Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Blaðsíða 29
BV Fréttir
5
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ2005 29
Ur bloggheimum
Sögur frá Búrma
„Nýiega las ég bókina: Secret Histories -
Finding George Orwell in a
Burmese Teashop en höfund-1
ur hennar er Emma Larkin
(dulnefni) og hefur heim-
sótt Búrma reglulega siö-
ustuiO ár. Ég mæli með
þessari bók við þá, sem hafa
áhuga á að kynnast ástandinu i Búrma.
Höfundur fetar I fótspor rithöfundarins
George Orwell, sem bjó i Búrma á þriðja
áratug síðustu aldar, þegar hann var
ungur foringi i lögregluliði breska heims-
veldisins. Fyrirvaralaust hélt hann frá
Búrma til London og sagði sig úr lögregl-
unni og gerðist rithöfundur. Fyrsta skáld-
saga hans heitir Burmese Days - Dagar í
Búrma. Þar iýsir hann reynslu sinni i
Austurlöndum fjær. Hann varð síöar
heimsfrægur fyrir skáldsögurnar Animal
Farm - Dýrabær (sem Hið islenska bók-
menntafélag gafút 19851þýðingu Jóns
Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi) og 1984
- Nitján hundrað áttatiu og fjögur (sem
Hersteinn Pálsson og ThorolfSmith is-
lenskuöu og kom út 1951 - ári eftir and-
lát Orwells)."
Björn Bjarnason - www.bjorn.is
100% White Trash
„Ég sá svo mikið white trash í gær.
Heimskulegur drengur, ca. 28 ára, orðinn
bensinlaus. Var greinilega með einhvern
varabrúsa I bllnum, þvl hann var að fylla
á bílinn, hellandi ofan i trekt. Þetta gerði
hann með rettuna i kjaftinum, ekki búinn
að aska lengi og hann hallaði sér eilítið
fram svo hann hitti nú örugglega í trekt-
ina. Ég spyr, teflt á tæpasta vað? Ókei,
Zoolander skillurru? Hver man ekki eftir
.is æðinu, skyr.is, Buttercup diskurinn
buttercup.is og svona mætti lengi telja.
.is-ið er samt svo gott sem dautt i dag,
100% hefur tekið við, 100% heilsa, 100%
sumar, 100% lán, 100% topp FM tónlist,
100% Rúnar.Já, ég hetdþaið bara.“
Rúnar Kára - www.karason.blog-
spot.com
Sjúkur i Mcdonalds
„Mc Donaldsl: Hver fær ekki
vatn i munninn þegar hann
heyrir þetta nefnt? Mér
finnst þetta ekki það besta
þótt maður hakki stundum
I sig 20 Nuggets fyrirsvefn-
inn;). Málið er að ég gæti ver-
ið að fá GULLKORTIÐ frá þeim. Það
er einn í liðinu hjá okkur með svoleiðis
og hann fær allt frítt útá það og getur
boðið öllum á staðnum frltt efhann er i
skapi til þess. Þetta virkar alls staðar i
heiminum og vonandi að maður fái það
fyrir sumarið en þá býð ég öllum áMC
Donalds sem verða á sama tima og ég
hehe, vona það besta.“
Logi Geirs - www.logi-geirsson.de
Sonny og Cherskilja
í dag eru liðin þrjátíu ár frá því
söngvararnir Sonny og Cher skildu.
Hjónin voru með vinsælustu tónlist-
armönnum síns tíma og áttu fjölda
vinsælla iaga á sjöunda áratugnum,
meðal annars „I Got You, Babe." Þá
stjórnuðu þau einnig vinsælum
sjónvarpsþætti, The Sonny and Cher
Comedy Hour, frá 1971 og allt þar til
þau skildu. Eftir skilnaðinn reyndu
þau bæði áfram fyrir sér í sjónvarpi,
en gekk ekki vel og hurfu þau end-
anlega af skjánum 1977.
Eftir það gerðist Sonny borgar-
stjóri í Palm Springs og síðar þing-
maður. Hann lést í skíðaslysi árið
1998.
Cher hélt hins vegar áfram í
skemmtanabransanum, og er enn
að. Hún reyndi fyrir sér í kvikmynd-
um með góðum árangri og fékk
I dag
Á þessum degi árið 1990
hélt hinn þekkti banda-
ríski söngvari og lagahöf-
undur Bob Dylan tónleika
í Laugardalshöll í tengsl-
um við Listahátið.
meðal annars
Óskarsverðlaun
sem besta leik-
kona árið 1987
fyrir leik sinn í
kvikmyndinni
Moonstruck.
Þegar allt lék í lyndi Sungu I
Got You Babe en það var bara
ekki nóg. Þau skildu á þessum
degi 1975.
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum liðandi stundar.
Lélegur Kvöldþáttur
Ingveldur
Sigurðardóttir
ræðir um tilfinningar
fræga fólksins.
Siguiðui skrifai:
„A föstudaginn ætlaði ég að eiga
rólega kvöldstund fyrir framan sjón-
varpið og setti á þessa nýju stöð,
Sirkus. Þarna var einhver drengur
með spjallþátt sem á víst að vera
einskonar David Letterman íslands.
Ég verð nú bara að segja að ég fékk
sjokk þegar ég sá manninn. Hann er
lifandi eftirmynd fyrrverandi forsæt-
isráðherrans, Steingríms Her-
mannssonar. Ég kallaði í konuna og
bað hana að líta á þetta og hún hló
bara að mér og sagði að þetta væri jú
einu sinni sonur hans. Því miður
fannst mér þátturinn ekki nægilega
góður hjá honum. Þessi Guðmund-
ur hló og gekk um salinn meðan
fólkið í sófanum lék sér að einhverj-
um kubb. Mér fannst líka hálf skrýt-
Lesendur
ið að sjá svona yngri útgáfu af Stein-
grími fíflast frammi fyrir alþjóð;
svipað sjokk og ef Davíð Oddsson
kæmi allt í einu á skjáinn, tuttugu
árum yngri og í trúðabúning... “
Starfsmannaleigur og gróðafíkn
Veikamaðuihiingdr
„Sjaldan hef ég furðað mig jaih
mikið á því hversu miklir gróðaffldar
þrífast í iðnaðarstéttinni hér á landi.
Erlendir verkamenn eru fluttir hing-
að til lands af starfsmannaleigum til
þess að vinna. Þeir taka vinnunni
fagnandi en vita ekki að meðan á
þessu stendur láta þeir vaða yfir sig á
skítugum lakkskóm gróðafíkla. Þeir
erlendu vinna eins og hestar og eru
látnir sofa í geymslum og gámum á
nóttunni. Á meðan sitja hinir nýríku
forsvarsmenn starfsmannaleiganna
heima hjá sér við góðan kost og auð-
æfi.
Ég og kollegar mínir höfum rætt
þessi mál okkar á milli og mörgum
finnst þetta miður. Gróðafíklamir
skýla sér á bak við það að erlendu
verkamennimir séu sáttir með sínar
500 krónur á tímann, því eftir
nokkra mánuði geta þeir farið heim
og lifað i vellystingum.
Þetta er bara ekki rétt hugsun.
Væri ekki nær að byggja stoðir undir
fjölbreytt samfélag og bjóða þeim
sömu laun og sömu lífsskilyrði og
við hin höfum? Ég hef unnið mikið
með erlendum verkamönnum og
veit að þeir em fólk eins og við.
Verkamenn allra landa! Samein-
umst með erlendum kollegum.“
Þroskaþjálfinn segir
Tilfinningaþrælar
Mig langar að tala um tilfinn-
ingar. Maður las fyrir helgi um
Bubba og Brynju og vandamál
þeirra. Það er verið að bera ógæfu
þessa fólks á borð og því misjafn-
lega tekið. Ég er kannski svo skrýtin
en ég tel að tilfinningar séu eitt-
hvað sem hver og einn á að hafa
fyrir sig. Ekki að japla á því við Pét-
ur og Pál.
En það er eins og annað gildi
um fræga fólkið. Oft er það elt eins
og kóngafólk sem mér finnst nú
ekki öfundsvert hlutskipti. Stund-
um finnst mér menn ganga of langt
við að grafa upp sögusagnir og
hjakka svo á þeim í blöðum og fjöl-
miðlum.
Ég er hrædd um að hinn
almenni lesandi hafi lítinn áhuga á
því.
Eitthvað er það samt og ég er
viss um að enginn okkar myndi
ráða við ef líf manns yrði gert að
blaðaefni. Maður ætlar kannski
ekki að særa neinn en stundum er
það óhjákvæmilegt. Fáir standast
endurskoðun og því er mikil
ábyrgð að Qalla um tilfinningar.
Fræga fólkið er nefnilega ekki til-
finningasnautt þótt sumir kunni
að halda annað.
Timaritið Hér og Nú Garðar örn Úlfars-
son ritstjóri hefur valdið fjaðrafoki með
I umfjöllun sinni um Bubba og Brynju.
Frá Klósettmenningu til Síðasta bæjarins
„Ég átta mig ekki fullkomlega á því
hvaða þýðingu þessi verðlaun hafa
fyrir mig, geri mér að vísu grein fyrir
því að þau koma sér ágætlega hvað
varðar yfirdráttinn hjá mér en annað
veit ég ekki. Ég býst samt við að þetta
eigi eftir að hjálpa til við dreifingu
myndarinnar, sérstakega í spænsku-
mælandi löndum," segir Rúnar Rún-
arsson kvikmyndagerðarmaður.
„Þessi stærri verðlaun hafa alltaf
einhverja þýðingu og ég býst við að
myndin ferðist mun lengra en hún
hefði gert ella. Það er alltaf horft til
þessara stærri verðlauna. Enn á þó
einhver eftir að hringja í mig og reyna
að fylla mig af loforðum um tækifæri,
frægð og frama. Ég held að áhuginn á
kvikmyndum hafi vaknað snemma,
ég gerði mína fyrstu mynd með vini
mínum, Grími Hákonarsyni, sem
hefur nú verið að gera það gott en
hann var einmitt á Cannes núna á
dögunum með stuttmynd sína. Ég
held að þessi mynd okkar hafi bara
heppnast ágætlega. Mig minnir að
hún hafi heitað Klósettmenning og
fjallaði hún um lífið á óræðu almenn-
ingsklósetti í Reykjavík. Síðasti bær-
inn sem ég var að fá verðlaun fyrir
núna er af svolítið öðrum toga en er
einföld ástarsaga. Hún fjallar um síð-
ustu tvo daga aldraðra hjóna á af-
skekktum bæ úti á landi. Þau eru síð-
ustu bændurnir í dalnum en verða að
bregða búi vegna þrýstings frá dóttur
sinni. Þessi hugmynd hafði lengi
mallað innra með mér, ætli það séu
ekki átta ár síðan ég fékk hugmynd-
ina fyrst. Síðan gerðist það að eitt-
hvað small saman í kollinum á mér.
Þá loksins var ég enga stund að koma
þessu verki frá mér.
Ég er bara rosalega þakklátur
öllum þeim sem studdu við bakið á
mér við vinnu myndarinnar. Sér-
staklega er ég þakldátur Jóni Sigur-
björnssyni aðalleikara og svo auðvit-
að öllu fólkinu fyrir vestan sem
hjálpaði okkur."
inar hlaut aðalverðlaun á Huesca International Film Festtelseiiidialdin vará
,áni Hanana 9-18 iúní slðastliðinn fyrir stuttmynd sina SfSasti baerinn. Myncil
Z mnig sérsta Ja iilnefningu frá gagnrýnendum og fyrir vikið er Síðast, baerinn
>