Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1950, Page 34

Freyr - 01.01.1950, Page 34
c------------------------------------------------------------\ BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Austurstræti 5 — Reykjavík Útibú á Akureyri Bankinn er stofnaður með lögum 14. júní 1929. Hann er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. Höfuðverkefni hans er sérstaklega að styðja og greiða fyrir viðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðarframleiðslu. SUGÞURRKUNARTÆKI Eftir hina miklu og langvarandi óþurrka á síðasta sumri œttu bœndur þeir, sem ekki hafa súgþurrkun, ekki að láta undir höfuð leggjast að búa! sig undir uppsetningu á súgþurrkunarkerfi fyrir nœsta sumar. Vér höfum fyrirliggjandi súgþurrkunartœki, og látum fúslega í té allar upplýsingar um verð tœkjanna og fyrirkomulag kerfisins. i-» JP REYKJAVÍK

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.