Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2005, Qupperneq 17
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST2005 17
fyrir hryðjuverkamenn
tAÍ.i, T V»17~
Sahara-eyðimörkin er vinsæl meðal hryðjuverka-
manna sökum óstjórnar á svæðinu. Vísbendingar
eru um að nú þegar séu hryðjuverkamenn búnir að
koma sér þar fyrir og starfi með eiturlyfjabarónum.
Bandarísk yfirvöld ætla sér að bregðast við og munu
fjölga skrifstofum FBI í Afríku.
em Jbjájrtestxjf^’
Stofnuð: 1998
Frá: Alsir
Baráttumál: Vilja gera Alsírað
islömsku riki.
„Það er engin sam-
keppni á milli
glæpasamtaka sem
eru í gróðaleit og
hryðjverkasamtaka
sem eru að leita að
ójafnvægi í stjórn-
kerfum."
Heimförinni
frestað
Geimfaramir í Discovery
geimflauginni áttu að koma heim
í gærmorgun en heimkomunni
var frestað fram til dagsins í dag.
Slæm veðurskilyrði gerðu geim-
förunum ómögulegt að lenda.
Fyrsti mögulegi lendingartími er
klukkan 8.08 í dag.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bárugata 17, mhl. 01-0101, fnr. 210-2460, Akranesi, þingl. eig. Trailer
og tæki ehf, gerðarbeiðendur Benjamln Axel Árnason, ibúðalánasjóður
og Kaupþing Búnaðarbanki hf, föstudaginn 12. ágúst 2005 kl. 13:00.
Bárugata 17, mhl. 01-0201, fnr. 210-2461, Akranesi, þingl. eig. Trailer
og tæki ehf, gerðarbeiðendur Benjamfn Axel Árnason og fbúðalá-
nasjóður, föstudaginn 12. ágúst 2005 kl. 13:15.
Bárugata 17, mhl. mhl.01-0301, fnr. 210-2462, Akranesi, þingl. eig.
Trailer og tæki ehf, gerðarbeiðendur Benjamín Axel Árnason og
ibúðalánasjóður, föstudaginn 12. ágúst 2005 kl. 13:30.
Bárugata 19, mhl. 01-0101, fnr. 210-2457, Akranesi, þingl. eig. Stillholt
ehf, gerðarbeiðendur ibúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Akranesi,
föstudaginn 12. ágúst 2005 kl. 14:00.
Ægisbraut 9, mhl. 01-0201, fnr. 224-8054, Akranesi, þingl. eig. Sæfari
SF-109 ehf, gerðarbeiðendur fslandsbanki hf og Sparisjóður Rvíkur og
nágr,útib, föstudaginn 12. ágúst 2005 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
5. ágúst 2005.
Esther Hermannsdóttir, ftr.
íbúum í bænum Rugby kennd lexía
Lögreglan sýnir myndir
afölvuðum bæjarbúum
VILTU SKJOL A
VERÖNDINA?
MARKISUR
Dalbraut 3,105 Reykjavík • Nánari upplýsingar í sima
567-7773 og 893-6337 um kvöld og helgar
Sýslumaðurinn á Akranesi
Stillholti 16-18, 300 Akranesi, s: 431 1822
www.markisur.com
Lögregluyfirvöld í í
bænum Rugby í Warwick-
shfre á Englandi standa
fyrir einkennilegum bíó-
sýningum snemma á
föstudags- og laugardags-
kvöldum í miðbæ bæjar-
ins. Myndböndin sem eru
sýnd eru úr
öryggis-
myndavélum
sem staðsett-
ar eru í mið-
bænum. Má
þar sjá fólk
illa haldið af drykkju liggj-
andi í jörðinni, í slagsmál-
um og pissandi hér og
þar. Tilgangur sýninganna óvenju
Útsýni Öryggismynda-
vélarnar eru staðsettar i
kirkjuturni bæjarins er
þaðanmá sjá yfir allan
miðbæinn.
legu er að minnka ölvun
og óspektir í bænum.
„Margir munu sjá sjálfa
sig ofurölvi á myndbönd-
unum og vonandi hafa
varann á seinna um
kvöldið," segir Neil Mc-
Kenzie, yfirmaður lög-
reglu á staðnum.
Robin Richter, fram-
kvæmdastjóri samtaka
verslunareigenda í mið-
bæ Rugby, er ángæður
með framtakið. „Hér er
verið að reyna að kenna
fólki lexíu og láta það
komast í takt við veru-
leikann."
kjartan@dv.is