Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005
Síðast en ekki síst J3V
Dýr dropinn.
Þrumuveðurog haglél á Suðurlandi
íbúar Suðurlands upp-
lifðu þrumuveður og haglél i
gær sem er frekar óvenjiílegt
miðað við árstíð. Sigurður Þ.
Ragnarsson veðurfræðingur
segir þó alltaf mega búast við
slíku veðri. „Það er svolítið
kalt í háloftunum og ágætur
hiti í neðri loftlögunum og
við það verður uppstreymi
og þá geta myndast mis-
hleðslur í ískristöll-
um í háloftunum og
þá verður skammhlaup.
Þetta skammhlaup leiðir tÚ þess að
það myndast elding og við það losn-
ar gríðarlegt magn af hitaorku. Þessi
Ha?
hiti nýtist síðan við að bræða þenn-
an ís og þá myndast alveg ofboðsleg-
ar dembur og í sumum tilvikum ef
að varminn er ekki nægur
geta sumir af þessum
ískristöllum fallið til jarðar
sem haglél. Því má búast við
hagléli hvar sem er á jörðinni
hvenær ársins sem er vegna
þessa.“ Þrumuveður er þó al-
gengara en fólk heldur. „Að
jafnaði eru þrumudagar á
Suðurlandi einn til fjórir en
einn þrumudagur á Norður-
landi annað hvert ár,“ segir
Sigurður. Hann segir fólk ekki
þurfa að örvænta. „Ég mæli
ekki með því að fólk setji nagladekk-
in undir bílinn, fólk á bara að halda
sínu striki.“
Hvað veist þú um
Kristján Þár
Jálíusson
1. Hvað er Kristján Þór
gamall?
2. Hvar er hann bæjar-
stjóri?
3. Hvar var hann áður bæj-
arstjóri?
4. Hvaða flokki tilheyrir
hann?
5. Hvað er hann menntað-
ur?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Já, hún er
dugnaðar-
kona/'segir
Soffia Er-
lendsdótt-
ir, 78 ára,
um dóttir
sína Láru
Vilbergs-
dóttur,
skipuieggj-
anda
Ormsteitis á Austurlandi.„Hún
er aiveg eðaldóttir og við erum í
mjög góðu sambandi. Hún á líka tvö
frábær börn, barnabörnin mín sem
eru alveg yndisleg. Ég veit nú ekki
hvort ég ætia að fara á hátlðina sem
Lára er að skipuleggja. Er orðin göm-
ul og hölt og ómöguleg. Ætli ég verði
ekki heima og hlusti á RÚV. Það er
miklu betra en gargið í hinum stöð-
unum. Ég kaupi líka bara Morgun-
blaðið þó mér finnist það vera orðið
nokkuð þunnt. Annars er ég ánægð
meðhana Láru, hún var góður krakki
og er til sóma í öllu sem hún tekursér
fyrir hendur."
Lára Vilbergsdóttir stendur i stór-
ræðum á Austurlandi. Hún hefur
skipulagt hátiðina Ormsteiti, sem
haldin er til heiðurs Lagar-
fljótsorminum. Hátiðin hefst 12.
ágúst og stendur til 20. ágúst.
Flott hjá Gisla Marteini að heilla
Reykvíkinga upp úrskónum með
kjörþokkanum einum saman og
stela senunni í borginni. Glsli Mart-
einn er mesta borgarstjóraefni Sjálf-
stæðisflokksins.
Svön 1. Hann er 48 ára gamall. 2 Hann er bæjarstjóri á
Akureyri. 3. Hann var áður bæjarstjóri á Dalvík og fsafiröl.
4. Hann er (Sjálfstæöisflokknum. 5. Hann er með há-
skólagráðu í íslensku, bókmenntum og kennslufræðum
auk stýrimanns- og skipstjómarréttinda.
„Við vorum á ferðalagi um Snæ-
fellsnes um páskana. Fórum að litast
um eftir einhveiju til að gera um
sumarið og ákváðum að halda risa-
stóra útihátíð með bestu hljómsveit-
unum og bestu myndlistarmönnun-
um,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson
tónlistarmaður.
„Síðar sáum við að það væri ekk-
ert sniðugt að halda stóra hátíð, og
halda frekar litla, sæta hátíð og kalla
hana Krútt. Svo endaði þetta þannig
að hún er ekkert lítil heldur algjör
ófreskja."
Um helgina verður listahátíðin
Krútt haldin í félagsheimilinu Lýsu-
hóli á Snæfellsnesi. Þar sér tylft
hljómsveita úr framvarðalínu ís-
lensks rokks um tónlistina ásamt
Bandaríkjamönnunum í Mice
Parade. Einnig verður opnuð mynd-
listarsýning með um fimmtán mynd-
listarmönnum.
„Við hjónin stöndum að þessu
ásamt þremur öðrum," segir Svavar.
Hann er giftur Berglindi Haslér og
saman skipa þau hljómsveitina
Skakkamanage, sem treður að sjálf-
sögðu upp á hátíðinni.
„Tónleikamir verða í félagsheim-
ilinu á föstudags- og laugar-
dagskvöld. Myndlistarsýning-
in opnar á laugardeginum en
þá verður líka haldið sund-
laugarpartí í sundlauginni á
Lýsuhóli. Hún er ein sú fal-
legasta og það rennur í hana
ölkelduvatn. En í sund-
laugarpartíinu verður plötu-
snúður og ógleymanlegar
uppákomur. Þar má gera allt
sem er innan skemmtilegra
marka," segir Svavar og
nefnir i framhaldi að aldurs-
takmark hátíðarinnar sé 20
ár. „Þetta er ekki unglinga-
hátíð heldur menningarhá-
tíð fyrir hugsandi fólk, að
unglingum ólöstuðum."
Hljómsveitimar sem
koma fram á Krúttinu em
múm, Hudson Wayne,
Kimono, Skakkamanage,
Benni Hemm Hemm, Auxpan,
Borko, Reykjavík!, Skátar, Stórsveit
Nix Noltes, Hundslappadrífa og
Ólína Gunnlaugsdóttir. Miðasala fer
fram í 12 Tónum, Plötubúð Smekk-
leysu og á Hótel Búðum. Miðaverð er
3900 krónur en innifalið er tjald-
stæði, tónleikar, myndlistarsýning,
sundlaugarpartíið og bíósýning á
sunnudeginum.
„Spáin íyrir helgina er alveg glimr-
andi," segir Svavar. „Það verður
bongóblíða á Snæfellsnesi og hvergi
annars staðar. Við emm búin að
redda kömmm og getum tekið á mótí
500 manns. Fólk þarf bara að mæta
með tjald, svefnpoka og stuð."
halldor@dv.is
Þingkonan unga er enn laus og liðug
Katrín blæs á sögusagnir
„Manni er hreinlega ýtt út af hengi. Katrín segir það hins vegar
markaðnum með einu sandkomi," alrangt að hún og Ottó séu að slá sér
segir Katrín Júlíusdóttir þingkona í upp. Er DV Ijúft að leiðrétta þennan
léttum dúr. DV greindi frá því f gær misskilning.
að þingkonan og Ottó Tynes, verk- „Svo stóð að ég væri á fullu í há-
efnisstjóri hjá Tónabæ, hefðu sést skólanámi. Því miður gekk námið
ganga hönd í hönd út af ölstofúnni ekki sem skyldi og ég þurfti að
á föstudaginn. Var gengið svo langt hætta eftir einn mánuð í vetur.
að setja orðið sumarást í það sam- Þetta var bara of mikið álag," segir
Katrín sem er bæöi þingmaður
f fullu starfi og einstæð móð-
ir. Hún safnar nú orku í
sumar fyrir komandi átök
á þinginu og vill geta um
fijálst höfuð strokið þótt
hún hafi ekkert á móti
Ottó Tynes. „Nei, hann
er bæði fjallmyndarleg-
ur og frábær maður,"
segir Katrín, en tekur
aftur fram að þau
hafi aldrei verið
Katrín Júlíus-
dóttir þingkona
Laus og liðug og
fersk i sumar.
saman.
Krossgátan
Lárétt: 1 þjáning, 4
hlýðnu, 7 lélegur,8 ráð,
10 hönd, 13 fantir, 13
gróp, 14 sundfæri, 15
klók, 16dreifa, 18auka-
sól, 21 bylgjum, 22 dreit-
ill, 23 truflun.
Lóðrétt: 1 ástfólginn, 2
handleggur,3 lysthús,4
tomma, 5 heiður, 6 sár, 9
tryllast, 11 krydd, 16
ánægð, 17 blaut, 19
dummviðri,20 áþekk.
Lausn á krossgátu
5UI 07 'eujj 6 L 'HQJ L l jæs
91 jnöau 11 'isetæ 6 'pun 9 'mæ s'jnöuniujncjÞ '!l?>|SJnBl £ 'ul° 7 'Jæ>i L :W?499T
•jsej £2'|>|a| ZZ 'ujnpip j|)6 81 '?JJS
91 'uæ>| s 1 j66n t? t 'S|ej £ L '|9171 'punæ 0 L 'nuæj 8 'Jn>|e| 1 'n6æcj Þ '|oa>| t uiajet
P
90 ÁRA afmæli
Sameiginlegt afmæli, eiga hjónin
Omar S. Harðarson (50 ára) og
Ingibjörg Kolbeins (40 ára) í ágúst.
Af því tilefni efna þau til móttöku í
SEM-salnum, Sléttuvegi 3, Reykjavík,
fimmtudaginn 4. ágúst frá
kl. 17.00-19.00.
Allir vinir, vandamenn og
núverandi eða fyrrverandi
samstarfsfólk eru velkomin.
■l
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I