Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2005, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2005, Page 47
DV Sport LAUGARDAGUR 9. JÚLl2005 47 .. — $ : ; I í kjölfar hins sögulega sigurs Skagamanna á KR-ingum í Frostaskjóli á fimmtudags- kvöld var fyrirliði Skaga- manna, Gunnlaugur Jónsson, valinn leikmaður umferðar- innar. DV-Sport náði tali af Gunnlaugi, sem var enn kampakátur eftir sigurirm daginn eftir leik. „Já, það var svo sannarlega kominn tími á þennan sigur,“ sagði Gunn- laugur. „Þetta var minn fyrsti sigur á KR-vellinum í meist- araflokki og Skagamenn höfðu ekki sigrað þar síðan 1993, svo auðvitað var þetta mjög langþráður sigur.“ Líð Skagamanna hefur átt £ basli framan af móti í ár og hefur verið í þeirri óvenjulegu stöðu að vera í botnbaráttu, en í undanförnum leikjum hefur gæfan snúist hjá lið- inu og sigurinn á KR bar þess glöggt vitni. Byrjuðu ekki vel „Við byrjuðum ekki vel í sumar og vorum í vandræðum stóran hluta af fyrri umferðinni. Það hafa svo sem alveg komið niðursveiflur hjá liðinu á undanfömum árum, en við vissum fyrir mót að þetta gæti orðið dálítið erfitt vegna þess hve marga menn við misstum úr liðinu J&B, BÁIi’ l ' \ •**».* v ,V I frá því í fyrra, sem að mínu mati var mjög sterkt. Ég held samt að þetta tiltölulega nýja Skagaiið sem við höfum í dag verði ekki álitið eitt af slökustu liðunum sem við höfúm haft þegar mótið verður gert upp í haust. Þetta leit ekkert vel út um miðbik fyrri umferðarinnar, en það hefur verið mikill stígandi f liðinu í undanfomum umferöum og sjálfs- traust manna er að aukast, þannig að vonandi eigum við eftir að halda áfram á þessari braut," sagði Gunn- laugur. Vonbrigði í fyrra Blaðamaður spurði Gunnlaug næst hvort hefði komið til greina hjá honum að yfirgefa Skagaliðið á einhveijum tímapunkti þegar ljóst var að liðið væri búið að missa svo marga lykilmenn. „Eg er nú samningsbundinn lið- inu út þetta ár, svo að það kom ekki til greina í ár, en ég viðurkenni fús- lega að ég fékk fullt af tilboðum í hittifyrra þegar ég var með lausa samninga, en þá vorum við nýbak- aðir bikarmeistarar og vomm með virkilega spennandi Uð þannig að ég ákvað að vera áfram á Skagan- um. Það lið var að mínu mati eitt sterkasta Uð ÍA síðustu ár, þannig að árangurinn í fyrra var mjög mik- U vonbrigði. Eins og ég sagði gerum við okkur grein fyrir því að það gæti bmgðið tíl beggja vona og að við mættum ekki við því að missa lykU- menn í meiðsU. Það em margir ungir strákar í þessu liði, en ég trúi því að við séum að komast á beinu brautina í þessu." Aðspurður segist Gunnlaugur búast fastlega við því að meistara- titilUnn verði áfram í Hafnarfirði, en bendir á aö aUt geti gerst í botn- baráttunni því mótið í ár sé tíltölu- lega opið. FH best, KR slakt „Ég á mjög erfitt með að sjá að FH-ingar missi af titlinum í ár, þeir virðast vera með yfirburðalið og þótt ég trúi nú ekki að þen vinni aUa leikina í sumar sé ég þá ekki missa af titlinum. Valsliðið spUar vel, en hefur sýnt að það getur tap- að lUca, en þar fyrir utan virðist þessi deUd vera algjörlega í lausu lofti og aUir virðast geta unnið aUa. Það Utur út fyrir að lokaspretturinn verði Uðum eins og ÍBV, Þrótti og Fram nokkuð erfiður, en það em mörg stig í boði enn. Annars er það eiginlega slakt gengi KR. sem hefúr komið mér mest á óvart í sumar, ég hef ekki séð KR-liðið svona slakt í mjög mörg ár og það er ljóst að þeir verða að at- huga sinn gang verulega ef ekki á Ula að fara," sagði Gunnlaugur, sem segist vera þokkalega sáttur við eig- in spUamennsku í sumar. „Ég hef átt í erfiðum meiðslum á læri síðan um páska, en ég vona að það fari að jafiia sig, því við eigum erfiða leiki framund- an við Þrótt í deUdinni og svo er það stórleikurinn við FH í bikamum," sagði Gunn- laugur að lokum. baldur@dv.is ■ . - - - . . * ’ ■' ■ ■ ■■ ; '■• ''.. - - .' V„;yrr ‘ ... : Guðmundur Sævarsson (2) Atli Sveinn 1 Þórarinsson (3) Aðeins 1 KR-sigur í síðustu 6 leikjum Gunnlaugur Jónsson Branislav Milicevic (2) \ Halldór Igor Pesic ! Hilmisson KR-ingar hafa aðeins unnið einn af síð- ustu sex deildarleikjum sínum og hafa nú ^ tapað tveimur slðustu leikjum sínum fyrir Val og lA með marktölunni 0-5. KR hefur ekki skorað (fjórum af níu leikjum sfnum I sumar og aðeins Eyjamenn skoruðu færri mörk I fýrri um- ferð Landsbankadeildarinnar. Baldur Aðalsteinsson (3) Viktor Bjarki Arnarsson © Björgólfur Takefusa (2) Allan Borgvardt (5) FH-ingar unnu sinn 12. leik I röð 19. umferðinni og eru nú fjórum leikjum frá þvl að jafna met Valsmanna frá 1978 sem unnu þá 16 fyrstu leiki tímabilsins. FH-ingar hafa ennfremur leikið 25 leiki í röð án þess að tapa leik eöa sfðan þeir töpuðu fyrir Fylki upp í Árbæ (2. umferð f fýrra. FH-ingurinn Allan Borgvardt skoraði f fjórða leiknum í röð f 3-1 sigri FH á Fram og erbúinnaðnáfélagasínumTryggva ^ Guðmundssyni í baráttunni um markakóngstitilinn en báðir skoruðu þeir átta mörk f 9 fyrstu umferðunum. Borgvardt hefur skorað 6 mörk í sfðustu fjórum leikjum og er orðinn þriðji markahæsti FH-ing- urinn (efstu deild með 25 mörk. Skagamenn enduöu markaleysi sitt á útivelli með þvf að skora tvfvegis á KR-vellin- ^ um en þegar Hafþór Ægir Vilhjálmsson ^ kom lA f 1 -0 höföu þeir spilað fyrstu 298 mínútur tfmabilsins á útivelli án þess að ná að skora. Skagamenn skoruðu auk þess jafn- mörg mörk f leiknum og (síöustu nfu helm- sóknum sfnum í Vesturbæinn þar á undan. Framarar töpuðu slnum þriðja lelk f J röð og hafa ekki unnið leik sfðan þeir ^ unnu 3-0 sigur á Þrótti f 3. umferð. Sfö- an þá hefur Framliðið aðeins náð í tvö stig af 18 mögulegum út úr jafnteflum við lA og Fylki. Framliðið var aðeins með tveimur stigum færra fyrir ári sfðan en þá sat liðið á botni deildarinn- ar og nýbúið að skipta um þjálfara sinn. m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.