Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Blaðsíða 52
&MENN 52 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 Hér&nú ÐV Ashlee Simpson er nú á föstu með strák sem er í hljómsveitinni hennar. Ashlee er litla systir Jessicu Simpson og hefur verið á lausu síðan hún hætti með Ryan Cabrera í fyrra. Hún hefur verið orðuð við ótal karlmenn en síðustu I tvær vikur hefur hljómsveitarstrákurinn átt hug hennar og hjarta. sveik þær þvf henni fmnst þátturinn meira eins og Sein- feld en Friends - henni finnst hún vera stjarnan," segir heimildarmaður. kjaraviðræðum. Teri vill semja sjálf um sín laun. „Þær ræddu þetta og voru sammála um að biðja allar um 250 þúsund dollara fyrir- hvern þáu. Teri Teri Hatcher er búin að gera mótleikkonur sínar í Að- þrengdum eiginkonum brjál- æðar eftir að hún neitaði að taka þátt í sameiginlegum Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 „Það er hrein sæla að fara f jóga og finna sæluna sem fer H um líkamann," segir Sigrfður Arnardóttir, sem stjórnar þættinum Fólk með Sirrý á Skjá einum. „Ég er nýbúin að I finna mig f jóganu aftur en ég hef margoft byrjað í jóga og ■ alltaf fundist það jafn gott en einhvern veginn dottið út eft-1 ir það. En nú er ég sem sagt búin að finna mig í jóganu á ný fl og mér finnst þetta alveg æðislegt." Jóga er þó ekki eina líkamsræktin sem Sirrý stundar en I hún og maðurinn hennar, Kristján Franklín Magnús, æfa I saman argentínskan tangó í Kramhúsinu tvisvar í viku. „Tangó er mjög fín líkamsrækt og argentínska tónlistin og tangóinn draga mann í annan heim og maður svífur um gólf- ið," segir Sirrý með draumkenndri röddu. „Ég fer svo mikið út að skokka og ganga en þegar sonur minn er á fimleikaæfing- um úti á Seltjarnarnesi nýti ég tímann og skokka í klukku- stund á meðan hann er að æfa," segir Sirrý. Sigríöur Amardóttir, sjónvarpskona. Sirrý Leyfirsælu- straumum að fíæða um llkamann I jóga. BETUSAN Stuttar, þröngar með rennilás Handprjónasamband íslands Skólavöröustíg 19 • Sími: 552 1890 www.handknit.is „Likamsræktin er mjög stóri hluti af mínu Iffi en ég £J§f íSm'*"*' , v náttúrlega vinn við þetta auk þess að æfa mikið sjálf," MfMkg. ' segir Kolbrún Pálína Helgadóttir,fyrrverandi Ungfrú Mgm/fcs (sland.is og einkaþjálfari í Sporthúsinu. „Það er nátt- IfJ I/ j úrlega frábært að geta sameinað áhugamál og vinnu £. 11 11 i FTjj en utan vinnu lyfti ég mikið og fer svo á hlaupa- K brettið og í eróbikk. Ég er búin að æfa skvass í eitt £ljlMfTmn?t og hálft ár og það er mjög skemmtilegt. Skvassið er ■a^y vaxandi íþrótt en þetta er rosalega góð alhliða ' hreyfing fyrir líkamann," segir Kolbrún. Utan veggja Sporthússins fæst Kolbrún við eitt og annað en hún tekur að sér fýrirsætuverkefni öðru hverju, auk þess að kenna á framkomunámskeiðum á vegum Eskimo. Kolbrún eignaðist sitt fyrst barn fyrir um hálfu ári síðan en hún var dugleg að hreyfa sig meðan á meðgöngunni stóð. „Ég hreyfði mig allan tímann en ég hægði á æfingunum og hætti að lyfta. Ég var í frekar góðu formi fýrir meðgönguna og það hefur auðvitað mikið að segja en ég er kominn í ágætis form á ný," segir Kolbrún. Líkamsræktin spilar því stóra rullu í lífi Kolbrúnar en fær hún aldrei leið á aliri hreyfingunni. „Þetta er ákveðinn lífsstíll en það gildir í þessu eins og öðru að finna hinn gullna meðalveg. Ég verð þó að viðurkenna að það koma lægðir en þá er um að gera að brjóta þetta upp og stunda annars konar hreyfingu," segir þessi heilsusamlega unga kona að lokum. „ jj Kolbrún Páiína Helgadóttir, fegurðardrottning.' Full búd af nýjum vörum og spennandi tilboðum Sport 2000 Uandaður hefðbundinnl^ alhliða hnakkur; 8 ára reynsla. Hnakknum im fylgir Professional Ujj Choice teygjugjörð Saga Collection 1h ístöð og einfaldar Webbers ístaðsólar V>erð áður 115.780 Tilboðsverð 89.990 Þór 4 Vi'** Alhliða hnakkur með yfirdýnu,uppbyggður M á sama hátt og JB Sport 2000. Hnakknum fylgir Professional Choice teygjugjörð Saga Collectioh ístöð og ein- faldar Webbers ístaðsólar Oerðáður 105.780 Tilboðsverð 84.990 Edda B. Edda uppgvötvaði nýlega rope-jóga og llkar mjög vel. „Rope-jóga hentar mér alveg rosalega vel en ég byrjaði eftir áramótin eftir að i hafa lesið um rope-jóga í blaði einu," i segir Edda Björgvinsdóttir leikkona. „Ég L er í rope jóga þrisvar í viku hjá Lindu (Hress hér í Hafnarfirði en einn af kostum þess er að maður getur stjórnað þvi svolítið sjálfur hversu B mikið maður tekur á," segir Edda og kimir. ||p' J I Edda leikur um þessar mundir í leikritinu Al- veg brilljant skilnaður. „Ég er með sýningar nokkrum sinnum í viku og þetta er einleikur ’j „ fp þannig að það er varla hægt að brenna meiri orku en ég geri meðan á sýningu stendur, því ég er á fullu allan tímann. Þetta tvennt, rope- 11 F | jóga og leiksýningin, heldur mér íformi og ég *- er í svo góðu formi núna að ég held að ef ég myndi borða eins mikið af feitu og óhollu fæði og ég gæti í mig látið, þá myndi það samt ekki tolla meira en mínútu á mér," segir Edda og skellihlær. Edda Björgvinsdóttir, leikkona. Sport 2000 Stuttur Pessi alhliöa spaða- lausi hnakkur hefur sannalega slcgiö í grgn. H Hnakknum fylgir 1 ’ro fessional Clioice teygju-B gjörð Saga Collection H ístöð og einfaldar Webbers ístaðsólar Uerðáður 135.780 Tilboðsverð 109.990 Munið okkar vinsælu gjafakort Jói Fel. Hefur verið að lyfta í 20 ór. Michael Jackson er ekki \á eini úr fjölskyldunni sinni sem þurf að irueta i róttarsal um þessar mundir. Janet Jackson, systir hans, hefur nú veríð löcjsótt af konu sem heldur þvi fram að söncjkonan áreiti sicj ocj von ist með þvi að komast i lesbiskt sam band við sicj. Ancjela Whitterson er höfundur bókarinnar In Control Uke Janet og hefur hún farlð fram á nálcjunarbann á Janet sem hefur ekkl viljað tjá sicj um málið. Svíkur hinar eiginkonurnar Fermingargjafir fvrir hestafólk Hnakkatilboð 2 Hnakkatilboð 1 Afsláttur 25.880 Afsláttur 20.790 Hnakkatilboð 3 Afsláttur 25.790 Lynghálsi 4 • 1 10 R. S: 567 3300 • www.hestarogmenn.is OPIÐ ALLA HELGINA LAUGARDAG 10-16 OG SUNNUDAG 12-15 jSj // ^®Hi 1 1 j / íjÉHHj rAáJ<n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.