Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2005, Síða 29
DV Lífið
ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST2005 29
Konan nefbrotn-
aði eftir rifrildi
Kærasta P-Diddy nefbrotnaði d dular-
fullan hátt eftir langt rifrildi við rapp-
kónginn. P-Diddyog hún voru ásamt
fríðu föruneyti á snekkju sinni við St.
Tropez og var mikið fjör á fólkinu.
Klukkan tvö um nóttina hófstmikið
rifrildi neðan þilja sem stóð yfir í um
fimm klukkutíma en þá heyrðust há-
vær óp. Kærasta P-Diddy, Kim Porter
sem er fyrrverandi fyr-
irsæta, sagðist hafa
skellt nefinu í stofu-
borðið fyrirslysni eftir
rifrildið. P-Diddy
sendi eftir
lýtalæknitil
þess að
redda mál-
unum dag-
inn eftir.
Hverremixar
Beastie Boys
best?
Nú stenduryfir svokölluð remix-
keppni Beastie Boys á heimasíðunni
ismusik.net en á þeirri síðu gefst tón-
Ustarmönnum kostur á að senda inn
lög eftirsjálfa sig sem allirgeta
nálgast. I keppninni er aðeins ein
regla sem er aðnota verður svo-
nefndar acapellur Beastie Boys en
tónlistarmenn eiga að snlða undir-
spil f kringum þær. Remixin er svo
hægt að nálgast á netinu og á eftir
að kynna dómnefndina en hún verð-
ur efíaust dýrðleg.
sinn á hvíta
tjaldinu
Leikarinn og vandræöapésinn
Russell Crowe er allt annað en sáttur
við endalok kvikmyndarinnar The
Gladiator. Hann eralveg viss um að
efpersóna hans, Maximus, sem lést I
lok myndarinnar hefði lifað afværi
hann sjálfurmun ríkari I dag.„Þetta
kostaði mig hundruð milljóna! Góð
hugmynd að láta mig deyja, eða hitt
þó heldur. Við gætum hafa gert tíu
framhaldsmyndir I dag,“ segir
Russell í gríni við leikstjóra myndar-
innar, Ridley Scott, en Ridley ákvað á
sfðuststundu að láta Maximus
deyja. Vinir Russells segja hann
spauga mikið með hlutverkið en
innst inni viti hann að þarna missti
hann afpeningalestinni.
Eddie Murphyað
skilja
Kona grínarans Eddies Murphy hefur
sótt um skilnað. Nicole Murphy heitir
eiginkonan og hefur verið gift Eddie í
12 ár. Hún segir ástæðuna fyrirskiln-
aðinum vera deilumál sem ekki verði
leyst. Eddie sjálfur, sem er 44 ára
gamall, sagði í viðtali að fyrst og
fremstyrði hugsað um börnin og að
þeirra hagsmunir væru I fyrirrúmi.
Eddie og kona hans hafa
haftþað gottsíðan
1993 en árið 1997 varð '
uppi fótur ogfit þegar
Eddie var handtekinn
meö karlkynsmellu
í bíl sínum I gervi
konu. Eddie
vinnur nú að
Shrek 3.
Jude Law reynir að bjarga sambandi sínu og Siennu Miller en hún gefur sig ekki
Sienna leitar til sálfræðings vegna
framhjáhalds Judes Law
Leikkonan Sienna Miller er
farin aö ganga til sálfræðings
vegna sambandsins við unnusta
sinn, Jude Law. Sienna hefur leit-
aö til sérfræðings f hjónaböndum
og samböndum, Gildu Carle í
New York, vegna framhjáhalds
Judes Law með bamfóstnmni
Daisy Wright. Ástæðan er sú að
Sienna vUl komast að því af
hveiju Jude hélt framhjá henni.
„Gilda hefur verið að tala við
Siennu um framhjáhaldið og
ástæður þess,“ segir heimildar-
maður við Sunday Express.
Heimildir herma að Jude Law fyr-
irhugi að bjóða Siennu með í
spennandi sumarleyfi til þess að
reyna að bjarga sambandinu.
Flestir hafa talið sambandið
dautt en Sienna og Jude hafa
reynt að tala saman að undan-
fömu.
Leikarinn vonast til þess að ef
þau ná að eyða smá tíma saman f
sumarleyfi muni þau græða sárin
f sambandinu. Hann vonast til að
vinna aftur traust hennar og ásL
Sienna segir aftur á móti að
ákvörðun hennar ima að slíta trú-
lofun þeirra standi.
Meðan allt lék i
lyndi Jude vonai
enn til að Sienna
fyrirgefi honum.
ÁSKRIFT: 5X5 6100 | WWW.ST002.IS | SKÍFAN | OC VODAFONE
Hörkuspennandi myndaflokkur sem gerist á
aiþjóðlega flugveilinum í LA. Öryggismálin
eru í öndvegi enda vofir ógn hryðjuverka
stöðugt yfir. Meðal daglegra áhyggjuefna
eru sprengjuhótanir og drukknir flugmenn.
Heather Locklear fer með aðalhlutverk í
þessari mögnuðu þáttaröð.
1
WMS'
1 / fn? ö
- j
-- ■ / m