Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2005, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2005, Page 53
DV Lífiö LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ2005 53 Fjöldinn allur af málum hefur komið upp þar sem klámmyndir af íslendingum hafa verið settar á netið. . Frægt var mál á sínum tíma þar sem myndir voru teknar af pari í ástarlotum í bíl í Hafnarfirði og settar á netið. Þessar myndir er nú að finna á rússneskri klámsíðu. Ástarleikir í Hafnarfirði I Myndin afparinu unga sem er nú aö finna á rússnenskri klámsíðu. ... t-M), o O o o o Undanfarin ár hafa komið upp fleiri og fleiri mál þar sem klámmynd- ir eru teknar af íslendingum á mynd- síma eða stafrænar myndavélar og svo settar á netið. Ókosturinn við netið er að það sem sett er á það hverfur sjaldnast. Nú er komið upp nýtt mál af þessum toga. Ungt par var Ijósmyndað í ástarleik í bíl í Hafnar- firði og myndimar enduðu á netinu. Þessar myndir eru nú komnar á rússnenska klámsíðu. Myndirnar fóru eins og eldur um sinu um netið Málið kom upp fyrir nokkrum árum. Ungt par var að leita að næði og hafði lagt bíl sinum á iðnaðarsvæði í Hafnarfirðinum eina helgina. Það vildi ekki betur til en svo að þau höfðu lagt hjá húsi þar sem iðnaðarmenn voru við vinnu. Maður nokkur var með stafræna myndavél og smellti af nokkrum myndum og setti jafiióð- um á netið. Þessar myndir fóru eins og eldur um sinu á milli íslenskra net- veija. Brátt hafði hvert mannsbam á landinu fengið sýn í persónulegasta hluta samlífs þessa fólks. íslendinqar á rússnenskri klám- síðu Rússneska klámsíðan þar sem nú er hægt að nálgast myndir af parinu heitir Fishki.net. Þar að finna bæði myndir, myndskeið og tengla á aðra síður. Mikið af ljósbláu klámi er á síð- unni í bland við fyndnar og óvenjuleg- ar ljósmyndir og myndskeið. Henni svipar til íslenskra tenglasíðna á borð við tilveran.is eða b2.is. Ekki er vitað hvort myndin kom beint frá fslandi eða hvort hún hafi farið einhveijar tfltTlTni krókaleiðir um heiminn áður en hún endaði þama. Pálmi Gestsson og Unnur Steinsson á sjúkri klámsíðu Annað nýtt dæmi um íslendinga á erlendum klámsíðum er að finna á síðunni Consumption Junction. Þar má sjá Pálma Gestsson og Unni Steinsson leikara handleika hesta- typpi af mikilli varfæmi. Myndin ber titilinn „kynlíf hesta". Myndin er rammi úr umdeildri sjónvarpsmynd Hrafns Gunnlaugs- sonar „Þegar það gerist". í myndinni er fylgst með ungum strák sem fer í sveit til ffænda síns (Páfma) og dregst inn í heim fullorðinna þegar frændi hans reynir að táldraga unga konu (Unni) á óvenjulegan hátt. Einhver ónefndur aðili hefur lagt mikið á sig við að tengja tölvu sína við sjónvarp, frysta rammann á réttum stað í mynd- inni, afrita hana yfir á tölvunna og senda til klámsíðunnar. Heimasíðan Consumption Junct- ion er á sjúkari enda intemetsins. Þar er að finna limlest fólk, of- beldi og vægast sagt óvenjulegt klám. Þegar það gerist Pálmi Gestsson og Unnur Steinsson eru á mjög sjúkri klámsiöu á netinu. Mörg dæmi eru um að íslendmgar hafi verið myndaðir nakt'r°9' klámfengnumatlotum.Oftasteru þetta myndir sem teknar eruat elskendum og alls ekki ætlaðar t,l dreifíngar. Skólastelpur undir lögaldri leika við nvor aðra Eitt frægasta málið kom upp fyrr á árinu þar sem myndir af b'^'"nur grunnskólastúlkum I ástarleikjum gengumanna milli í tölvupásti. Myndirnar af stúlkunum voru teknaraf . kærasta annarrar þeirra Þe9ar þær voru báðar undir lögaldn. Þær voru prentaðar út og hengdar upp, fyrirtækjum og jafnvel I skóla stúlknanna. A myndunum sjast þær berar að ofan, naktar að leika við hvoraðraisófaiheimahúsiog önnur þeirra nakin i baði i erótiskri stellingu. Nektarmyndir úr stolinni tölvu komast á netið Bíræfnir þjófar stálu ferðatölvu ungrar háskólastúlku og fundu þar klámmyndir af henni og kærastan- um. Þjófarnir settu myndirnar á . • x *íl trinn oo kunn- ingja. A myndunum sést stúlkan eiga mök við kærasta sinn. (slenskt klám á tenglasíðum Til eru margar íslenskar tenglasiður s s. b2.is, geimur.is og forvitm.net. þar eru reglulega birtlr tenglar á myndir sem gjarnan eru teknará djamminu þarsem ungtfólk i ann- arlegu ástandi sýnir brjóst og kyn- færiinn á skemmtistoðum borgar- innar. Myndir teknar í eftirpartíi á De Palace Ekki alls fyrir löngu var heimaslða skemmtistaðarins De PalaceíHafn- arstrætinu með myndir ur*tt'rpa' tíum tengdum staðnum.Þarsau* stúlkursýna kynfæn sin a9br{fst og karlmenn sem skommuöustsln ekki fyrir manndóminn. Siðunm hefur verið lokað. Götuleikhúsið er í fullum blóma. DV ræddi við írisi Stefaníu Skúladóttur umsjónarmann. Krydda lífið í miðbæ „Það er ólýsanlega gaman að vera f Götuleikhúsinu," segir íris Stefanía Skúladóttir, einn umsjón- armanna Götuleikhúss Hins húss- ins. íris var sjálf götuleikari fyrir tveimur árum en í fyrra kenndi hún Götuleikhússkrökkum að spúa eldi og dansa magadans. í ár sér hún um aðstoðarleikstjóm og aðstoðar leik- stjórann, Steinunni Skúladóttur, í einu og öllu. „Það gengur allt alveg ofboðslega vel," segir íris, ömgg um verkefiiið.„Við reynum að fara út tvisvar til þrisvar í viku til þess að krydda uppá stemningu borgarinn- ar,“ segir íris. Þegar DV talaði við hana vom meðlimir Götuleikhúss- ins að ganga upp og niður Lauga- veginn, með bil á milli sín, dansandi hver í sínum eigin heimi. Götuleik- húsið er starfrækt í átta vikur á sumri og hefur verið sérstaklega mikið fjör f sumar. Nú um daginn fóm fjórir meðlimir til London á listahátíð ungs fólks. Þar kenndu þeir öðrum það sem þeir höfðu lært og meðtóku lærdóm á móti. Um 100 manns sækja um að komast í Götu- Ieikhúsið á hveiju ári en aðeins níu komast inn. íris segir að ekki sé endilega verið að leita að leikurum heldur almennum skemmtikröft- um. „Maður þarf að vera miklu meira en leikari til þess að vera í Götuleikhúsinu," segir íris. „í ár erum við með söngvara, dansara og hljóðfæraleikara," en íris segir að Götuleikhúsið sé í raun fjöllistahóp- ur frekar en leiklistarhópur. Götuleik- hússkrakkar ásamt Irisi Ciengu upp og niö ur Laugaveginn dansandi I gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.