Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2005, Síða 36
1
36 ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST2005
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 20.45
Stríðsárin
á íslandi
► Stöð 2 kl. 21.30
► Skjár einn kl. 21
ÞannlO. maí síðastliðinn voru liðin 65 ár
frá því að breski herinn gekk á land á ís-
landi. Þetta er annar þátturinn í flokki
heimildamyndar sem gerð var árið 1990
um þennan atburð og varpar Ijósi á ís-
lenskt þjóðfélag við upphaf og á árum sið-
ari heimsstyrjaldar. Þátturinn er textaður á
síðu 888 í textavarpi.
FlugvöUurinn
Hörkuspennandi myndaflokkur sem
gerist á alþjóðlega flugvellinum í
Los Angeles, LAX. Um flugvöllinn
fara árlega milljónir farþega og
stjórnendur hans hafa í mörg horn
að llita. Öryggismálin eru i öndvegi
enda vofir ógn hryðjuverka stöðugt
yfir. Harley Random er einn þeirra
sem fara með völdin á LAX, en á
meðal daglegra áhyggjuefna
hennar eru sprengjuhótanir og
drukknir flugmenn. Aðalhlutverkið
leikur Heather Locklear.
Brúðkaups-
þátturinn Já
Sjðtta sumarið í röð fylgist Elín María Bjöms-
dóttir með fólki sem hyggst ganga i
hjónaband. Ella sér sem fyrr um að
rómantikin fái að njóta sin og að
þessu sinni verður bryddað upp á
þeirri nýbreytni að fengnir verða sér-
fróðir aðilar til að upplýsa áhorfend-
ur og brúðhjón um praktísku atriðin
varðandi hjónabandið.
næst á dagskrá...
þriðjudagurinn 9. ágúst
SJÓNVARPIÐ
15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM í frjálsum
Iþróttum. Bein útsending frá mótinu sem fram
fer I Helsinki.
19.00 Fréttir og fþróttir
19.35 Kastljósið
20.00 Everwood (17:22)
20.45 Stríðsárin á Islandi (2:6)
Umsjónarmaður er Helgi H. Jóns-
son og um dagskrárgerð sá Anna
Heiður Oddsdóttir. Þátturinn er
textaður á slðu 888 I Textavarpi.
22.00 Tlufréttir
22.20 Rose og Maloney (3:8) (Rose and
Maloney) Bresk þáttaröð um rann-
sóknarlögreglukonuna Rose og félaga
hennar Maloney sem glíma við dular-
full sakamál. Hver saga er sögð I
tveimur þáttum. Aðalhlutverk leika
Sarah Lancashire og Philip Davis.
23.10 Kastljósið 23.30 Dagskrárlok
17.55 Cheers 18.20 Center of the Universe
(e)
19.15 Þakyfir höfuðið (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 The Biggest Loser. f þáttunum keppa
offitusjúklingar, með hjálp sérvalinna
einkaþjálfara um hverjum gengur best
að megra sig og halda reglurnar.
20.50 Þak yfir höfuðið. Umsjón hefur Hlynur
_________Sigurðsson.
• 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já
22.00 CSI: Miami. Horatio Cane fer fyrir frlð-
um flokki réttarrannsóknafólks sem
rannsakar morð og limlestingar I Mi-
ami.
22.45 Jay Leno. Jay Leno tekur á móti gestum
af öllum gerðum í sjónvarpssal.
23.30 The Contender (e) 0.15 Cheers (e)
0.40 The O.C. 1.20 Hack 1.35 Óstöðvandi
tónlist
(£y OMEGA
8.00 Barnaefni 9.00 Blandað efni 10.00 Joyce
M. 10J0 Benny Hinn 11.00 T.D. Jakes 1130
Acts Full Cospel 12.00 Samverustund (e)
13.00 Global Answers 1330 Jimmy Swaggart
1430 Blandað efni 16.00 The Way of the
Master 1630 Barnaefni 1730 LifeLine 1830
Extreme Prophetic 19.00 CBN fréttastofan
20.00 Um trúna 2030 Cunnar Þorsteinsson
21.00 Ron Phillips 2130 Miðnæturhróp
22.00 Joyce Meyer 2230 Benny Hinn
6.58 fsland f bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 f flnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 fsland I bitið
12.20 Neighbours 12.45 I finu formi 13.00
Perfect Strangers 13.25 Married to the Kellys
(14:22) (e) 13.50 Extreme Makeover (16:23)
(e) 14.35 Monk 15.35Tónlist 16.00 Barna-
timi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 fs-
land I dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island f dag
19.35 Simpsons
20.00 FearFactor (17:31)
20.45 Eyes (5:13) J
• 21.30 LAX (2:13)
Myndaflokkur sem gerist á alþjóðlega
flugvellinum I Los Angeles, LAX. Um
flugvöllinn fara árlega milljónir far-
þega og stjórnendur hans hafa I mörg
hom að llta. Aðalhlutverkið leikur He-
ather Locklear.
22.15 Navy NCIS (21:23). Sjóhernum er svo
annt um orðspor sitt að starfandi er
sérstök sveit sem rannsakar öll
vafasöm mál sem tengjast stofnun-
inni. Bönnuð börnum.
23.00 Tuck Everlasting 0.30 Revelations (5:6)
(Bönnuð börnum) 1.15 Fréttir og Island I dag
2.35 fsland I bltið 4.15 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TIVI
7.00 Ollssport
14.15 Landsbankadeildin (Fram - Valur)
16.05 X-Cames t
18.00 Toyota-mótaröðin I golfi
• 17.00 Beach Volleybal
18.55 UEFA Champions League (Man. Utd. -
Debreceni). Bein útsending frá fyrri
leik Manchester United og Debrecen
frá Ungverjalandi í 3. umferð for-
keppni Meistaradeildar Evrópu. Seinni
leikur liðanna fer fram 24. ágúst og
verður sömuleiðis I beinni á Sýn.
Debrecen vann Hajduk, samanlagt
8-0, f siðustu umferð.
21.00 UEFA Champions League (Everton -
Villarreal). Utsending frá fyrri leik
Everton og Villarreal 13. umferð for-
keppni Meistaradeildar Evrópu. Seinni
leikur liðanna fer fram 24. ágúst og
verður sömuleiðis sýndur á Sýn.
22.40 Olissport Fjallað er um helstu Iþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn Iþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson
og Þorsteinn Gunnarsson.
23.10 UEFA Champions League (Man. Utd. -
Debreceni) 0.50 Ensku mörkin
^‘POPPTfVf
Tónlist allan daginn - alla daga
o AKSJÓN
7.15 Korter
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.00 Edward Scissorhands 8.00 Summer
Catch 10.00 Kissing Jessica Stein
12.00 Get Over It 14.00 Summer Catch
16.00 Kissing Jessica Stein 18.00 Get Over It
Þátturinn Biggest loser er á dagskrá
Skjás eins í kvöld klukkan átta. Hann
hefur vakið gífurlega athygli víða um
heim. DV spurði einkaþjálfara hér í bæ
álits á því að fólk keppi sín á milli um
að megra sig.
20.00 Edward Sdssorhands Edward Sciss-
orhandsÝÝEdward er sköpunan/erk uppfinn-
ingamanns sem Ijáði honum allt sem góðan
mann má prýða en féll frá áður en hann hafði
lokið við hendurnar. Edward er þvf með flug-
beittar og Iskaldar klippur I stað handa en
hjarta hans er hlýtt og gott Maltin gefur þrjár
stjörnur. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Winona
Ryder, Dianne Wiest Leikstjóri: Tim Burton.
1990. Bönnuð börnum.
Þú þartt aö
22.00 Men Wtth Brooms Rómantlsk gaman-
mynd á dramatlskum nótum. Nokkrir vinir f
kanadlskum smábæ snúa bökum saman á
nýjan leik til að láta draum sinn og gamla
þjálfarans rætast Takmarkið er að vinna
meistaratitilinn I kurli (Curling). Leiðin á topp-
inn er ekki bein og nú reynir að liðsfélagana
sem aldrei fyrr. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen,
Paul Gross, Connor Price. Leikstjóri: Paul
Gross. 2002. Bönnuðbörnum.
vera þinn einin
0.00 The Musketeer (Bönnuð börnum) 2.00
Vanilla Sky (Bönnuð bömum) 4.15 Men With
Brooms (Bönnuð börnum)
sigurvegari
ii
SIRKUS
1
Sjónvarpsþátturinn Biggest loser
er á dagskrá Skjás eins í kvöld. f
þáttunum keppa offitusjúklingar
um að megra sig sem mest og
hraðast. Sá sem stendur uppi sem
sigurvegari að leik loknum fær
250.000 doilara í sinn hlut, og fal-
legra útlit. Sigurpáll Hólmar Jó-
hannesson er einkaþjálfari í World
class í Laugum. DV forvitnaðist um
álit einkaþjálfarans á því þegar fólk
keppir hvert við annað um hver
grennist eða massist hraðast.
18.30
19.00
19.30
20.00
20.30
21.00
Fréttir Stöðvar 2
The Newlyweds (8:30) (Video Shoot)
Game TV
Seinfeld 3
Friends 2 (8:24)
Joan Of Arcadia (6:23). Táningsstelpan
Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia
þegar skrítnar uppákomur fara að
henda hana.
22.00
Kvöldþátturinn. Beinskeyttur spjall- og
skemmtiþáttur þar sem viðburðir
dagsins eru hafðir að háði og spotti..
22.45 David Letterman. Það er bara einn
David Letterman. Góðir gestir koma í
heimsókn og Paul Shaffer er á sínum
stað.
Stóla á eigin markið
„Það er allt í lagi ef það er undir
leiðsögn fagmanns," segir Sigurpáll.
„Eigið markmið er það sem maður á
að stóla á fyrst og fremst." Sigurpáll
segir að það sé ekki æskilegt fyrir
fólk að byrja of hratt f átakinu og þá
sérstaklega ef það hefur ekki hreyft
sig neitt að ráði áður. „Það er óhollt
fyrir bæði liðina og hjartað að fara á
of miklum hraða inn í átakið. Ég hef
tekið menn og þjálfað á mettíma.
Til dæmis þjálfaði ég Gísla öm
[Garðarsson, leikara] og kom hon-
um í form á fimm vikum, en hann
hafði verið í fimleikum ámm saman
og vanur slíkri hörku," segir Sigur-
páll.
það þegar fólk kemur saman í
hópum að einhverjir detti út
þegar líður á. „Fólk sér að félagi
þeirra í ræktinni er kannski að
stinga af hvað árangur varðar. Þá
verða sporin óneitanlega þyngri
fyrir viðkomandi og á endanum
gefst hann upp." Sigurpáll segir að
ráðlegra sé að fara í persónulega og
góða einkaþjálfun og gera þetta á
sínum hraða. „Þegar fólk keppir sín
á milli um að koma sér í form þá vill
það oft verða þannig að fólk er að
gera þetta fyrir keppnina ekki sig
sjálft. En þú þarft að gera svona
hluti fyrir þig sjálfan og engan
arman," segir Sigurpáll.
soli@dv.is
23.30 Rescue Me (6:13) 0.45 Kvöldþátturinn
1.30 Seinfeld 3
Tilgangur megrunarinnar
gleymist
Sigurpáll segist oft verða var við
Hörður talar
um mannlíf
Þátturinn Sáðmenn söngvanna er á dagskrá Rásar 1 í dag klukkan
10.13.1 þættinum stiklar Hörður Torfason á stóru í tónum og tali
um mannlífið hér og þar. Ef hlustendur eru heppnir leikur Hörður
eitt eða tvö lög eftir sjálfan sig.
TALSTÖÐIN FM 90,9
ög
7.03 Morgunútvarpið &Q3 Margrætt með Elísabetu
Brekkan. 10.03 Morgunstund með Sigurði G.
Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið - Fréttatengt
efni. 13.01 Hrafnaþing 14.03 Fótboltavikan með
Hansa 15Æ3 Allt og sumt 17.59 Á kassanum. Illugi
Jökulsson. 1930 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00
Margrætt með EKsabetu Brekkan e. 21.00 Morgun-
stund með Sigurði G. Tómassyni e. 2240 Á kassan-
um e. 2230 Hádegisútvarpið e. 2340 Úrval úr Allt &
sumt e. 040 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.