Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1950, Page 11

Freyr - 01.01.1950, Page 11
FREYR 5 Forsetahjónin á Bessastöð- um, frú Georgía og Sveinn Björnsson. hagsmál vor og fjármál inn á við og út á við. Það er verkefni stjórnar og þings að finna leiðirnar, og mun ég ekki fara út í þá sálma. En við þetta tækifæri á ég sérstaka ósk. Hún er sú, að landbúnaðurinn megi skipa þenn sess, sem oss er nauðsynlegt að hann geri í því uppbyggingarstarfi, sem er framundan. Fyrir 40 árum var ég í klefa með brezk- um manni í járnbrautarlest í Englandi. Við tókum tal saman og bar ýmislegt á góma. Hann lagði m. a. fyrir mig þessa spurningu: Hvern teljið þér vera aðalat- vinnuveg brezku þjóðarinnar, þann sem flest fólk vinnur við og hefir afkomu sína af ? Ég gat upp á fleiru en einu. Hann hristi höfuðið, en sagði að ég væri ekki sá fyrsti útlendingur, sem flaskaði á þessu. Nei, það

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.