Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUfí 22. JÚLl2005
Fréttir OV
össur Skarphéfiinsson
þingmaður Samfylkingarinnar
„Nýr útvarpsstjóri þarfað geta
rifið fíÚV út úr stöðnuninni sem
þjakar stofnunina. Geta veitt
henni traustan fjárhagsgrund-
völl og slíta afhenni pólitísku
fjötrana. Viðkomandi þarfað
vera mjög hæfur en ekki endi-
lega óumdeildur. Ég á eftir að
sjá Sjálfstæöisflokkinn velja
samstarfsmann Baugsveldisins
eins og Pál Magnússon. Ég
held samt að Páll yröi mjög
góðuren hefekki hugmynd
um hver verður fyrir valinu."
„Nýr útvarpsstjóri þarfað vera
trúverðugur enda nýtur þessi
stofnun mikils trausts þjóðar-
innar. Viðkomandi þarfað
hafa yfírgripsmikla þekkingu
á Islenskri menningu og vera
opin fyrir samstarfi og hug-
myndum annarra. Þá þarfnýr
útvarpsstjóri að skilja ábyrgð
stofnunarinnar. Það verður að
meta umsækjendur út frá eig-
inleikum þeirra. Þetta verður
aö vera manneskja sem sátt er
um, er líkleg til að efla stofn-
unina og bera hag hennar sér
fyrir brjósti."
Kolbrún Halldórsdóttir
þingmaöur Vinstri grænna.
Maður dæmdur árið 2003
Milliganga um vændi
ekki einsdæmi
Llkt og DV hefur áður greint frá
hefur lögreglan nú til meðferðar mál
manns sem seldi lista með nöfnum
vændiskvenna á netinu. Fyrrverandi
lögreglumaðurinn Jón Egill Unndórs-
son tengist málinu, en hann hefúr
áður verið viðriðinn vændismál, eins
og DV greindi frá fyrir níu mánuð-
um. f hegningarlögunum segir
að sá sem gerist brotlegur við
206. grein almennra hegning-
arlaga, hefur atvjnnu eða við-
urværi sitt af lauslæti annarra,
skuli sæta fangelsi í allt að íjög-
ur ár.
Þessari grein var síð-
ast beitt árið 2003 þegar
maður í Hafnarfirði var
fundinn sekur um að
selja konu sína til ann-
arra karlmanna. Héraðsdómur
Reykjaness dæmdi manninn í sex
mánaða skilorðsbundið fangelsi íyrir
milligöngu hans í vændi. Konan hlaut
þriggja mánaða skilorðsbundinn
dóm fyrir sinn þátt í málinu.
„Það er auðveldara að eiga við
melludólgana, allir eru sammáfa um
að þeir eigi að sæta ábyrgð," segir
Jónatan Þórmundsson, prófessor í
lögfræði við Háskóla íslands. Hann
segir greinina skýra hvað það varð-
ar, refsivert sé að gera sér lauslæti
annarra að tekjufind. Vændi sé
hins vegar einungis ólög-
legt ef viðkomandi
stundar það sér til
iframfærslu. Því geti
Ifólk stundað vændi í
frístundum sínum.
Jon Egill Unn-
dórsson Seldi
nöfn vændis-
kvenna á Netinu
Clint ekki á
klakanum
„Ég get staðfest
að Clint Eastwodd
var ekki á landinu
síðastliðinn föstu-
dag," segir Leifur B.
Dagfinnsson, fram-
leiðandi hjá True
North sem vinnur að stór-
myndirmi Feðranna fáni. Á
vef Víkurfrétta síðastliðinn
föstudag var því haldið fram
að Clint hafi verið á landinu
þann dag og meðal annars
skoðað aðstæður í Sandvík.
Samkvæmt heimildum DV
er Clint hins vegar væntan-
legur hingað til lands þann
tíunda ágúst næstkomandi.
Leifur hvorki neitaði né ját-
aði þeim fréttum.
Blaðberi vill í
útvarps-
stjórastól
Kjartan Vídó
Ólafsson frá Eyjum
og varastjómarmað-
ur í SUS hefur sent
menntamálaráð -
herra bréf þar sem hann
sækir um stöðu útvarps-
stjóra. Kjartan Vídó, bar út
Moggann og DV auk þess
sem hann var með útvarps-
þátt á Jólarásinni FM 104 í
Eyjum. Kjartan greindi Þor-
gerði frá því að hann væri
nú heimavinnandi en
myndi hefja nám á þessu ári
á upplýsinga- og fjölmiðla-
braut Borgarholtsskóla.
Nœsti
útvarpsstjóri?
Bandarískur ríkisborgari, Harold lan Burns var i gær dæmdur i Héraðsdómi
Reykjaness til íjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir að aðstoða Kínverja til að kom-
ast til Bandaríkjanna um ísland. Hann hefur áður gerst brotlegur fyrir sömu hátt-
semi.
qóra mánuDi
Fimmtudaginn 7. júlí sl. var Burns stöðvaður við vegabréfaskoð-
un í Leifsstöð ásamt kínversku pari, Jinfeng Yang og unnustu
hans Xiu Mei Chen. Þau komu með flugi frá Frankfurt í Þýska-
landi og villtu á sér heimildir með annarra vegabréfum. Burns
var dæmdur fyrir brot gegn lögum um útlendinga með því að
aðstoða fólkið við að komast ólöglega til Bandaríkjanna.
Bums er bandarískur ríldsborgari
og því mætti konsúll bandaríska
sendiráðsins í dómsal, ásamt tveim-
ur fylgdarmönnum, til þess að fýlgj-
ast með réttarhöldunum. Burns
mun þó ekki afþlána dóm sinn í
Bandaríkjunum, að sögn Sveins
Andra Sveinssonar, lögmanns hans.
Bums býr í Las Vegas og vinnur þar
sem „Vip-hoster" og felur starf hans í
sér að skipuleggja dagskrá I Las Veg-
as fyrir auðuga ferðamenn.
Flutti fólk frá Þýskalandi
Bums kom hingað til lands frá
Þýskalandi með kínverska parið.
Ætlunin var að halda áfram til
Bandaríkjanna. Við skoðun á vega-
bréfum kínverska parsins á leið út
kom í ljós að þau höfðu villt á sér
heimildir og framvísað japönskum
vegabréfum, sem algengt er að not-
uð séu f ólöglegum fólksflutningi á
milli landa. Parið var dæmt til 45
daga fangelsisvistar fyrir að villa á sér
heimildir með japönskum vegabréf-
um.
Hefur komið áður
Bums var dæmdur fyrir að skipu-
Burns kom hingað til
lands frá Þýskalandi
með kínverska þarið.
Ætlunin var að halda
áfram til Bandaríkj-
anna. Við skoðun á
vegabréfum kín-
verska parsins á leið
út kom í Ijós að þau
höfðu villt á sér heim-
ildir
leggja ferð parsins, útvega þeim far-
miða og fyrir að hafa ætlað að fylgja
þeim áleiðis. Hann hefur áður gerst
brotlegur um sömu hluti, en þann
23. maí fylgdi hann óþekktum Kín-
veija um Keflavík á leið til Bandaríkj-
anna, þar sem Kínverjinn var stopp-
aður við vegabréfseftirlit. Burns kom
ekki í fylgd með honum í flugstöðina
erlendis en játaði brot sitt.
Verkamenn handteknir vegna fíkniefna-
f lögreglufylgd Harold lan Burns mættiI fylgd lögreglu íHéraðsdóm Reykjaness.
misferlis
Flutningur af gáleysi
„Það er eitt sem menn geta vitað
og annað sem menn geta sannað,"
segir Sveinn Andri Sveinsson, lög-
maður Bums. Hann segir að sjaldan
takist að sanna ásetning fýlgdar-
manna í málum sem þessum og því
séu þeir dæmdir fyrir að aðstoða fólk
af gáleysi. „Það var ekki hægt að
sanna að hann hafi vitað af þvf að
fólkið var með ólögleg vegabréf,"
segir Sveinn Andri. Því sé hann sak-
felldur fyrir að kanna málið ekki til
hlítar. Hann segir dóminn vera
ásættanlegan, hjálp Bums við að
upplýsa málið var virt honum til
refsilækkunar.
Alþjóðleg glæpastarfsemi
„Það er enginn vafi á því að þetta
er þaulskipulögð glæpastarfsemi"
sagði Jóhann R. Benediktsson, sýslu-
maður á Keflavíkurflugvelli í viðtali
við DV þann 15. júlí um sama mál.
Fólk frá fátækustu hémðum Kína
borgar mikið fyrir að komast til
Ron Howkins Konsúll sendiráös
Bandarikjanna mætti I dómssal. Ræðir hér
viö dómtúlk Burns, Ellenu Ingvadóttur.
Bandarikjanna, þar sem von sé um
betra líf. Sveinn Andri segir fylgdar-
menn stundum ekki vita fyrir hvern
þeir starfi, einungis það að þeir eigi
að koma fólki á áfangastað.
gudmundur@dv.is
Hundur fann dóp
Lögreglan á Akranesi handtók í
gær þrjá erlenda menn vegna gmns
um fíkniefnamisferli. Lögreglan í
Borgamesi lagði félögum sínum á
Skaganum lið og mætti með
ffkniefnahundinn Týra í
fullum skrúða til fflcni-
efnaleitar. Við húsleit í
íbúð hjá tveimur þeirra í
fjölbýlishúsi í bænum fund-
ust 63 grömm af hassi og var
það að sögn sakbornings
ætlað til einkaneyslu.
Jón S. Ólason yfirlög- ' •
regluþjónn á Akranesi segir *
að mennimir hafi verið
gmnaðir um að vera viðriðn-
ir fíkniefnamisferli í tölu-
verðan tíma. Rannsókn hafi
síðan enn ýtt undir gmn
lögreglunnar og síðan hafi
hassfund-
urinn
endan-
lega neglt
þá. Tveir mann-
anna vom látnir
lausir eftir yf-
irheyrslur,
sem leiddu það
Hassfundur Lög-
reglan fann 63
grömm afhassi til
einkaneyslu.
í ljós að sá þriðji átti hassið. Lög-
reglan telur hassið ekki tengjast
sölu um verslunarmannahelgi,
i sem er skammt undan. Fíkni-
': efnahundurinn Týri kom lög-
reglu að góðum notum í leit-
inni og vísaði lög-
reglunni á efnin.
Hann er tveggja
ára Springer
spaniel.
Fíkniefnahundur-
inn Týri Aðstoðaði
lögregluna á Akranesi
við að finna efnin.
Hann segir / Hún segir
Höiuöpaurí
máli Kínverj-
anna lékk