljast ótrúlegur sigur. Idolið er langvin-
sælasta sjónvarpsefnið á íslandi með 50% áhorf. Spaugstofan varmeð
59% í síðustu könnun og fellur niður í 49% í nýrri könnun Gallup sem
gerð var í byrjun febrúar. Gísli Marteinn fellur úr 54% í 40% en fréttir-
nar á RÚV standa í stað og eru í 43%. Sama stöðnunin er uppi á ten-
ingnum þegar fréttir Stöðvar 2 eru annars vegar en áhorfið á þeim
* mælist 34%. Aföðru íslensku efni er það að frétta að Jón Ársæll
Þórðarson tekur mikið stökk með Sjálfstæðu fólki og fer úr 14% i
Innlit/útlit mælist með 21%, Sirrý með 11% og er það mikið
’all miðað við síðustu könnun, Boltinn með Guðna Bergs
1 rétt mælist með 3% áhorfá Sýn og arftaki 70 mínút-
una, JingJang, rétt nær 2%.