Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005
Helgarblað DV
Margir hafa eflaust frétt að tvær ungar konur eru komnar með sinn eigin þátt á útvarpsstöðinni KissFM
89,5 og það á besta tima, en venjan er að karlmannsraddir einoki dagskrána. Þetta eru hinar feykifjör-
ugu og stórglæsilegu Ragnhildur Magnúsdóttir og Guðrún Dís Emilsdóttir.
Ragnhildur Bjó í 18 ár i Bandaríkjunum.
TfSKUVERSLUNIN
Sm H ít Cr,msk*. Bústaðavegi S: 588 8488
**l u I I Armúla j5 S: 588 8050
Fermingardressin komin!
Fyrir ömmur, mömmur,
frænkur og systur.
Ný sending af skóm komin
var heilllengi á kvöld- og helgar-
vöktum áður en mér var boðið að
vera með þennan þátt,“ segir Ragn-
hildur og bendir á að hluti af streð-
inu hafi verið að berjast gegn þeirri
mýtu að stelpur komi ekki vel út í
útvarpinu, það hafi í raun verið
ögrandi að afsanna þessa gömlu
lummu. Farsældin liggi nefnilega
ekki bara í röddinni heldur þeim
karakter sem útvarpsfólk sýnir í
loftinu.
Tónlist í genunum
Ragnhildur segir það vera
grundvaUaratriði að hafa brenn-
andi áhuga á tónlist til að geta unn-
ið í þessum bransa. „Ég hef alltaf
elskað tónlist, spilaði á píanó í
mörg ár og svo kem ég -----------
líka af miklu tónlistar-
heimili, pabbi er gam-
all plötusnúður,
spilaði á sínum tíma í
Tónabæ. Bróðir minn
er líka vel þekktur
plötusnúður í Kali-
forníu svo þetta er í
genunum," segir hún.
Hún tekur ffam að það
hafi verið dálítið erfitt
að pluma sig sem út-
varpskona til að byrja með þar sem
málfræðin var orðin ansi ryðguð
eftir langa búsetu ytra. Ekki heyrist
á henni í dag að hún hafi eytt meiri-
hluta ævi sinnar í öðru landi. „Það
er ekki nóg að vera með góða rödd í
útvarpinu, fólk þarf að finna fyrir
nærverunni og það vill heldur ekki
að talað sé niður til sín. Ég reyni
alltaf passa mig á því að detta ekki í
þennan ofurfyndna rembingsút-
varpshátt heldur.“ Þátturinn henn-
ar Ragnhildar er á dagskrá á milli
klukkan 18-21 alla virka daga.
Vantaði tippi
Gunna Dís kemur ifá Ytri-Hlíð í
Vopnaflrði og bjó hún þar fýrstu 16
árin. Þaðan lá leiðin í Menntaskól-
ann á Akureyri og þar steig hún sín
fýrstu skref sem útvarpskona. „Ég
starfaði samhhða námi á Frost-
rásinni sem var útvarpsstöð þeirra
Akureyringa á þeim tíma en eftir út-
skrift flutti ég suður yfir heiðar þar
sem ég hóf mitt háskólanám. Þá fékk
ég vinnu á FM 957 þar sem ég var
næstu tvö árin, en það var bara helg-
ar- og kvöldvinna,“ segir Gunna Dís
en ástæður þess að hún fékk aldrei
að spreyta sig á dagvakt aUan þenn-
an tíma segir hún aðallega vera tvær
- hún var neðarlega í goggunarröð-
inni og ekki með tippi.
Orðin dagskrárstjóri
Hún þakkar fyrir það enn í dag að
snillingamir þeir Valli Sport og Siggi
Hlö höfðu samband við hana og
buðu henni starf í morgunþætti á
Steríó. „Þeir höfðu óbilandi trú á
mér og buðu mér þetta starf sem ég
tók fegins hendi. Árið 2003 var Steríó
síðan breytt í KissFM, en KissFM
stöðvarnar eru 400 talsins um allan
heim,“ segir Gunna Dís en nýlegar
mannabreytingar urðu síðan til þess
að hún var gerð að dagskrárstjóra
stöðvarinnar þannig að boltinn
hefur rúllað hratt síðastliðin misseri.
Hún getur þess að hlustendahópur-
inn sé sífellt að stækka, en KissFM er
um allan heim númer eitt í hlustun
hjá unga fólkinu. „Við erum borgar-
stöð og eins og borgin erum við hröð
og einbeitum okkar að því að vera
alltaf með ferskustu tónlistina, þú
átt alltaf að geta treyst því að heyra á
KissFM þennan létta takt sem hent-
ar við öll tilefni, í bflnum, ræktinni
eða heima að taka til.“
Dýrkar karlmenn
Gunna Dís segir þann orðróm
loða við stelpur að þær séu of óör-
uggar og feimnar til að vera í útvarp-
inu en hún vill meina að þetta eigi
alls ekki við rök að styðjast, þessi
----------1 orðrómur hafi verið bú-
inn til af karlmönnum.
„Þvi hefur verið hent
framan í mig að það sé
ekki æskilegt að hafa
konur í dagdagskrá en
þeir sem halda þessu
fram eru lfldega kven-
legri en ég, alla vega fara
þeir meira í ljós og oftar
í klippingu og hugsa al-
mennt meira um úthtið
en ég sjálf. Stór hluti af
þeim sem hlusta á okkur eru ungar
konur og hvers vegna ættu þær ekki
að vilja hlusta á konur í útvarpinu,
en við höfum vissan skilning á hvað
þær hafa áhuga á að heyra," segir
Gunna Dís og bætir við að lokum:
„Ég er samt engin rauðsokka, ég
dýrka karlmenn, en það er bara rugl
að vera að meta það hvort fólk
stendur sig vel í útvarpi eftir kyni,
þetta er allt bundið í persónunni."
Þátturinn hennar Gunnu Dísar er á
dagskrá á KissFM milli klukkan 10
og 14 alla virka daga.
Opnunartími virka daga
10-18
og laugardaga 10-16
NYBYLAVEGUR 12,
KÓPAVOGUR
SÍMI 554 4433
Ragnhildur Magnúsdóttir bjó í
átján ár í Kaliforníu í Bandaríkjun-
um. Hún ætlaði ekki að flytja til ís-
lands en fýrir allmörgum árum kom
hún hingað í heimsókn og sú
heimsókn stendur enn. „Þetta gerð-
ist eiginlega bara óvart, ég var allt í
einu komin hingað, farin að búa og
komin með vinnu. Ég fer reyndar
mjög oft til Bandaríkjanna þar sem
foreldrar mínir og bræður búa þar
enn,“ segir Ragnhildur. Hún segir
þessa tvo menningarheima vera
hluta af henni sjálfri en hún lauk til
dæmis háskólagráðu í alþjóða-
stjórnmálum í Bandarflcjunum
áður en hún flutti til íslands.
Blóð, sviti og tár
Ragnhildur hefur verið viðriðin
útvarp í um þrjú ár en byrjaði á því
að lesa inn auglýsingar. „Rödd mín
er talin mjög breið og það var mér
til framdráttar." segir Ragnhildur
en hún er andlitið á bak við kynn-
ingarrödd KissFM. Hún tekur fram
að það hafi verið ákveðið streð að
komast áfram í þessum bransa,
þetta hafi ekki komið af sjálfu sér.
„Þetta er auðvitað blóð, sviti og tár
áður en maður vinnur sig upp, ég
Nýjar
vörur
daglega
Smáréttastadurínn
í stórborginni
Láttu þaó eftir þér,
vertu frjáls, njóttu lífsins.
www.tapas.is Vesturgötu3b Sími: 551 2344
#•