Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Side 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjórar: Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjórl: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Gunni heima og að heiman I framtíöinn, er bwt að lifa. Þá munu hlutimir loksins fara að ger- ast eftir okkar höfði, við munum loksins ná að sýna fram á alla kostina sem viö búum yfir og óumdeilanlegir hæfileikar okkar munu njóta sln til fulls. Framtlðin er best, nútlöin svona og svona, og fortlðin bara fyndin eftir á aö hyggja. Þessi hugsunarháttur á viö á flestum sviðum. Nú hefur td. fólk úr öllum flokkum tekiö upp á þvl að dreyma saman um frábært framtlöarland I Vatns- mýrinni. Þar verður nú aldeilis gaman að búa - fullkomiö Iff og allt eins og I æðislegustu borg- um erlendis. Taumlaus Leiðari Jónas Kristjánsson „Verðbólgmi sýnir oklcur, nð evrn ogEvrópusnmbnnd eru frnmtíð oklcnr. Viðgetum byrjnð rí evrunni ogsíðnn bnfið snmningn um sjrívnrútveginn. “ Evra og Evrópusamband leysa málin Ofhitnun atvinnulífsins er gott dæmi um, að evran yrði okkur traustari gjaldmiðill en krónan er um þessar mundir. Með evru þyrfti fólk ekki að verða gjaldþrota af uppsprengdum vöxtum af hús- næðislánum og þjóðfélagið þyrfd ekki að hafa áhyggjur af hruni þjóðarsáttar vinnu- markaðarins um kaupið. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er í hópi þeirra, sem hafa bent á, að ástandið kallar á evru. Krónan ræður ekki við sveiflu og allra sízt, þegar stjómvöld em kærulaus í góðær- inu og vilja láta hagkerfið sjá um sig sjálft. Seðlabankinn reynir að hækka vexti aftur og aftur, en getur ekki slökkt bálið. Þótt kalla megi það lúxusvandamál að nöldra út af blússandi gangi í hagkerfinu, hættir það að vera lúxus, þegar mánaðarleg- ar greiðslur fólks út af húsnæðislánum fara langt fram úr greiðslugetu þess. Það hættir líka að vera lúxus, þegar kjarasamningar verða lausir af völdum verðbólgunnar. Evran er stór gjaldmiðill, sem heldur jöfnu verðgildi í heiminum. Krónan er lítill gjaldmiðill, sem sveiflast til og frá og veldur háum vöxtum. Fyrir löngu var vitað, að evr- an mundi lækka vexti í venjulegu árferði um 3 prósentustig. í núverandi árferði mundi evran lækka vextina langtum meira. Eins og margt Samfylkingarfólk vill Ingi- björg Sólrún ganga í Evrópusambandið. Það er lfka skynsamleg tillaga. öll ríki vilja ganga inn og fá færri en vilja. Aðild er hins vegar langt ferli og við getum ekki beðið með evruna. Það er líka rangt, að notkun hennar sé háð aðUd okkar að sambandinu. Við þurfum ekki strax að skipta um gjald- miðU, aðeins að heimUa notkun evru í dag- legum viðskiptum og hvetja tU notkunar hennar. Við þurfum að færa kjarasamninga og lántökur yfir í evru og gera hana gjald- genga í viðskiptum. Við þurfum ekki einu sinni að biðja um leyfi frá BruxeUes. TU langs tíma borgar sig líka að taka upp aðUd. Við verðum fyrst að ganga frá erfiðum samningum um sjávarútveg, en þeir verða auðveldari en talið hefur verið, aJFþví að stjórnvöld hafa hvort sem er gefið útgerðar- mönnum kvótann. Að öðru leyti erum við vel búin undir samninga um EvrópuaðUd. Evra og Evrópusamband mimu ekki leysa allan vanda okkar, en aðUd hefur þó reynzt smáríkjum ágæt aðferð við að bæta hag al- mennings og koma á betra jafnvægi í dag- legu lífi fólks. Birgitta Haukdal Lágstemmd og alltof væmin. r kf' Björn Jörundur Björk Guðmunds- Rúnar Júlíusson Rámur hreysi- dóttir Furðuleg og Bassaleikari köttur og sjar- með eigin stíl, sem fyrst og fremst. matröll. er ekki gott í Idol- inu. m ‘k\ |Í ■ Bubbi Morthens Smámæltur raul- ari, betra skáld en söngvari. amtlöarlandinu IVatnsmýr- inni verður fögur klukka á aöaltorginu og sú klukka verður alltaf hámákvæm. Ekki endalaust kolvitlaus eins og klukkan á Lækjartorgi eða klukkum- ar I Hallgrlms- kirkju. Verslun- arhúsnæði (Vatns- mýrinni veröur fullnýtt af há- klassabúöum og þar verða engir tómir kofar eins og á Laugavegi. Hlandbrunnir ógæfumenn munu ekki sjást I Vatnsmýrinni heldur eingöngu velmenntað fólk I teinóttum jakkafötum og drögtum. Það drekkur soyalatté á leiö sinni yfir nýju göngu- brýrnar og situr svo meö útsýni yfir nýja flugvöllinn á Löngu- skerjum og hamast I tölvum. Eftir vinnu veröa þrælgáfaöir krakkar sóttir úr höndum súper- fóstra á dúndurlaunum. Svona verður framtlðin ÍVatnsmýrinni. tæknisjúkrahús', sem góðu menn- imir I ríkisstjóm- inni ætla að reisa fyrir slma- peninginn. í há- tæknisjúkrahúsi verður örugglega mun betra að vera veikur og yfirgnæfandi likur á bata. Fyrir framan lágtækni- Borgarspftalann er búiö að vera malarbflastæði slðan spltalinn var relstur. Með öðrum oröum, það er ekki búið aö malbika sfð- an 19671 Komi maöur þama I roki er eins og maöur sé kominn I sandbyl I Sahara. Á bflastæðinu eru svo risastórar holur aö fólks- bflum er veruleg hætta búin. Það mætti þvl kannski biðja um aö eitt stykki hátæknibflastæði áður en menn hrinda draumum sln- um I framkvæmd. Sendiherra snýr heim Þorsteinn Pálsson gerður að sagnfræðingi þar sem annað var ekki í boði. Þurfður Backman Vinstri grænum finnst lika gaman að fá að vera með í djúpu lauginni. SAGNFRÆÐINGAR ERU ekki ánægðir með að Þorsteinn Pálsson, fyrrver- andi sendiherra, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi verið fenginn til að skrifa sagnffæðirit um þróun þingræðis hér á landi. í sjálfu sér óskiljanlegt nema ef væri til að bjarga honum frá atvinnuleysi. Á BAK VH> ÞETTA er þó alvarlegri saga; bæði gömul og ný. Spilling stjómmálanna þar sem samtrygging- in stígur dans í daglegri veislu vald- hafanna. Það var forsætisnefnd Al- þingis sem ákvað að gera Þorstein Pálsson að sagnfræðingi í fullu starfi og standa straum af útgjöldum sem því tengjast. Og þama vom ekki að- eins sjálfstæðismenn að verki. Held- ur fólk úr öllum flokkum og vinstri grænir slógust meira að segja í hóp- inn. Spillingin er nefnilega þverpófi- tísk. í FORSÆTISNEFNDINNI sátu meðal annarra Guðmundur Ámi Stefáns- son, sem þekktastur er í stjómmáfa- sögunni fýrir að hrekjast úr embætti vegna spillingar. Hann skrifaði upp á Fyrst og fremst verkefni Þorsteins og fékk sendi- herrastöðu skömmu síðar. Þarna í nefndinni sat einnig og situr Jóhanna Sigurðardóttir, endurbótasinni í ís- lenskum stjómmálum um áratuga- skeið. En hún er líka pikkföst í spill- ingunni. Svo ekki sé minnst á Þuríði Backman úr Vrnstri grænum sem sá ekkert athugavert við að eyða skattfé almennings í sagnfræðirannsóknir fyrrverandi formanns Sjálfstæðis- flokksins. SV0NA FER FYR- IR almennilegu fólki sem situr of lengi á Al- þingi. Verður háð þeim h'fsstíl sem tíðkastí„...fin- asta klúbbnum í bænum," eins og Ólafur Ragnar Grímsson kallaði Alþingi þegar hann hvatti össur Skarphéðinsson til að fara í framboð. Lík böm leika best. ÞEGAR SPILLINGIN á Alþingi er orðin þverpólitísk er tími til kominn að setja reglur um að fólk sé ekki lengur í stjómmálum en eitt kjörtímabil eða tvö. Þannig hafa Bandaríkjamenn það með forseta sinn og ekki að ástæðulausu. Enda var það upp- haflega hug- in með lýðræðinu; að almenningur tæki þátt í landsstjóminni en ekki mosagrónar og gegnumspifltar kerl- ingar af báðum kynjum. Næsta verk- efni ætti að vera að útrýma orðinu at- vinnustjómmálamaður úr íslensku máli. Alþingi ætti sjálft að setja lög þar um. En fyrr á heimurinn eftir að farast. eir@dv.is mynd- ..i'g IgpP stígur dansinn Guðmundur n c . .^7 * —Árni Stefánsson hraktist úr I/ fcndurbótasinninn JóhannaSig- I ráðherraembættti og endaði urðardóttir ekkert betri en hinir. 15em sendiherra. Kjartan í góðum málum Kokk vantar á bát Kjartan Gunnarsson Hefur sýnt hugsinn til Landsbankans með hlutabréfakaupum - og svo sem ekki tapað á þvi. í Silfri Egils sagð- ist Kjartan Gunn- arsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins og banka- ráösmaður Lands- bankans, gefa htiö fyrir að óæskilegt væri að hann sem pólitíkus sæti í bankaráði. Og hug sinn til bankans sýndi hann með því að hafa verið reglulega duglegur að kaupa hlutabréf í bankanum. Flá áramótum hefur gengi bankans hækkað um 75 prósent. Kjartan er enginn þurfalingur og ef menn ætla eign hans í upphafi árs í kringum hundraö milljónir hefur Kjartan hagnast um litlar 75 millj- ónir. Afþeim greiðir Kjartan svo 10 prósent í fjármagnstekjuskatt. Gissur Pétursson, framsóknar- forkólfur og forstjóri Vinnumála- stofnunar, segir eigendum Mekong (eftir sjö mánaða umhugsun) að auglýsa verði eftir kokki með kunn- áttu í kínverskri matargerð'árlist á Evrópska efnahagssvæðinu ef fylgja eigi lögum. Kommon Gissur, getur þú ekki komist í betra skriffinnsdjobb í gegnum flokkinn en þetta? Nú mega matráðskonur og skítakokkar landsins fara að vara sig, en kannski er tími til kominn að auglýsa eftir slíkum starfskröftum á Evr- ópska efnahags- svæðinu - þá væri von að maturinn hér á skánaði. Gissur Pétursson, forstjóri Vinnu- malastofnunar Villenga Kínverja hint oð til að elda nema þeir séu frá Evrópu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.