Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Qupperneq 4
4 ÞRIÐJUDAOUR 11. OKTÓBER 2005
Fréttir DV
Hættulegt
gervigras
Séra Baldur
Kristjánsson
sem situr í bæj-
arráði ölfuss,
telur að hætta
kunni að stafa af
gervigrasvöllum.
Á síðasta fundi
bæjarráðsins var
samþykkt eftir-
farandi tillaga
frá Baldri. „Bæjarráð Sveit-
arfélagsins ölfuss beiti sér
fyrir því að það verði rann-
sakað af óháðum aðila
hvort að efni í gervigras-
velli kunni að vera heilsu-
r"landi á einhvern hátt.“
eðið var að Ólafur Áki
Ragnarsson bæjarstjóri
setji sig í samband við
hlutaðeigandi aðila til að
varpa ljósi á málið.
l'„.i
Sundabraut
lyftir verði
Væntanleg Sundabraut
er þegar farin að hafa áhrif
á fasteigna- og jarðaverð á
Kjalarnesi. í augnablikinu
eru tvær jarðir auglýstar
þar til sölu. Fyrir jörðina
Esjuberg, sem á 120 hekt-
ara land undir 100 metra
hæðarlínu, eru settar upp
300 milljónir króna. Fyrir
jörðina Skrauthóla, sem
sögð er vera 30 hektarar, er
verðhugmyndin 100 millj-
ónir. Aðeins fylgja útihús á
jörðunum tveimur. „Með
tilkomu Sundabrautar
verður landið mjög spenn-
andi og gefur mikla mögu-
leika sem framtíðarbygg-
ingarland," segir Fast-
eignamiðstöðin.
Stúlka skorar
á pabba sinn
Átján ára stúlka í
Hafnarfirði hefur
leitað til sýslumanns
og krafist þess að
pabbi hennar
greiði henni
ijárframlag
vegna menntun-
ar þar til hún
verður tuttugu ára.
Pabbinn, sem er 44
ára, er búsettur í
Svíþjóð. Sýslumað-
urinn í Hafnarfirði
vísar í barnalög frá
árinu 2003 og
skorar á föðurinn að mæta
til sín á skrifstofuna í fyrra-
málið, ella muni sýslu-
maðurinn beitá sér í mál-
inu á annan hátt sam-
kvæmt lögunum.
íbúar í Grjótaþorpinu óttast að áfengisský leggist yfir miðbæinn þegar miklu
magni af spíra verður hellt yfir fornminjar Ingólfs Arnarsonar í Aðalstræti.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur tekið verkið út og telur enga hættu af.
Þekktir bindindismenn í hverfinu áskilja sér þó allan rétt til skaðabóta falli þeir í
óreglu á ný vegna þessa.
Tólí tonnura aí alkóholi
hellt vfip fornminjar
Þráinn Bertelsson Áskilur sér
rétt til skaðabóta leggist áfengis■
skýyfir heimili hans með ófyrir-
sjáanlegum afieiðinqum.
Hótel
Reykjavík Centrum Fornminjari
hluta til undir hótelinu en hóteistjórinn ót
ekki áfengisfnykinn þarsem fornminjarni
eldvörðu og loftþéttu rúmi.
Til stendur að hella miklu magni af alkóhóli yfír fornminjar Ing-
ólfs Arnarsonar í Aðalstræti og hefur íbúum í Grjótaþorpi verið
sent bréf þar sem þeir eru varaðir við.
„Það er verið að forverja minjarn-
ar og til þess er notað áfengi," segir
öm Sigurðsson, skrifstofustjóri á
umhverfissviði Reykjavíkurborgar.
„Lyktin gæti borist út og hafa ibú-
arnir fengið bréf frá Minjasafni
Reykjavíkur vegna þessa en Minja-
safnið sér um framkvæmdina," segir
hann
Fornminjamar í Aðalstræti eru
að hluta undir Hótel Reykjavík
Centrum sem nýlega tók til starfa á
horni Aðalstrætis og Túngötu.
Snorri Thors hótelstjóri óttast þó
ekki áfengisfnykinn og telur fullvíst
að gestir hótelsins eigi ekki eftir að
líða fyrir þetta:
„Slökkviliðið er búið að taka
þetta út og telur enga hættu af.
Minjarnar em í eldvörðu og loft-
þéttu rými þannig að gestir okkar
eiga ekki eftir að finna neitt," segir
hótelstjórinn.
Meira en ein flaska
Jón Viðar Matthíasson, slökkvi-
liðsstjóri í Reykjavík, tekur í sama
streng og Snorri Thors hótelstjóri og
telur ekki hættu á ferðum: „Þetta er
meira en ein flaska sem fer þárna
niður en öllum ætti að vera óhætt,"
segir slökkviliðsstjórinn.
íbúarnir eru þó ekki allir sáttir og
hafa þeir til að mynda áhyggjur af
AA-fundum sem reglulega em
haldnir í Tjarnargötu þarna rétt hjá.
Ekki er þó ráðgert að flytja fúndina
annað þegar alkóhólinu verður hellt
yfir fomminjar Ingólfs Amarsonar í
Aðalstræti. Ekki náðist samband við
Gerði Guðnýju Gunnarsdóttur, for-
stöðukonu Minjasafns Reykjavíkur,
til að fá magn alkóhólsins staðfest
en talið er að tólf tonnum af spíra
verði hellt yfir fomminjamar í Aðal-
stræti.
Áfengisþoka?
„Það er mjög ffumlegt að geymá
fýrstu landnámsmennina í spíra,"
segir Þráinn Bertelsson rithöfundur
sem býr í Grjótaþorpinu rétt hjá
fornminjunum. Þráinn er bindindis-
maður og hefur ekki smakkað áfengi
um árabil. „Ef þessi áfengisþoka
sem leggst hér yfir verður til þess að
ég falli þá mun ég fela lögfræðingi
mínum að fara í mál við Reykjavík-
urborg og bæta skaðann," segir Þrá-
íbúarnir eru þóekki allir
sáttir og hafa þeir
til aðmynda
áhyggjuraf
AA-fundum
sem reglu-
lega eru
haldnir í Tjarn-
argötu þarna
rétthjá.
Jón Viðar Matthíasson Slökkviliðsstjórinni
Reykjavík hefur tekið verkið út og viðurkenmr
að þarna fari meira en ein flaska niður.
■ * r' ^tíítiíiUÍSlmiS
Xrr'f* ‘ ....' í» »• UStiiÍŒgmr-.V«3sF!;
Besta djobbið
W,
Það á ekki að festast í sama farinu
endalaust. Best er að skipta algerlega
um djobb á svona tíu til fimmtán ára
fresti.
Stundum verður Svarthöfði pirr-
aður á því að vera stöðugt að endur-
taka sig. Þessi tilfinning hefúr verið
ansi þrálát upp á síðkastið.
Auðvitað er úr mörgu að velja fyrir
stórtalent. Kannski væri bara sniðugt
að gerast þingmaður. Þá væri fljótlega
hægt að söðla um og verða ráðherra
eða forstöðumaður Þróunarsam-
vinnustofnunar íslands og nágrennis.
Eða Svarthöfði gæti orðið þátta-
stjómandi í sjónvarpinu. Þá væri
Svarthöfði
alltaf hægt að verða borgarstjóri ef
manni leiddist. Og þá getur maður
líka tekið heifan snúning og mætt aft-
ur upp á RÚV sem útvarpsstjóri.
Hvert sem litið er em tækifæri fyr-
ir laghenta menn. Arkitektar em sjón-
varpsstjömur og farandverkamenn
rokkstjömur. Það þarf enginn að vera
í fýlu. Það er alltaf leið út.
Sum djobb em þó bara þannig að
engin leið er að fá leið á þeim. Að
manna aðalstólinn í Seðlabankanum
er náttúrlega súperflott. Þá getur
Hvernig hefur þú það
,Ég hefþað Ijómandi fínt, það vantar ekkert upp á þaö,“segir leikarinn Þröstur
Leó Gunnarsson . Það eru að koma jól og það fer að líða að þvl að ég komist í
jóiaskap. Ég er að fara í fæðingarorlof í byrjun nóvember og það verður alveg
meiriháttar að vera með fjölskyldunni yfir jólin, ólíkt fyrri árum. Ég ætla að klára
Koddamanninn og síðan segi ég bless I bili."
maður loks haldið öll menntaskóla-
partíin sem alltaf vantaði í gamla
daga; með flottum veitingum og
þema kvöldsins: Það jafnast ekkert á
við tógapartí í marmarahöll.
Og æðsta starfið af öllum störfum
er ónefnt. Það slær ekkert út sendi-
herrann.
Hver vill ekki það sem eftir er
starfsævinnar sötra sérrí og koníak
með indverskum aðalsmönnum,
sænskum diplómötum og ljóshærð-
um starfsstúlkum bandarísku leyni-
þjónustunnar? How do you do?
Besta leiðin til að ná að verða
sendiherra er millifending á Alþingi.
Þar er staldrað við í drykklanga stund
við að kynna sér þingræðið áður en
haldið er á vit ævintýranna í framandi
löndum.
Engirm er svo vitlaus að vifja hætta
sem sendiherra. Nema þá til að koma
heim og skrifa sagnffæðilegt meist-
araverk um 100 ára sögu þingræðis-
ins á fslandi. Og hver veit nema mað-
,ur verði svo ritstjóri Morgunblaðsins
upp úr öllu saman.
Svartböfði.