Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1945, Blaðsíða 9

Freyr - 01.10.1945, Blaðsíða 9
FRE YR 143 Núpsdalstungu, hins vegar. Mikið af Upp- salafénu hefir flutzt burtu. Féð á Urriðaá b. hefir flutzt að Bjargi en er haldið sér á skýrslunni, því það er mun næmari stofn en Bjargsféð. Litlá-Hvamms féð hefir skipzt á bæina Brekkulæk og Staðarbakka, en er haldið sér í töflu II, vegna þess að heima stofninn á þessum bæjum er mun næmari en Litla-Hvamms féð. Meiri hlut- inn af fénu á Fremri-Torfustöðum hefir verið selt burtu af þessu svæði. Neðri-Núpur a og b er feldur hér niður. Litlu-Tungu féð hefir verið flutt að Fremri-Torfustöðum, nú Fremri Torfustaðir a. Á töflu II og línuriti C sézt, að mikill munur er á því hve ærnar í hverjum ár- gangi drepast örar í A flokki en í B flokki og hægar í C flokki en í B flokki, eins og í Reykholtsdalnum. Einnig gildir það sama í Miðfirði og Reykholtsdal, að fleira gengur úr tölu af öðrum orsökum en mæðiveiki á bæjum í C flokki, en í A og B flokki. Meðalviðhald ánna á öllum bæjum í A flokki öll árin frá 1939—1944 er 37,4%, en í B flokki 30,8% og í O flokki aðeins 20,0%, eða 17,4% minna en í A flokki. Þetta sýnir að mæðiveikivanhöldin eru heímingi minni 1 C flokki en í A flokki. Árlegt viðhald allra ánna á öllum bæjum í þessum þremur flokkum síðan 1939, sem hér segir: Meðaltal öll Árið 1939 22,7% — 1940 32,9% — 1941 27,6% — 1942 30,6% — 1943 43,7% —- 1944 32,9% n 1939—1944, 31,8% eða 2% meira en í Reykholtsdalnum á sama tíma. Árið 1939 var viðhald ánna í Miðfirðinum undarlega lítið og mun lægra en í Reykholtsdal það ár, sem mun aðallega orsakast af því að þá voru því nær engar Línurlt D.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.