Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Síða 28
28 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 Helgarblað 0V Kom að fjöl- skyldunni látínni Joan Humphrey Lefkow,dómari í Bretlandi sem gerði öfgamanni gramt i geði, hefur verið gætt aflögreglu eftir aðhúnkomaðeig- inmanni sínum og móður látinni. Joan fann lik þeirra þegar hún kom heim úr vinnunni. Þau höfðu bæði verið skotin i höfuð og likunum hafði síðan verið hent niður I kjallara. Dómarinn hafði bannað fasistanum Matt Hale aðnota nafnið World Ch- urch of the Creator þar sem það var I notkun hjá trúarsöfnuði. Hale hótaði dómaranum öllu illu en Joan áti ekki von á þessari viðbrögðum. saKaour um átta inorð tíl viðbótar Eiginkona franska raðmorðingjans , Michels Fourniret hefur sakað hann um átta morð til viðbótar við þau 20 sem hann hef- ur verið ákærður fyrir. Fourniret hefurviðurkennt að hafa drepið tvær stúlkur i Belgiu og átta í Frakk- landi en neitar að hafa framið fleiri morð. Konan hans er sjálfi haldi lög- reglu þarsem hún er talin meðsek. Hún segir hann meðal annars hafa drepið þrjár stúlkur sem höfðu starfað á heimili þeirra sem barna- píur. Fourniret var handtekinn í Belg- íu í fyrra. iviyrti 11 ara dottnr sína Sannleikurinn um dauða hinnar 11 ára Phyllis, sem var myrtárið 1996,er nú loks kominn fram. Faðir hennar, hinn 43 ára Geoff- rey Porter, hefur verið ákærður fyrir að kæfa dóttur sina.Máliðvar tekið upp að nýju eftir að Porter var handtekinn fyrir að kyrkja 17 ára vændiskonu sem leit út fyrir að vera mun yngri en hún raunveru- lega var. Lögreglan segir Porter þjást afreiði i garð ungra stúlkna, einkum þeirra sem líti unglega út. Porter neit- ar að hafa myrt dóttur sina en réttar- höldin standa nú yfir. 12árayör- heyrðvegna dauða 11 ára Tólfárastúlkaerí haldi bresku lög- reglunnar grunuö um að tengjast dauða 11 ára r telpu. Stúlkan er tnlin h talin hafa ráðistá hina 11 áraAlisu Haywood sem lést eftir að hafa hlotið miklar bólgur við heila i kjölfar árásarinnar. Lögreglan vill lítið segja, en kveðst þó halda öllum möguleikum opnum. Ekki er vitað hvað grunaða stúlkan heitir. Veronica Poeltl skilaði sér aldrei heim eftir verslunarferð til Lundúna. Eiginmað- ur hennar sagði fjölskyldunni að hún hefði yfirgefið hann fyrir annan mann. Við rannsókn lögreglu kom hins vegar annað í ljós og Peter Poeltl var að lokum dæmdur í tvöfalt lífstíðarfangelsi. Peter Poeltl „Ég losaði mig við líkið sökum hræðslu. Ég vissi að aimenningur i Nígeriu myndi vera á móti mér - hvítum eiginmanni nigerískrar konu sem hafði verið myrt,“sagði Peter fyrir dómi. Veronica Poeltl Hún hafði sent ættingjum sínum i Lagos póstkort þar sem hún sagðist hafa keypt fallegar gjafir handa þeim og að hún kæmi fijótlega heim. farið frá heimabæ sínum, Kano, ásamt eiginmanni sínum löngu fyrir jól. Ástralinn Peter Poetlt, sonur miU- jarðamærings og flugmaður, hafði síðan komið einn tií baka og sagt Veronicu hafa yfirgefið sig fyrir ann- an mann. Vivienne sagðist ekki trúa honum enda þekkti Veronica engan karlmann í Lundúnum. Hún hafði sent ættingjum sínum í Lagos póst- kort þar sem hún sagðist hafa keypt fallegar gjafir handa þeim og að hún kæmi fljótlega heim. Lögreglunni var hugsað til líkams- hlutanna sem fundust í ruslinu og þegar þeir sáu mynd af Veronicu gerðu þeir sér grein fyrir að um sömu konu var um að ræða. Veronica hafði átt eina vinkonu í Lundúnum. Sú hét Oluseun Mukan og var frá Nígeríu. Mukan hafði farið með Veronicu í verslunarleiðangur- inn. Daginn eftír höfðu þær ætlað að hittast en Veronica lét ekki sjá sig. Þegar Mukan hringdi til hótelsins var henni sagt að hjónin hefðu yfirgefið hótelið. Lögreglan í Nígeríu var látin vita og Peter Poetll yfirheyrður vegna málsins. Þegar lögreglumenn settust upp í flugvél til að handtaka hann komust þeir að því að hann var flug- maður vélarinnar, þeim til mikiUar skelfingar. Þeir báðu flugffeyjuna vinsamlegast um að segja honum ekki að þeir væru í vélinni og krösslögðu fingur og vonuðu það besta uns þeir höfðu fast land undir fótum á nýjan leik. Bútaði líkið í sundur vegna hræðslu Peter neitaði að hafa myrt eigin- konu sfna en viðurkenndi að hafa bútað lík hennar í sundur. Lögreglu- menn fundu blóð í teppinu á hótelherberginu og ræstítæknir á hótelinu vimaði um að Peter hefði borgað henni fyrir að láta ekki sjá sig daginn sem Veronica hvarf. Peter sagði dómaranum að Veronica og fjölskylda hennar hefðu verið flækt í heróíninnflutning og að hann héldi að hún hefði verið myrt af eiturlyfja- barónum. „Hún hlýtur að hafa þekkt morðinga sinn, annars hefði hún ekki hleypt honum inn. Leitað hafði verið í íbúðinni á þeim stöðum sem ekki var peninga að finna,“ sagði Pet- er og bætti við að á þeim tíma hefði hann gert sér grein fyrir hættunni sem hann var í og því ákveðið að losa sig við líkið í stað þess að tala við lög- regluna. „Þegar líkið fannst að lokum komu morðingjamir til mín og sögðu mér að játa fýrir lögreglunni. Þeir börðu mig og spörkuðu í mig,“ sagði hann um leið og hann sýndi dómar- anum ör á líkama sínum. „Þeir hellm sýru yfir andlit mitt með þeim afleiðingum að ég var blindur í tíu daga. Ég grátbað þá um að pissa í augun á mér til að minnka sviðann." Peter sagðist hafa verið í haldi mann- anna næstu daga. Þeir hafi aðeins gefið honum rottur að borða. „Églos- aði mig við líkið vegna hræðslu. Ég vissi að almenningur í Nígeríu myndi vera á mótí mér - hvítum eiginmanni mgerískar konu sem hafði verið myrt.“ Tvöfalt lífstíðarfangelsi Fjölskylda Veronicu neitaði að vera flækt í fíkniefnainnflutning. Þann 18. nóvember var Peter Poeltl fundinn sekur og dæmdur í lífstíð- arfangelsi. Nokkrum mánuðum sfðar var hann framseldur til Ástral- íu þar sem hann var grunaður um annað morð. Árið 1980 hafði hann starfað sem flugmaður í heimalandi sínu. Á flugvellinum þar sem hann hafði starfað fannst lík manns sem hafði verið stunginn og skotinn. Byssa Peters fannst á vettvangi en honum tókst að flýja land, fyrst fór hann til Suður-Ameríku og síðan til Nígeríu. í Ástralíu var hann fundinn sekur sekur um morð og var aftur dæmdur í lífstíðarfangelsi. Nú, átján árum síðar, er hann enn á bak við lás og slá. í jólaösinni flykktust ferðamenn til miðborgar Lundúna til að gera jólainnkaupin. Einn þessara ferða- manna var nígerísk eiginkona riks Ástrala. Þann 10. nóvember 1984 hafði hún keypt þó nokkrar jólagjafir. Þær urðu þó aldrei fleiri. Næsta morgun hafði sorp- hirðumaðurinn George Fletcher nóg að gera í vinnunni. Þetta virtíst vera venjulegur dagur uns augu hans staðnæmdust við einn ruslapoka. Sakamál Hann starði í vantrú á lögun pokans og vissi að eitthvað óhugnalegt væri á seyði. Inni í pokanum var búkur af svartri konu sem klædd var í hvít silkinærföt. Lögreglan var kölluð á vettvang og eftir að hafa leitað í rusl- inu í meira en viku fundu lög- reglumenn einnig höfuð, hendur og fætur konunnar. Réttarlæknir sagði konuna hafa verið stungna í hjarta- stað og að sami hmfurinn hefði verið notaður til að búta líkið í sundur. Vitni gefur sig fram Lögreglan var engu nær eftír að hafa borið tennur konunnar saman við tcinnlæknaskýrslur og fingra- faraleit bara ekki heldur árangur. Ekki hafði verið tilkynnt um hvarf svartrar konu sem lýsingin passaði við, þannig að lögreglan hafði ekkert til að byggja rannsókn sína á. í byrjun febrúar gaf taugaóstyrk kona sig ffarn við lögregluna. Hún hét Vivienne Odoemenam og kvaðst hafa flogið frá Lagos til að leita uppi 31. árs systur sína, Veronicu. Vivienne sagði að Veronica hefði Fyrrverandi hermaöur segir tíu ára son sinn hafa beðið sig að binda endi á þjáningar sínar Hermaður kæfði son sinn Breskur réttur fékk að heyra af fyrrverandi hermanni sem myrtí fárveikan son sinn því hann skammaðist sín fyrir hann. Maggy, fyrrverandi eiginkona Andrews Wragg, vitnaði gegn honum við réttarhöldin sem nú standa yfir. Andrew hefur viðurkennt að hafa kæft hinn 10 ára Jakob en segist hafa gert það sökum samúðar. Jak- ob þjáðist af hinum sjaldgæfa Hunt- er-sjúkdómi sem hefði leitt hann til dauða á unglingsárunum. „Andrew vildi aldrei gera neitt með oklcur því hann skammaðist sín svo mikið fyrir Jakob," sagði Mary og bætti við að Andrew hefði aldrei sýnt veikindum sonar síns neinn skilning. Hún sagði einnig að Andrew hefði talað um það við viní sína og fjölskyldu að binda endi á þjáningar Jakobs. Andrew Wragg Andrew hefur viðurkennt að hafa kæft hinniOára Jakoþ en segist hafa gert það vegna samúðar. með móður sinni. „Við fórum niður að strönd og ég man hvað hann var ánægður. Um kvöld- ið var hann dáinn," í vitnastúkunni sagði Andrew að Síðasta degi lífs síns eyddi Jakob Jakob hefði beðið sig um að binda Jakob Jakob þjáðist af hinum sjaldgæfa Hunter-sjúk dómi sem hefði leitt hann til dauða á unglingsárunum. 7T endi á þjáningar sínar en saksókn- arinn kallaði hann miskunnarlaus- an drykkjusjúkling sem hefði drepið son sinn til að þurfa ekki að þjást sjálfur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.