Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ2005 i fókusA Fókus DV ,Verk HáriTLony vorine Kids (1995) Myndin er byggö á handriti Harmony og fjallar um Telly sem nýtur þess að afmeyja ungar stúlkur en hann veit ekki a6 hann er alnæmissmitaður. Fyrrverandi hjásvæfa hans kemst að þessu og hleypur um götur New York til að reyna að stöðva hann áöur en önnur ung stúlka fellur í valinn. í mynd- inni sjáum viö krakka á aldrinum 10 til 15 ára sofa hjá og neyta áfengis og fíkniefna. Gummo (1997) Þetta er fyrsta myndin Jl j sem hann leikstýrir og TiL , a. telst hún til frægustu költmynda síöasta ára- V - jS1 tugar. Hér fylgist maö- >. ur með krökkum í Suöurrikjunum sent tlE0M*vv/v drepa ketti, brjótast iaABL '?Ci g og láta sér leið j. ast. Hun er rnjðg sur- realísk og á köflum / irri" ■h. r I.." ■ •h'Bf' Harmony sagöist “ ■—Égpw”$ hafa fundiö flesta leikarana í spjallþætti um krakka sem sniffa lím. í myndinni eru margar mjög eftirminnilegar senur. Þetta er elna kvikmyndin f sögunni sem bönnuð hefur verið fyrir nihilisma. Kvik- myndaeftirlit Bandarfkjanna birtl yfirlýs- Ingu: „Ekkert atriði ætti að banna eitt og sér en ef þau eru öll sett saman er boö- skapurinn svo andfélagslegur og nihiiiskur aö enginn yngri en 17 ætti aö sjá hana.“ Harmony Korine ólst upp 1 Nashville í Bandaríkjum en flutti tfl New York ungur að árum. Þar hitti hann ljós- myndarann Larry Clark sem bað hann um að skrifa fyrir sig kvikmyndahandrit um líf sitt. A þremur vikum skrifaði hann handrit sem hann kafl- aði Kids og var um sólar- oft táknrænt en trultanai myndefni. Hann hefur verið g miög gagnrýndir fynr fiknia- fej issriísasí.4 stæðrar kvikmyndageröaríBanda ■____ lístaaeirans í Evropu. ! Slöleysinglnn Harmony Koríne er einn um- deildasti kvikmyndagerða- maður samtímans. Ljósmyndarinn Larry Clark gaf Harmony fyrsta tækifærið. hring í lffi krakka í Man- hattan sem hugsuðu aðeins um ofbeldi, dóp og kynlíf. Kids vakti gífurlega athygli bæði í Bandaríkjunum og í Evr- opu. Eftir það varð Harmony súper- stjarna innan listaheimsins og jafn- framt titlaður yngsti handritshöf- undur sögunnar, enda aðeins 19 ára gamall. Julien Donkey-Boy (1999) Julien er leikinn af Ewen Bremner (Spud úr Trainspotting). Hann er geðklofi sem býr I heima hjá vægast sagt stórfuröulegum - Ljj&s'VaÁ fóöur sínum sem B3 Werner Herzog leikur. ” ^stir Juliens er ólétt meftir f13110 en hana ■ leikur kærasta Harm- onys, Chloe Sevigny. Myndin er gerð eftir reglum Dogma-stefnunnar. myndagerðar Eftir Gummo vann Harmony að ýms- um verkefnum. Hann skrifaði m.a. bókina A Crackup at the Race Riots, kom á fót mjög umdeildri listasýningu sem samanstóð m.a. af aeðfótluðum manni í notaðri bleiu og jarðar- Innblásturinn fyrir næstu kvik- rnynd, Juhen Donkey-Boy, kom frá geð- klofa frænda Harmonys. Fylgst er með Im geðklofa stráks sem er að fara að etgnast barn með systur sinni og býr hjá storfurðulegum fóður sínum en hann leikur kvikmyndagerðarmaðurinn Wem- er Herzog. Rogert Ebert, einn frægast kvikmyndarýnir heims, sagði í dómi sín- um um myndina: „Korine sem á 25 ald- urs ári er einn villtasti leikstjóri Bandaríkjanna. Hann á heima á lista _, med Godard, Cassavetes, ■ Warhol, Tarkovsky, Bfcg'C y Brakhage og öðrum sem mölva hefðbundnar tijjJB kvikmyndir og raða svo ÍfwmŒ/ U!, £ brotunum Ken Park (2002) Handritið hans Harmonys segir frá hópi unglinga i heimabæ þeirra. Þau lifa öll við vægast sagt óeðlilegar heimilisaöstæöur: ofstækisfullir feður, óeðlilega ástrlkar mæður og áhuga- leysl um líf hvers IjípBil'* annars. Reynt er P jk aö beina athygli LKt áhorfandans aö HBM' samskiptaleysi foreldra og barna y| sem er afleiðing úhverfalifsins. Fyrsta ^ « leikstjórn- : VaJky lj arverkefni * Ilíirmonys var költ- myndin Gummo sem út kom árið 1997. Myndin sýnir ömurleika og trist líf úrkynjaðra krakka í Suðurríkjun- um sem skortir allt félagslegt að- hald og alla siðferðiskennd. Hann hlaut mikla gagnrýni fyrir að nota þroskaheft fólk og dópista sem leik- ara í myndinni. Myndin þótti svo mikið meistara- stykki að hinir goðsagnarkenndu kvikmyndagerðarmennir Werner Herzog og Bernardo Bertolucci skrifðu honum báðir aðdáendabréf. UIAUii --- - - ■ jr dauðs hunds, og tok I upp stuttmynd með I leikaranum Johnny Depp. Á þessum tíma vann Harmony að kvikmyndaverkefninu Fight Harm en þar for Harmony um götur og ónáöaði fólk Þar hann var barinn. Eftir sex slagi varð að leggja hann inn á spitala með heilaskaða og verkefnið óbætt hjá garði. Kunn- ingi hans, töframaður- saman. Listamennirnir Harmony Korine og Werner Herzog við tökur á myndinni Julien Donkey-Boy. Mister Lonely Harmony Korine er mjög þögull um verk- efnin sem hann vinnur að og fátt er vitað um myndina. Hún veröur tekin é Islandi, Brasilíu og Parls en mestmegnis á Islandi. Hún fjallar um eftirhermur fræga fölksins sem stofna kommúnu á íslandi til þess aö komast úr sviðsljósinu. Heyrst hafa sögu- sagnir um að myndin eigi að vera um mann sem fastur er í tómri gosflösku í fjallshlíð en ekkert hefur fengist staðfest. Topher Grace (úr That A 70s Show) mun víst / \ leika aöalhlutverkiö en fíbjá einnig hefur íslandsvin- JþJJ 1 urinn Gael Garcia í l Marquez verið orðaður J§g| I viö myndina. Einnig hef- 'mt. ur heyrst að tónlistar- j konan Cat Power, sem mjÆ mSLj:; spilar á Innipúkanum f um þarnæstu helgi, muni annast tónlistina. Þetta mun verða dýrasta mynd Harmonys og sú stærsta hingaö til. E.T. og Osama Telkning eftir Harmony Korine. viðtali var Harmony spurður hversvegna hann valdi David að sem samstarfsmann. „Vegna þess að ég ” hitti hann einu , sinni og hann fór með mér i yfirgefið g hús og kveikti á pit- , suofni sem var þar. ýt Síðan skreið hann , inn og var hálftíma i 200 stiga hita an þess að brenna sig- Mér fannst mikið tu koma.“ Harmony og Isiand Harmony og Björk er góð- kunningar og hafa unnið saman. Kvikmyndagerðamaðurinn Harmony Korine er þekkt ur vandræðagemsi og sérvitringur. Hann er á leið- inni til íslands að taka upp nýjustu mynd sína Mist- er Lonely. Þótt hann sé ungur að árum hefur hann átt mjög litríkan feril í listalífinu á Vesturlöndum. Konungur költsins , I síöasta mánuði sagði DV frá þremur sjálfstæðum myndum sem verða teknar á íslandi í ár. Ein þeirra kallast Mister Lonely og er hugarfóstur sérvitringsins Harmony Korine. Hann hefur getið sér gott orð innan hins listræna geira kvikmyndabransans. Heyrst hef- ur aö tökur á myndini hefjist í október á þessu ári. Fíkniefni, fötl- un og geðveiki handritshöfundur sögunnar Villtasti leikstjóri Bandaríkjana Harmony, Björk 1 Urkynjaði kattaveiðarinn Harmony Korlne var gagn- rýndur fyrir val á leikur- (Sf í ' um. ^ /■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.