Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2005, Page 27
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST2005 27
„Vér mótmælum allir"
Á þessum degi árið 1851 lauk þjóð-
fundinuni, en haim hafði hafist þann
fimmta júh'. Á fundinum vom tekin
fyrir mál er vörðuðu stjóm-
skipun fslands en verið
að byggja upp að nýju
gjörvallt stjómkerfi Dana-
veldis í kjölfar
„Vér mótmælum allir'
Jón Sigurðsson fór fyrir
fuiitrúum ísiendinga á
þjóðfundinum 1851 og
hafa þessi orð ranglega
verið eignuð honum.
þess að þremur árum áður hafði kon-
ungur neyðst til að afsala sér ein-
veldinu. Fulltnri Dana á fundinum,
Trampe greifi, lagði fram frumvarp
sem fólst í því að Island yrði algerlega
innlimað í Danmörku. í kjölfarið yrði
Alþingi gert að amtráði og íslendingar
fengju sex fuUtnra á danska þinginu.
Jón Sigurðsson fór fyrir fulltrúum
íslendinga á fundinum. Krafa þeirra
var einföld: ísland skyldi lúta því sem
eftir var af valdi konungs en fá sjálfs-
stjóm um allt það sem færðist á vald
kjósenda og kjörinna stjómmála-
manna. Danskir kjósendur ættu ekki
að ráða yfir íslandi ff emur en íslenskir
yfir Danmörku. Þegar Trampe greifi sá
fram á að hinir þjóðkjömu fufltrúar
myndu fella tillögu sína sleit hann
fundinum. Jón Sigurðsson mótmælti
þessu ranglæti í krafti konungs og
þjóðarinnar. Allir íslensku fulltrúamir
risu þá úr sætum og sögðu hin fleygu
orð, sem síðan hafa verið ranglega
kennd við Jón Sigurðsson: „Vér mót-
mælum allir."
Næstu tuttugu ár stóð Alþingi,
undir forystu Jóns Sigurðssonar, í
stappi við dönsku stjómina sem
smám saman teygði sig lengra til
Úr bíoggheimum
Jesús í Iffinu
ÉGVARÁU2 TÓNLEIK-
UM!!! Þessu á ég aldrei
eftir að gleyma... skrifa
það nú samt niður hér ef
minnið skyldi versna ein-
hverntíman... Birna min - þú
varst á U2 tónleikum!!! OG ég náði að
kaupa hellings ný fö f... (fór i Fieldsli!) og
mas jólagjafir!!! Hefaldrei áður keypt jóla-
gjafir fyrir 20.desember!!!
Birna Borg - birnaborg.blogspot.com
Flatbökur
„Ég pantaði mér flat-
böku um daginn. Slik
þykir venjulega ekki
til frásagnar hjá
venjulegum Islend-
ingi, en það litur öðru-
visi við þegar um mig
er að ræða. Mér þykir litið
varið i fslenskar flatbökur og
finnst margt matarkyns girnilegra..."
Anna Kristjánsdóttir -
blog.central.is/annakk
Fremsta hjól f göngu
Dauðsé eftir aðhafa
ekki tekið mynd af
mótorhjólalögg-
unnisem var
fremstiGay
Pridefyrr ídag.
Getur varla verið
eftirsótt hlutverk
hjá sveitinni ;>
Einhver sem þekkir ein-
hverja gay löggu? Sem er komin útúr
skápnum þ.e.a.s.:)
Gunnar Grimsson - truth.is
Hómófóbía
Annaö hvort erÁrna John-
sen svona svakalega laus
höndin eða hann er
haldinn alvarlegri
hómófóbiu. Þyrfti hann
'ekki að leita sér aðstoð-
ar?
Sigriður Magnúsdóttir -
sagnarandinn.blogspot.com
Ég ákvað að hringja í mann í dag.
Ég starði lengi á númerið og
manaði mig upp i að slá
það inn I símann og ýta
á„dia!“. Loksins hringdi
ég. Það hringdi. Hjartað
sló hraöar. Þaö hringdi
þrisvar og ég hugsaði
með mér„ok.. best að
skella bara á!“ nema í fjórða
hring svaraði hann og ég heyrði það
strax, ég var að vekja hann. Þvílíkt klúð-
ur!!! hugsaði ég með mér... nema svo byrj-
aði ég að tala. Hefði alveg eins geta sleppt
þvi og skellt bara á...
Júlía Helgadóttir - julia.is
Lesendur DVeru hvattirtil að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Borg í
blóma
Einar Ingvi Magnússon skrifar:
Eitt af því sem herra Birgir ísleif-
ur Gunnarsson gekkst í á borgar-
stjóraferli sínum var að prýða ásýnd
gatnakerfis borg-
arinnar með
grænum umferð-
areyjum. Þær
hafa fengið að
njóta sin að
mestu síðan.
En það er æði
tímafrek vinna að
slá þessar grænu
eyjar. Tekst oft Frumkvöðull&ttaf
ekki betur til en þvísem herra Birgir Is-
svo að grasið er
. . gekksti á borgar-
tæt upp með rot i ^afer/Zs var
brekkum eftrr aðprýðaásýnd
sláttutraktora. gatnakerfis borgar-
Einnig má stund- innar með grænum
um sjá fölgræna umferðareyjum.
bala oft með óhirtu heyi. Ásýndin er
því ekki sem ákjósanlegust.
Ég hef tekið eftir því að grænu
svæðin sóma sér mun betur þegar
þau em látin óslegin. Þannig em
þau litskrúðugri. Á mörgum svæð-
unum vaxa allskyns villt blóm. Þar
em gul blóm frflanna og sóleyjanna,
hvítar baldursbrárnar og smára-
Lesendur
blómin. Þar er líka að finna ólíkar
tegundir af alls kyns grasi og falleg-
um stömm. Ef sáð væri af handahófi
fleiri villtum blómategundum í
graseyjur borgarinnar og þær fengu
að vaxa í friði yrði Reykjavrkurborg
litskrúðug fyrir vegfarendur á sumr-
in. Þar yrðu þá fjöldinn allur af
blómaeyjum á víð og dreif um allan
höfuðstaðinn, sem íbúar og inn-
lendir og erlendir ferðamenn fengju
óspart notið. Þannig myndum við
eignast prýdda og fallega borg, borg
í blóma.
Hví ekki að leyfa ungliðum í
skólafríi að spreyta sig á þessu verk-
Ættu að fá að njóta sfn Fíflarnir og aðrar blómategundir ættu að fá að vaxa á graseyjum
borgarinnar.
efni í staðinn fyrir að ráðast á eyjam-
ar með vélsláttuorfum og fella falleg
blómin og störina með hávaða og
hamagangi. Hví ekki að leyfa fegurð
náttúmnnar að njóta srn? Gefum
borginni blóm. Bláklukkur, fjólur,
jöklasóleyjar, ljósberar og dýragras
myndu sóma sér vel. Þessari hug-
mynd er hér með komið á framfæri
við núverandi borgarstjóm.
Leiðrétting
í grein helgarblaðs DV um Ró-
bert Wessman var farið rangt
með nafn systur hans. Hún var
sögð heita Olöf og vera mat-
sveinn en hið rétta er að hún
heitir Ragnhildur Linda og er
matreiðslu- og konditorimeistari.
Rangt var farið með upplýs-
ingar í æviágripi Bertrams Henry
Möller, í dálknum kostum og
göllum í blaðinu á Iaugardag.
Sagt var að Bertram ætti eitt barn
úr fyrra hjónabandi, sem var
rangt, því hann hefur einungis
verið kvæntur einu sinni. Einnig
var rangt farið með föðumafn
Haldið til haqa
eiginkonu Bertrams; hún heitir
Guðríður Erla Hall-
dórsdóttir en ekki
Hákonardóttir eins
og haldið var fram í
blaðinu.
í dag
áriö 1936 vann bandarísld
blökkumaðui'inn Jesse
Owens sín fjóröu
gullverölaun á
ólympíuleikum í Berlín,
leiötoga Þjóðverja Adolf
Hitler, til mikils ama.
málamiðlunar. Danska þingið setti
stöðulög árið 1871 sem afmörkuðu
sérmál íslands frá sameiginlegum
málum rikisheildarinnar og kváðu á
um fjárframlag Danmerkur til ís-
lenskra sérmála. Stöðulögunum fylgdi
stjómarskrá fyrir ísland árið 1874, sett
einhliða af dönsku stjóminni í nafni
konungs.
Sundlaugarvörðurinn segir
Gangan ekki
svo glæsileg
Konan mín er svolítið uppá-
tektarsöm og finnst alltaf gaman
að koma mér á óvart. Síðasta laug-
ardag dró hún mig með sér í bæ-
inn að krkja á einhverja homma-
göngu. Ég lét til leiðast með herkj-
um og gekk niður Laugaveginn og
beið þar eftir hersingunni. Þetta
leit mjög vel út í byrjun. Fyrst
komu myndarlegar konur á járn-
fákum en svo fóm nú að renna á
mig tvær grímur þegar hommamir
fóm að birtast. Þá leist mér ekkert
á blikuna. Svo þegar leðurhomm-
amir birtust þá fékk ég herping í
punginn og fór allur í keng. Ég var
með dóttur mína, sem er sjö ára
gömul, með mér og ég var ekkert
viss um að hún hefði gott af því að
horfa á leðurklædda homma
glenna sig fyrir framan fólk. En að
öðru leyti er ég hissa á þessari
skrúðgöngu. Miðað við umfjöllun
fyrri ára og myndir sem ég hef séð
af erlendum göngum þá fannt mér
ekki vera mfidU glæsUeiki yfir
þessari skrúðgöngu. Að lokum vU
ég þó segja að ég styð baráttu
homma og lesbía um ættleiðingu
og hjúskap.
Ekki svo flott Hallgrími Kúld fannst Gay
pride-gangan ekki svo flott en styður þó rétt-
indabaráttu samkynhneigðra.
Syndir Vestfirðina þvera og endilanga
„Ég er staddur á Eiðum þar sem
ég er að vinna með fötluðum," segir
Benedikt S. Lafleur, sjósundkappi.
„Ég hef verið að stinga mér í Eiða-
vatnið, það er svona smá æfing. Þetta
er ekki jafn slæmt og menn vfija
halda. Yfirborðshitinn er eitthvað um
15-16 gráður yfir sumartrmann
þannig að flestir ættu að þola þetta,"
segir hann. „Það prófuðu margir að
synda með mér seinasta sumar og
enginn þeirra hætti við þegar komið
var út í. Mönnum finnst þetta kalt
þegar þeir fara ofan í en líkaminn er
fljótur að aðlagast kuldanum. Það
borgar sig þó að fara með reyndari
mönnum sem þekkja sjóinn svona í
fýrsta skiptið," segir Benedikt.
„Ég stefrii á að stinga mér tíl sunds
um miðjan ágúst og koma við á
þekktum og óþekktum stöðum. Ég
mun synda aUa Vestfirðina sem em
um 35 talsins og hver þefrra er á bU-
inu 1 -2 kflómetrar á breidd þannig að
þetta mun taka sinn tíma. Samstarfs-
aðili minn í þessu verkefrú er Jón K.
Guðbergsson, en hann þekkir vel tíl á
Vestfjörðum og mun hann koma tíl
með að vera tengliður minn við land-
ið. Ég er svolítið eins og áhorfandi
þar sem að ég þekki ekkert voðalega
vel tíl fyrir vestan þannig að ég er að
kynnast svæðinu á meðan á ferð
minni stendur," segir hann.
„Það er oft eins og menn gleymi
Vestfjörðum þegar þeir fara út á land.
„Það prófuðu margir
að synda með mér
seinasta sumar og
enginn þeirra hætti við
þegar komið var út L“
Þetta virðist oft vaxa mönnum í aug-
um. Menn halda að það sé svakalegt
mál að keyra vestur en það er ekki
mikið mál með batnandi samgöng-
um,“ segir Benedikt að lokum.
R»nArfilrt S Lafleur hefur stundað sjósund af miklum krafti I tvö ár. Hann ætlar
sér aö sínda sío taflaö Vestfjaröasind síðar I mánuðlnum og erbúistvðaðs
sér aö synaa syo J vikur. Benedikt er formaður Sjósundfé-
það bil fjörutfu talsins. -—