Freyr

Volume

Freyr - 01.08.1951, Page 7

Freyr - 01.08.1951, Page 7
PRE YR 243 Útvegum hinar þekktu Dening-sláttuvélar fyrir Landrower. Uppúsingar gefa: Kristján G. HísSason 8s, Co h.f. Hverjisgötu 4 — Reykjavík. burð til þess að gera sér grein fyrir fram- kvæmdamagni. Þess má geta, að árið 1949 voru fram- kvæmdamenn 3503 i 218 félögum. Árið 1950 voru þeir miklu fleiri, eða 4048 í 217 félög- um. Aukinn fjöldi framkvæmdaaðila er mestur í Suður-Þingeyjarsýslu og Eyja- fjarðarsýslu, og yfirleitt er hann aukinn í öllum sýslum nema Rangárvallasýslu og Dalasýslu, en þar hefir lítilsháttar fækkun orðið. Framlag hins opinbera, til jarðræktar- framkvæmdanna, var meira í þetta sinn en nokkru sinni fyrr eða 4,57 milljónir króna, svo nettó til framkvæmdaaðila hefir orðið tæplega 4,4 milljónir. Með vélakosti þeim, sem bændur hafa nú yfir að ráða, bæði til félagslegra fram- kvæmda og einstaklingsframtaks við rækt- un, ætti að vera kleift að halda í horfinu. Öðru máli gegnir með byggingar, því að verðið á byggingarvörum er svo hátt og byggingarefni torfengið, að tvísýnt er um þær framkvæmdir.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.