Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2005, Page 13
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST2005 13
í DV í gær var umfjöllun um meðallaun fimmtán tekjuhæstu einstaklinga í þrettán mismunandi at-
vinnugreinum. Starfsmenn í fjármálafyrirtækjum standa upp úr í samanburði á meðallaunum. Eru með
tæplega ellefuföld laun leikara sem eru tekjulægstir og tæplega þreföld laun lækna, sem er næst tekju-
hæsta stéttin.
Msmenn í Qárm álafy r irtækjum
meö ellefufnlt hærri lenn en leikerer
Engin stétt í landinu kemst í hálfkvisti við starfsmenn fjármála-
fyrirtækja þegar litið er á meðallaun fimmtán tekjuhæstu ein-
staklinga í hverri stétt. Sex stéttir eru með lægri laun en stjórn-
málamenn. Langlægstu launin hafa leikarar. Munurinn milli
þeirra hæst launuðu og lægst launuðu er ellefufaldur.
Launamunur á íslandi er gríð-
arlegur og virðist sem starfsmenn
fjármálafyrirtækja séu að stinga
aðrar stéttir af hvað varðar laun, sé
tekið mið af meðallaunum fimmt-
án tekjuhæstu einstaklinga í hverri
stétt. Meira að segja laun lækna,
næst launahæstu stétt landsins,
komast ekki í hálfkvisti við laun
starfsmanna fjármálafyrirtækj-
anna. Munurinn er tæplega þre-
faldur.
Betur borqað að stjórna
banka en Tandinu
Það er einnig athugavert að
laun starfsmanna í íjármálafyrir-
tækjum eru rétt tæplega fjórfalt
hærri en laun stjórnmálamanna.
Það er því mun betur borgað að
stjórna banka heldur en að stjórna
landinu. Aðrir sem eru meðal ann-
ars með hærri laun en stjórnmála-
menn eru læknar, sjómenn, lög-
fræðingar, endurskoðendur og
flugstjórar.
Leikarar lægstir
Þó að hinn almenni borgari
myndi vel sætta sig við 425 þúsund
krónur á mánuði, sem eru meðal-
laun fimmtán tekjuhæstu leikar-
anna, þá virðast þessir peningar
vera skiptimynt borið saman við
laun í fjármálafyrirtækjunum.
Munurinn er tæplega ellefufaldur
og fer vaxandi á milli ára.
Leikarar eru tekjulægsta stéttin
af þeim þrettán sem hér eru teknar
fyrir, og eru með um tvö hundruð
þúsund krónum minna á mánuði
en prestar.
n
«
'fU
E
‘ÍU
OV-frétt 8. ágúst DV
var með ítarlega úttekt á
15 hæstu launum í þrett-
án atvinnugreinum I
gær.
ilettuueiamarKaourinn
Nú uersiun í Feiismúia
I Electrolux
4 Ho m/drifi
Verð kr. 29.900,-
Verðáðurkr. 39.900,-
5 Hö m/drifi
Verðkr. 37.900,-
Verð áöur kr. 49.900,-
18,5 Hö
Verð kr. 199.000,-
Verð áður kr. 299.000,-
NYTT
Briggs & Stratton orf
4 gengis (Þarf ekki að blanda
oiíu við bensín - minni hávaði)
Tilboð kr. 24.900,-
Partner 34cc
Verö kr. 14.900,-
Verð áður
kr. 24.900,-
Flymo loftpuðavelar
t Verðfrákr. 18.900,-
4,75 Höán drifs
Verðkr. 25.900,-
Verðáðurkr. 34.900,-
Partner1850w
Verðkr. 9.900,-
siattuueiamarhaðupínn
Feiismuia s: 517 2010