Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 7 9. MARS 2005 Hér&nú DV Saknar ekki kynlífs Rappstjarnan Lil’ Kil gæti verið dæmd í 20 ára fangelsi eftir að hún var fundin sek um að ljúga fyrir rétti um skotárás sem hún varð vitni að. Kim neitaði því að hafa séð nokkuð en réttur í New t Yorkúrskurðaðiaðhúnhefðileynt B vitneskju sinni um málið. Maríah Carey er ánægð með að vera á lausu og segist ekki * sakna þess að stunda kynlifs. Carey segist hafa beðið með að missa meydóminn fram á brúðkaupsnótt sína þegar hún var 23 ára. Auk þess segíst hún ekki hafa mikla reynslu á þessu sviði. „Ég hef aldrei fundið mig knúna til að vera með mörgum bólfélögum. Ég hef alltaf einbeitt mér að öðru." Þau fóru ekki á milli mála skilaboðin sem Brad Pitt og Angelina Jolie sendu heimin- um (fyrrakvöld á verðlaunahátíð í Las Vegas: „Við erum ekki saman." Þau voru mynd- uð sitt í hvoru lagi við EÍÍllÍraHI kynningu á myndinni sem þau leika bæði í, Mr. and Mrs. Smith, og pössuðu sig á því að tala helst ekki saman. Þegar Ijósmyndarar plötuðu saman á mynd passaði Brad sig á að hafa hendur i vösum og Angelina hafði hendur sínarfyrir aftan bak. Jennifer Aniston var líka á svæðinu og ræddi ekki við Jolie. Einar Bárðason stóð á fimmtudagskvöld fyrir kynn- ^ ingu á þeim hljómsveitum sem fyrirtæki hans, Concert, mun hafar í hávegum þetta árið. Þetta er glæsilegur hópur lista- manna en stjarna kvöldsins var hin nýkrýnda Idoi-stjarna, Hildur Vala, sem tók loks lagið utan sjónvarpsins. Heiða fylgist með Hildi Heiða íldolog Þröstur Jóhannsson, kærasti hennar, mættu til að fylgjastmeö Hildi Völu. Davíð búinn að raka sig Davíð Smári Idol-söngvari kom á óvart með þvl að skarta berum vöngum. Vigdls Gunnarsdóttir vinkona hans lét þá ekki slá sig út af laginu, enda hafa þau þekkst síðan I gagnfræöiskóla. Góðar vinkonur Emilla iNylon og Unnur Birna, dóttir Unnar Steinsson, eru góðar vin- konur. Unnur keppir I Ungfrú Reykjavík i ár. Hressar stelpur Vinkonurnar Þórdls og Gunna Dls á Kiss FM voru I góðum gir. Svipurinn sem allir þekkja Hild- ur Vala tók lagið fyrir viðstadda og olli engum vonbrigðum. Idol-gengið allt mætt Þau Helgi Þór og Hildur Vala stungu saman nefjum og rifjuðu upp hápunkta Idol-keppninnar. Hljómsveitin fsafold Nýjasta útspil Concert er hljómsveitin Isafold með söngkonuna Guðrúnu Llsu i fararbroddi. Alma í Nylon Óskar Páll sat hjd Ölmu i Nylonflokknum, sem var að sjálfsögðu ofar- lega á kynningarlista Concertþetta kvöld. Fitness Freyja í fíling Freyja Fitnessmeist- ari sat með Jakobi og naut tónlistarinnar. Mariko með á nótunum Mariko Ragnars- dóttir viðskiptafræðingur fylgdist vel með oc sömuleiðis Helga Lilja, vinkona hennar. Prinsessurnar f Nylon Slðasta ár var einn stór sigur hjá Nylon og þær ætla sér ekkert minna í framtíðinni. Troðfullur staður Fjöldi fólks mætti til að fylgjast .með þeim hljómsveitum sem fyrirtæki Einars Báröasonar, Concert, býður upp á þetta árið. Líkir feðgar Bjarni Dagur og Dagur sonur hans eru mjög líkir og skemmtu sér báðirvel. Við erum ekki saman!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.