Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Page 18
18 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ2005 Sport DV i Wenger ætlar að f á tvo stórlaxa Arsene Wenger, framkvæmda- stjóri Arsenal, er staðráðinn í að vinna enska meistara- titilinn tll baka og segir að félagið steöii á að fá tvo heimsklassa- leikmeim tiJ sín í sumar. Þessi orð hans fá alla fjölmiðla Bret- landseyja til að klóra sér í kollinum cn tal- að hefur verið um aö Wenger horfi löngun- araugum til brasilfska snillingsins Robinho sem leikur með Santos í heimaland- inu. Þá hefur Aleksander Hleb, miðjumaður Stutt- gart, einnig verið nefndur oft á tíðum. „Ég er með áætlanir sem ég fer aö hrinda í framkvæmd, ef þær ganga eftir styrkjumst við töluvert," sagði Wenger og notaði tækifærið til að blása á sögusagnir þess efhis að Thierry Henry, Pat- '*'■ rick Vieira og Robert Pires væru á leið frá félaginu. Carter tll WBA Darren Carter, miðjumaður Birrningham City, er á leiðinni til West Bromwich Albion en tilboð félagsins upp á eina og hálfa milljón punda var samþykkt f gær. Carter, sem frægastur er fyrir að skora markið setn kom Birm- ingham upp í úrvalsdeild, er bar- áttujaxi sem Bryan Robson hyggst nota á miðri miðjunni. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Carter látið tiiluvert að sér kveða í ensku úr- valsdeildinni, en hann skoraði mikilvæg mörk fyrir lið sitt á síð- ustu leiktíð. Steve Bruce, knatt- spyrnustjóri Birmingham City, er tilbúinn að láta miðjumanninn unga fara, en hann hyggst styrkja liðið mikið fyrir næstu Ieiktíð. Fé- lagið hefur nú þegar fest kaup á finnska frainherjanum Mikael Forssell en hann stóð sig vel hjá iiðinu þegar hann var á láns- samningi hjá Birmingham ífá Chelsea. Johnson og Huth til Spurs? Svo gæti farið að Jose Mour- inho og hans menn hjá Chelsea þurfi að breyta áformum sínum varðandi leikmannakaup að tals- verðu leyti, ef Tottenham fær sínu fram í máli Frank Arnesen. Nýj- ustu fregnir frá Englandi herma að Tottenham sé að falast eftir þýska vamannanninum Robert Hutli og enska landsiiðsmannin Glen Johnson í miskabætur fyrir Arnesen og jafnvel einhverjar greiðslur þar að auki. Ef af þessu yrði gæti Mourinhho þurft að kaupa leikmenn til að fylla skörð- in sem þessir tveir skilja eftir sig,. Ljóst er að Chelsea hefur lítinn áhuga á að fara enn eina ferðina fyrir rétt, svo að grannaliðið í London hefur nokkuð gott taká . þeim bláu. Ef ekkert verður af þessum skiptum inun Tottenham kæra Chelsea til enska knattspymusam- bandsins eftir há- degi í dag. [mlrdfes m Netdagbækur „Lausláta ritarans“, Fariu Alam, fyrrum einkaritara hjá enska knatt- spyrnusambandinu, hafa nú komið fram í sviðsljósið og hafa sett allt á annan end- an í Bretlandi. Palios var frábær „Ég sé ekki eftir að hafa verið með konu rúminu, það var dásamleg reynsla." Hneykslunum í kringum æðstu menn enska knattspyrnusam- bandsins virðist ekki ætla að linna. Ritari á skrifstofu sambands- ins sagði upp störfum í ágúst í fyrra eftir að hún hélt því fram að hún hefði sængað hjá bæði landsliðsþjálfaranum og formanni sambandsins. Réttarhöld standa enn yfír vegna málsins, enda fór Alam fram á miskabætur vegna vinnutaps sem hún varð fyrir í kjölfar málsins og þar hefur ýmislegt gruggugt komið í ljós. Faria viðurkenndi að hafa sæng- að hjá bæði formanni enska knatt- spymusambandsins, Mark Palios, og iandsliðsþjálfaranum, Svfanum Sven-Göran Eriksson, en sá síðar- nefndi var þá að halda framhjá unn- ustu sinni og því varð umtalsvert hneyksli í kringum uppljóstranir rit- arans. Hún lét þó ekki þar við sitja og kærði yfirmann sinn, David Davies, einnig fyrir kynferðislega áreitni og fór fram á svimandi háar peninga- upphæðir í skaðabætur. Alam beið ekki boðanna þegar hún hafði sagt upp störfum hjá enska knattspymusambandinu, heldur fór beint í slúðurpressuna og seldi sögu sína fyrir rúma hálfa millj- ón punda. Æda má að landsliðsþjálfari Eng- lands eigi ekki sjö dagana sæla ef mál þetta heldur áfram að hlaða utan á sig nýjum hneykslandi stað- reyndum og þótt pressan í þessu starfi hafi alltaf verið mikil hefur hún líklega sjaldan verið eins mikil vegna mála utan knattspymuvallarins. Galdurinn er rétt öndun Þótt ótrúlegt megi virðast em enn að koma fram ný sláandi atriði við réttarhöldin og það nýjasta sem kom fram er að Alam hefur nú kært samstarfskonu sína á skrifstofunni fyrir kynferðislega áreitni. Nú hafa netdagbækur ritarans lausláta komið upp á yfirborðið og þar er að finna svo opin skáar og grófar kyn- lífslýsingar að jafnvel svæsn- ustu blöðin í gulu press unni í Bret- landi tteysta sér ekld til að birta þær óritskoð- aðar. í þessum dagbókar- færslum lýsir Alam einmitt stór- kostlegum kyn- lífsfundum með ónefndri konu og öðmm karl- manni, þar sem hún segir að það sé dásam- legt að sofa hjá konum líka. Alam segist elska að sænga með konum, en segist þó kunna best við að vera með karlmönnum. „Ég sé ekki eftir að hafa verið með konu í rúminu, það var dásamleg reynsla, en ég held að ég myndi samt velja karlmann fram yfir konu í rúminu í flestum til- vikum," sagðiAlam. í bréfum sínum til vinkonu sinn- ar gefur Alam henni góð ráð varð- andi listina að veita fullkomin munnmök og að mati Alam leynist gaidiuinn í réttri öndun. Palios góður í færslunum kemur einnig / fram hvernig yfirmenn henn- ar stóðu sig í rúminu og þar segir að Palios hafi verið stór- kostlegur í rúm- inu og mjög ástríðufullur. Alam lét hins vegar ekki undan þrábænum Erikssons um *, að sofa hjá honum fyrr en hann bauð henni í ferð til Svíþjóðar, en eftir það , ævintýri komust fjöl- miðlar í málið, sem virðist enn vera að vefja utan á sig og vel má vera ef það ríður Svíanum ekki að fullu. batdur@dv.is elskhugi Brasilíumaðurinn ungi og efnilegi, Robinho, er eftirsóttur þessa dagana. Arsenal kom með tilboð um helqina Brasilíumaðurinn Robinho, sem leikur með Santos í heimalandi sínu, er eftirsóttur þessa dagana. Real Madrid og Arsenal hafa bæði falast eftir kröftum leikmannsins, en Arsenal bauð í gær fjórtán millj- ónir punda í leikmanninn. Robinho hefur leikið frábærlega með brasilíska landsliðinu í Álfú- keppninni, en Brasilíumenn eru komnir í úrslitaleikinn eftir að hafa sigrað Þjóðveija með þremur mörk- um gegn tveimur. Arsene Wenger, knattspyrnu- stjóri Arsenal segir liðið þurfa tvo heimsklassaleikmenn til viðbótar. „Til þess að ná toppnum aftur verð- um við að vinna eftir skipulagi sem ég hef mótað. Það er lykilatriði að fá tvo frábæra leikmenn til félagsins því annars náum við ekki að bregð- ast við meiðslum og leikjaálagi með nægilegum ferskleika." Heitir í Hleb Arsenal hefur einnig verið á eftir Hvít- rússan- unga Aleksand- er Hleb, sem leikur með Stutt- gart í þýsku úrvalsdeild- Hann er sókndjarfur miðju- maður sem mm. ætti að geta gert góða hluti á Englandi. Wenger staðfesti við fjölmiðla að Frakkarnir þrír, Robert Pires, Patrick Vieira og Thierry Henry, væru ekki á förum frá félaginu. „Það er algjör forsenda fyrir árangri að við höldum þessum leikmönnum, því þeir eru okkar mikilvægustu leilónenn. Þess- ir leikmenn hafa allir verið orðaðir við önnur lið en ég mun ekki láta þá fara frá félaginu. Það yrði mikið áfall að ef einhver þeirra færi, og það yrði svo sannarlega gegn mínum vilja." -mh Robinho f búningi Santos Robinho hefur leikiö frábærlega í Álfu- keppninni og viröist vera á leiö til stór- liös í Evrópu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.