Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 19
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 19 Hafdís Lára Kjartansdóttir lést að kvöldi 16. febrúar sl. eftir að hafa fengið skyndilega heila- blæðingu nokkrum klukkustund- um áður. Hafdís hefði orðið 28 ára 19. mars. Hún skilur eftir sig tvö ung hörn. Fjölskylda Hafdísar syrgir hana sárt en móðir hennar lést fyrir rúmum áratug. Þær mæðgur létust báðar af völdum heilablóðfalls sem rekja má til vestfirska dauðagensins. fjórtán ára gömul vissi Hafdís að hán myndi deyja ung Þessi unga stúlka úr Keflavflc lést í blóma lífsins frá ungum börn- um sínum og manninum sem hún ætlaði að giftast í sumar. Hún bafði barist lengi fýrir rannsóknum á arfgengri heilablæðingu sem höggvið liefur stórt skarö í fjölskyldu hennar. Iiafdís var ákveðin og gerði sitt til þess að reyna að halda vísindamönnum við efniö_ sem stóð henni svo nærri. Ilún v;ir 14 ára þegar hún fékk að vita að hún bæri gallaða genið en fjórum / árum síðar lést móðir hennar, 32 ára gömul, úr / \ y sjúkdómnum. Ilafdís bar með sér von unt að einn / daginn fyndist lækning við þessum skelfilega sjúk- dónti. Vonin varð þó oft að vonleysi sem litaði \ lengi vel líf hennar. Hún hélt þó áíram og hikaði \ ekki við að banka upp á hjá Kára Stefánssyni, for- ,, stjóra íslenskrar erfðagreiningar, tii þess að spyrja ()[ ltann út í framvindu mála en þar hafa verið unnar rann- ---- sóknir á þessum einstæða erfðasjtikdómi. fslenskri erfðagreiningu hefur tekist að kortieggja genið þótt enn haii ekki fundist lækning við sjúkdómnum sjálfum sem einungis er þekktur á íslandi, itjá til- tölulega fáum einstaklingum. Hafdís var fagurkeri og átti sér þann draum að stofna módelsamtök í fraintíðinni. Hún hafði tekið þált í fegurðarsamkeppnum og verið fyrirsæta í bækiingum Hagkaupa. Hafdís var kraftmikil stúlka með sterka nærveru sem hafði áhrif á þá sem hana umgengust. Framtíðin blasti við henni þegar hún skyndilega veiktist og lést nokkrum klukkustundum síðar. Ættingjar hennar syrgja nú Hafdísi sem hafði í gegnum tíðina gert þau stolt af styrk sínum og heillandi fegurð. Framhaldá ^ næstu opnu ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.