Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Side 12
12 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 Fréttir DV Neita Vogum um hitaveitu Hitaveita Suðumesja hefur neitað ósk Vatnsleysu- strandahrepps um lagningu hituveitu. Hreppsnefnd lýsir yfir vonbrigðum og ætlar að kanna hvemig dreifbýlishita- veitur um landið leggi lagnir sínar: „Hreppsnefiid telur afar mikilvægt að niðurstaða fáist í niðurgreiðslur til þeirra aðila sem í dag hita hús sín með rafmagni á Vatnsleysu- strönd. Það er óþolandi að framkvæmd nýrra raforku- lagna sem leiða áttu til auk- innar samkeppni og hag- stæðari kjöra fym neytendur, þýði í raun verulega hækkun á húshitun þessar aðila.“ Borgfirskir vegir Bæjanáð Borgar- byggðar hefur skorað á Vegagerðina að gera átak í viðhaldi safn- og tengi- vega í byggðarlaginu. „Jafnframt skorar bæjar- ráð á þingmenn kjör- dæmisins og samgöngu- ráðherra að kynna sér ástand vega í Borgarfirði og Mýrum að eigin raun,“ segir bæjarráðið sem fól bæjarstjóranum að vekja athygli á mái- inu. „Það er alltafeitthvað fólk að koma úr Reykjavik með eiturlyf hingað vestur. Þetta er alveg ólíð- andi. Það er nóg afbörnum sem eru á hæli útafþessu/'segir Ragna Aðalsteinsdóttir á Laugabóli í lsafjarðardjúpi.„Veð- urfarið er alveg eins og um sum- ar, það sést varla snjór. Síðan er logn dag eftir dag. Það er fátt fólk eftir i héraðinu en ég heldað mannlífið sé bærilegt. Maður hugsar kannski Landsíminn meira út frá því hvað er að gerast í þétt- býlinu, sérstaklega hvað börnin snertir. Eiturlyfm og öll vitleysan. Það er komið alltofmargt fólk á sama stað, eins og ÍReykjavik. Það erekki nema ársíðan ég kom síðast til Reykjavikur, en ég tolli ekki lengi þar." Ragnheiður Gröndal og Friðrik Ómar Hjörleifsson hafa höfðað mál á hendur Marc Anthony Richards, aðstandanda Motown-sýningar á Broadway fyrir rúmu ári, vegna vangoldinna launa. Friðrik Ómar segir leiðinlegt að þurfa að fara fyrir dóm vegna 45 þúsund króna, en svona gerist kaupin bara ekki á Eyrinni í söngbransanum. Sönghona ársins í við Motown-monn „Þetta er svo sem ágætis grey og allt það en kaupin gerast ekkisvona á Eyrinni þegar DVinnti hann svara vegna peninganna sem hann skuldar I Ragnheiði og Friðriki Ómari. „Þetta er nú ekki stór upphæð, einhver fjörutíu og fimm þúsund kall," segir Friðrik Ómar Hjörleifsson, söngvari og dagskrárgerð- armaður á Létt, sem nú stendur í málaferlum vegna vangold- inna launa. Friðrik Ómar var einn fjölmargra söngvara, erlendra og íslenskra, sem tóku þátt í svokallaðri Motown-sýningu sem Mark Ant- hony Richards stóð fyrir árið 2003 og sýnd var tíu sinnum. Friðrik Ómar fékk bara borgað fýrir níu skipti. Ágætis grey Friðrik Ómar segir Richard ekki skulda Ragnheiði og honum háar fjárupphæðir og því sé blóðugt að þurfa að fara fyrir dóm. En hvers vegna telur Friðrik Ómar að skuld, jafn lág og raun ber vitni, skuli þurfa að fara fyrir dóm. „Ég held að hann eigi bara ekki pen- ing karlinn,“ svarar Friðrik Ómar. „Þetta er svo sem ágætis grey og allt það en kaupin gerast ekki svona á Eyrinni. Menn verða að fá borgað fyrir vinnu sína, það er nú bara lágmarkið," segir Friðrik Ómar sem þakkar félagsaðild sinni og Ragnheiðar að FÍH, félagi íslenskra hljómlistarmanna, að skuldin skuli ekki látinn óáreitt. Skuldari af fjöllum „Það er munur að hafa svona fé- lag til að berjast fyrir sig,“ segir söngvarinn frá Dalvík sem alla jafna situr við hljóð- nemann í hljóðstofu Létt eff emm. „Menn voru svolítið fengnir þarna inn til að koma sér á ff amfæri en við Ragnheiður vorum ekki í þeim pakka, þurftum þess ekkert og unnum vel fyrir okkar," segir Frið- rik Ómar sem telur ástæðulaust að gefa vinnu sína - hvað þá söng. „Ég hélt að þetta væri allt ffá- gengið," sagði Mark Anthony þegar DV innti hann svara við ásök- unum þess efnis að borga ekki söng- stjörnunum fyr- .gra skemmtimum sem þau komu ffam á. „Ég vissi ekki einu sinni að þetta væri komið í dóm, er það málið?" spurði Mark og kom af fjöllum. Lögmaður hans kannaðist heldur ekki við að hafa fengið málið til sín spurður um hverju sætti, þannig að ágreiningurinn um Motown- skemmtunina stendur enn yfir. helgi@dv.is ir eina af tíu Kom af fjöllum Mark Anthony Ric- hards tónleikahaldari kom af fjöllum Songvarinn Friðrik Ómar segist eiga inni laun vegna Motown- sýningar. Ragnheiður Gröndal „Þú gafst mér skýin og fjöllin og hafið," söng Ragnheiður I einu laga sinna og vantaði þá laun. Er farin fyrirdóm Myndir sem fermingarbarnið er ánægt með Hef opnað Ijósmyndaver að Faxafeni 12. Fermingar-, brúðkaups-, barna- og útskriftarmyndir. f-förpu. htruvuÁar Emfm 12 - Ríytejdvíte - vAvw.hflrpahmwt.is - síwú 5if 5550 - gsw (fijf éAPji Ljósagangur yfir íslandi Eins og ofurflugeldur „Þetta var alveg ótrúlega skær bjarmi og virtist vera alveg ótrúlega nálægt í stefnunni austur eða norð- austur," lýsir Konráð Jóhannsson, viðgerðastjóri í Hraðfrystistöð Þórshafnar. Konráð var staddur í bfl sínum ásamt eiginkonu sinni við Núp í Öxarfirði á leið frá Þórshöfn til Akureyrar. Hann segir að klukk- an hafi verið um hálf ellefu á fimmtudagskvöld. „Ljósið var það skært að við sáum húsin að Núpi mjög greinilega, þrátt fýrir að þau séu í um kflómetra fjarlægð og nið- dimmt úti. Þá var fjallahringurinn í Öxarfirði baðaður ljósi og sást greinilega," segir Konráð og bætir við að þetta hafi verið mögnuð upplifun, líkt og að horfa á ofur- flugeld brenna upp. Þorsteinn Sæmundsson, stjörnu- fræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskóla íslands, segir skýringuna á bjarmanum vafalaust vera stór loft- steinn. Þegar DV ræddi við Þorstein var hann þó enn að safna og vinna úr upplýsingum og gat því ekki sagt nákvæmlega til um ljósaganginn né staðsett hann nákvæmlega. Bjarm- inn mun þó hafa átt upptök sín norðaustur af landinu og sást víða um land, allt suður til Reykjaness.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.