Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Blaðsíða 37
I>V Sjónvarp FÖSTUDAGUR 22. JÚLl2005 37 Ég man hvað ég gladdist þegar ég var lítill og sá hann fyrst á skjánum. Ég l sagði við mömmu: | „Mamma, Stebbi Hilmars I er í sjónvarpinu." j| Mamma sagði mér að k þetta væri nú ekki Stebbi ► RÚVkl. 23.40 Þnr kongar Frábær bandarísk stríðsmynd frá 1999. Fjórir bandarískir hermenn í Persaflóastríðinu reyna að stela gullstöngum frá Kúveit sem Saddam Hussein hefur tekið og falið. Á leiðinni frelsa þeir stríðsfanga Saddams og ákveða að koma þeim yfir landamærin til Iran. Leikstjóri er David 0. Russel og að- alhlutverk leika George Clooney, Mark Wahlberg, lce Cube, Spike Jonze. Bönnuð innan 16 ára. ► Stjarnan „Maðurvartilí þetta afþví þetta var Hemmi Gunn. Hvern hefur ekki langað að sprella með Hemma Gunn?" blanda af Hafnarfirði og Akureyri nema það tala allir frekar skringi- lega og allt er pínu skrítið. Ég var að spila djasstengda tónlist fyrir verkefni með öðm fólki frá Norð- urlöndunum." Síbyljumartröð Þeir sem kunna að meta góða tónlist ættu að leggja við hlustir á RÚV um helgar því þar mun Sammi fræða lýðinn um sínar tónlistarlegu ær og kýr. „Þetta er útvarpsþáttur um fönktónlist sem heitir Fnykur. Hann verður klukk- an fimm á laugardaginn og verður næstu laugardaga. Þetta er kynn- ing á fyrirbærinu. Það verður reynt að kveikja í fólki og leyfa því að heyra tónlist sem það heyrir ekki venjulega í útvarpinu. Ekki veitir af í þessari sfbyljumartröð. Þetta verða síðustu orð mín í dag." segir Sammi og hlær. RÁS 1 730 Morgunvaktin 830 Árla dags 9.05 Óska- stundin 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Frakkneskir fiskimenn á (slandi 11.03 Samfélagið ( nærmynd 1230 Hádegisfréttir 13.00 Sakamálaleikrit: Nætur- gesturinn 13.15 Sumarstef 14i)3 Útvarpssagan: Stjómlaus lukka 1430 Miðdegistónar 15iö Útrás 16.13 Lifandi blús 17ÍÍ3 Vlðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Plötuskápurinn 1940 Út- rás 2030 Kvöldtónar 21M Hljómsveit Reykjavík- ur 2135 Orð kvöldsins 22.15 Pipar og salt 2330 Kvöldgestir Gulldrengur mynbandana Sólmundur Hólm Fagnar endurkomu Sigmundar á skjáinn. í kvöld sýnir Ríkissjónvarpið stríðsmyndina Þrír kóngar. Þar fer furðufuglinn Spike Jonze með hlutverk sveitastráksins Conrads. Spike Jonze fæddist 1969 og var skírður Adam Spiegel. Hann er þekktur fyrir leik- stjórn sína á sérkennilegum og frumlegum tónlistarmyndböndum. Hann leikstýrði m.a. myndböndunum við lög Bjarkar „It's oh so quiet" og „Triumph of the heart" auk þess sem myndbönd hans fyrir Beastie Boys, Fat boy Slim og Chemical brothers vöktu mikla aðdáun. Jonze sló í gegn árið 1999 þegar hann gaf út hina dularfullu og gráglettnu mynd Being John Malkovich og aftur þremur árum seinna með Adaptation en handrit beggja þessara mynda voru skrifuð af vin hans Charlie Kaufman. Árið 1999 giftist Jonze undrastelpunni og leik- stjóranum Sofiu Coppola en þau skildu síðan árið 2003 vegna „óleysanlegra vandamála". Hún lék m.a. í myndbandi hans við lagið „Elektro- bank" með Chemical brothers. „Ég man hvað ég gladdist þegar ég var lítill og sá hann fyrst á skjánum. Ég sagði við mömmu: „Mamma, Stebbi Hilmars er í sjónvarpinu." Pressan Velkominn aftur Sigmundur Emir v3 íðustu tveir dagar hafa verið stormasamir á íslenskum fjöl miðlamarkaði, alla vega inn an veggja 365 prent- og ljós- vakamiðla; Páll Magnússon bara fariim, aftur. Eg kem til með að sakna hans og von- ast til þess að sjá hann sem fyrst á skjánum aftur. Eins dauði, er annars brauð ef svomá að orði komast. Brotthvarf r* Pálser mikið gleði- , eftú í mínum huga ef litið er á hver tók við af honum, Sig- mundur Emir Rúnarsson. Hann hefur um langa hríð verið einn af mínum uppáhaldsmönnum, þá sérstaklega sjónvarpsmönnum. Þegar ég sá hann á skjánum birti yfir mér og ég hugsaði: „Velkominn heim meistari!" Nú er Sig- mundur kom- inn aftur á skjáinn og sómir sér vel í stól þular. Hann gæðir þessa stöðu nýju lífi með sfnu fasi. Það verður gaman að fylgjast með Sigmundi setja í brýrnar og lesa ákveðinn fréttirnar. Ráðleggingar Sadie Frost til Siennu Miller Sadie Fróst segist vor- kenna Siennu Miller og segist hafa „alls konar ráðleggingar" handa henni. Þetta er í fyrsta skipti sem Sadie talar við fjöl- miðla síðan fyrrverandi eiginmaður hennar, hjartaknúsarinn Jude Law, játaði að hann hefði haldið framhjá kæmstu sinni Siennu Miller. Eins og sagt hefúr verið frá hélt Jude framhjá Siennu með bamapí- unni sinni og var Sienna, að sjálfsögðu, eyðilögð í fraimhaldi af því og boðaði m.a.s. 7 forföll í leikriti sem ipfcrf- hún leikur í. „Ég bjóst alls ekki við þessu. Þetta var algjört sjokk fyrir alla," sagði Sadie Frost ný- lega í partíi sem hún sótti með kærasta sínum Jackson Scott. „Ég vil bara segja að ég finn til með henni. Ég vorkenni henni líka. Hún er ung og ég held að hún eigi eftir að gera það gott í framtíð- inni en ég vorkenni henni engu að síður." Sadie segist vera til í að segja henni hvað snúi upp og hvað nið- ur þegar kemur að Jude Law. „Ég er með heiian helling af góð- um ráðum fyrir hana en ég get ekki verið að fara í þau opinberlega. Ef hún hringir í mig munum við eiga langt og gott spjall. Ég get náttúrulega bara gefið henni ráð ef hún bið- ur um þau. Annars verð ég bara að halda mér utan við þetta. Þetta er eiginlega eitthvað sem þau tvö verða að leysa í sameiningu." RÁS2 BYLGJAN 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10„03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Ungmennafélagið 22.10 Næturvaktin 233 Næturtónar 6.05 Morguntónar 5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 (sland ( Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og (sland ( Dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju UTVARP SAGA 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSS0N 10.03 RÓSA INC- ÓLFSDÓTTIR 11.03 ARNPRÚÐUR KARLSDÓTTIR 12.25 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 12.40 MEIN- H0RNIÐ 13.05 JÖRUNDUR CUÐMUNDSSON 14.03 KOLBRÚN BERCÞÓRSDÓTTIR 15.03 ÓSKAR BERCSSON 16.03 VIÐSKIPTAÞATTURINN 17.05 GÚSTAF NlELSSON 18.00 Meinhomið (endurfl) 19.40 Endurflutningur frá liðnum degi. ERLENDAR STÖÐVAR heldur Sigmundur Emir Rúnarsson. Það var erfitt nafrí fyrir mig að muna og lengi vel var Sigmundur „kallinn sem er eins og Stebbi Hilmars" fyrir mér. Árin liðu og ég lærði hvað Sigmundur Emir heitir. Þegar ég sá hann svo í hús- vitjunarþættinum Heima fór ég að læra að meta hann sem Sigmund Emi þar sem hann gekk milli húsa. Virðulegur með hatt og í frakka. Ég horfði líka hvem mið- vikudag á þáttinn Maður á mann á Skjá einum og varð hryggur þegar sá þáttur hætti. SKY NEWS Fréttir ailan sóbrtringm CNN INTERNATIONAL Fréitir alan sóbfhringim. FOX NEWS Fréttir aflan sóbfhringina EUROSPORT 12.15 Cycflng: Tour de Franœ 16.00 Swimming: Wjrid ChampixBhip Montreal Canada 17.00 Athlebcs: lAAF Super Grand Prix London 20.00 Cycfing: Tourde France 21.00 Swimming: VJorid Championshí) Montreal Canada 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Swimm- ing: Worid Championship Montreal Canada BBCPRIME 12.ÖÖ Hetty 'WkMÍqíp' 'lnvestigates 12.50 Teíetubbies''Í3.15 Tweenies 13.35 Rmbles 13.55 Balanory 14.15 Monty the Dog 1430 \bho Ahoy 14.25 BiH and Ben 14.35 Blue Peter Fliee the World 15.00 Antiques Roadshow 1530 Perled Holday 16.00 Animal Park 17.00 Rick Steinb Food Heroes 17.30 Meraey Beat 18.30 Mastermind 19.00 Blackadder I11930 3 NoaBlondes 20.00 l’m Alan Patridge 20.30 Top of the Pops 21.10 The Crossing 22.10 Cutting K 23.00 A History of Britain 0.00 British Isies: A Natual Histofy 1.00 Suenos Wbrtd Spanish NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Qadiator Vtórs’dayof theWórrior* 13.00 The Red Zdú Dawn •day oftheWamor* 14.00 Secrets ofSamuai‘day ofthe Vterrior* 15.00 Egypfs Napoleon [ad] ‘day of the Wamor' 16.00 Quest for the Phoert- icáans *day ofthe Warrior' 17.00 The Real Alexander the Great ‘day of the Wanior' 18.00 Gtaciator Ware ‘day of the Wamor' 19.00 Paranormal?: Ufos 20.00 Afien Big Cats 21.00 State of Fear ‘no Borders* 23.00 Aten Big Cats 0.00 Death by Natural Causes: Fatai Fear ANIMAL PLANET 12.00 l-aiing fcr a LMng' 13.00 Pet Star 14.00 Miart Animal Poice 15.00 Pet Rescue 15.30 Widífe SOS 16.00 Amazing Animd Videos 1630 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 17.30 Animals A-Z 18.00 Pet Star 19.00 Animal Precinct 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Venom ER 22.00 Monkey Business 2230 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 WikJife SOS 0.00 Animal Precinct 1.00 Pet Star DISCOVERY 12.00 Stormproof 13.00 Extreme Éngineering 14.00 Junkyard Mega- Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Buena Vista Fishing Oub 16.00 Extreme Machines 17.00 Thunder Races 18.00 Myth Bustere 19.00 Dangerman 20.00 Angel of Death 21.00 American Casino 22.00 Forensic Detectives 23.00 Myth Busters 0.00 Machine Gun MTV 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dtsmissed 15.30 JustSeeMTV 16.30 MTVnew 17.00 Dance Fkxx Chart 18.00 Punk’d 1830 Viva La Bam 19.00 Wiid Boyz 1930 The Osboumes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I Want a Famous Face 2130 Wonder Showzen 22.00 Party Zone 23.00 JustSeeMTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1b video jiáebox 17.00 Smefls Like the 90fe 18.00 VH1 Classic 1830 MTV at the Movies 19.00 Behind the Music 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Flipskfe 0.00 Chifi Out 0.30 Behind _ theMusic CLUB 12.10 Retail Therapy 12.35 The Stylsts 13.00 Crimes of Fashion 13.30 Hollywood One on One 14.00 HoOywood StarTreatment 1435 Chea- ters 15.10 OtherPeople’s Houses 16.00 MagaZone 1635 The Method 16.50 Innertainment 17.15 Anesting Design 17.40 Fantasy Open Hou- se 18.05 Come! See! Buyl 18.30 Hdlywood One on One 19.00 Matchmaker 1935 Cheaters 20.15 Sextacy 21.10 Spicy Sex Files 22.00 Giris Behaving Badly 22.30 Sex Tips for Girls 23.00 Insights 23.30 Weekend Wamors 23.55 Awesome Interiors 0.20 Retaí Therapy 0.45 The Stylists 1.10 Crimes of Fashion CARTOON NETWORK 1230 The Cranp Twirís 12.45' JofWiy Braw 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girts 14.00 Mva Las Bravo 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Fosterb Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 1730 Dexter’s Laboratocy 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Giris 18.35 The Grim Adventures of Bðfy & Mandy JET1X 12.10 Lizzie Mcguire 1235 Bracdáce 13.00 Spkfer-Man 1335 Movie Mysteries 13.50 Pokómon V114.15 Digimon 114.40 Spkter- Man15.05 SonicXI 5.30 TotalySpies MGM 13.15 The Hawaiians 1535 Breakheart Pass 17.00 Thieves Úke Lte 19.00 The Mechamc 20.40 Rosebud 22.45 After MkJnight 030 Toy Sokfiers 2.10 The End 3.50 Audrey Rœe TCM 19.00 Behind the Sceríes - Slxrft SoUin Cfeema 19.15 Shaft 21.00 Skyjacked 22.40 Alfred the Great 0.40 The Uquidator 2.20 Night Must Fal HALLMARK 12.45 Walter and Henry 14.15 Barbara Tayíor Bradfordb Nfeíce of the Heart 16.00 Touched By An Angel lli 16.45 Prince Charming 18.15 Jessica 20.00 Law & Order Vtíi 20.45 Brotherhood of Murder 2230 Amnesia 0.00 Law & Order Vtíi 0.45 Jessica 230 Brotherhood of Muder BBC FOOD 1ZOO Tylerls Últímate 1Í30 Reajy Steady Cook 13.00 Deck Dates 1330 Paradrse Kitchen 14.00 Cant Cook Wonl Cook 1430 Kitchen Takeover 1530 Raady Steady Cook 16.00 Food Source 1630 Gondola On the Murray 17.00 Jancis Robinsonb Wine Courae 1730 The Tanner Brothers 18.30 Diet Triab 19.00 A Cook On the Wfld Side 1930 Fa Flung Floyd 20.00 Cait Cook Wbnt Cook 2030 Ftoyd's Hord Fiesta 21.30 Satuday Kitchen DR1 1230 Grcn glæde 12.50 Hertufsholm 1330 Sporirps 13.50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Shin Chan 14.10 Braceface 14.30 SommerSum- marnrn 1530 Scooby Doo 16.00 Fredagsbio 16.10 Lauras stjeme 1630 Mira og Marie 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Dis- ney Sjov 18.00 Endelig fredag 19.00 TV Avisen 1035 SommerVajr 19.30 AftenTou 200519.55 Lærenemme Rita 21.40 For ung, for farfig SV1 13.30 Fteckat & klait - sommarepecial 14.00 FTí^aport 14.05 Ftobert Back: tema, variation, verktyg 14.30 Honung 15.00 Lugna kocken 1535 Btomstersprák 1530 Ftont omkring pá Island 15.55 Löparkung pá 90 ár 16.00 Hástfolk 16.30 Richaid Scarrys aventyrsvúrid 16.55 Gula giraffens djuhistorier 17.00 Laua 17.30 Rapport 18.00 S.O.S. - En segeteáilskapsresa 19.45 Svensson, Svensson 20.10 Rkteport EM hoppning 2035 Simning VM Montreal 21.55 Ftopport 22.05 Kring midnatt 0.15 Sitodring frán SVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.