Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Síða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 7 7. OKJÓBER 2005 Sport DV Úff, hvað er hægt að gera? Landsliös- þjálfarinn Ásgeir Sigurvinsson hefurþurft aö horfa upp á Islenska landsliöiö hvað eftir annaö tapa niöur forustu í leikjum að undanförnu. Eftir frábæra fyrri hálfleiki hefur leikur íslenska liðsins dottiö niöur á allt annað plan eftir leikhléin. íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur tapað tveimur síðustu landsleikjum 2-3. Fyrst tapaði íslenska liðið 2-3 fyrir Búlgörum eftir að hafa verið komið í 2-0 eftir aðeins 16 mínútur og nú síð- ast tapaði liðið með sömu markatölu fyrir Pólverjum þrátt fyrir að komast tvívegis yfír í leiknum. Mörkin: 0-1 Kristján Örn Sigurðsson (15.), 1-1 Jacek Krzynówek (25.), 1-2 Hannes Sigurðsson (38.), 2-2 Marcin Baszczynski (56.), 3-2 Euzebiusz Smolarek (62.) Fjögurra manna vörn: Kristján Örn Sigurðsson, Auðun Helga- ; J son, Sölvi Geir Ottesen, Indriði Sigurðsson. í % Leikurinn: Islenska liöið lék án átta fastamanna og stóð sig jilfe vel gegn sterku liði Pólverja sem er komið inn á HMI Þýska- landi á næsta ári. Kristján Örn Sigurðsson og Hannes k iV Sigurðsson komu Islenska liðinu tvisvar yfir (fýrri hálfleik, Kristján Örn eftir laglega sókn og frábæra sendingu fyrir- jm liðans Brynjars Bjarnar Gunnarssonar og Hannes með H hnitmiðuðu skoti fýrir utan teig eftir sendingu Stefáns Gíslasonar. Pólverjarnirjöfnuðuhinsvegarltvlgangog skoruðu sigurmarkið 28 mlnútum fyrir leikslok þegar Z/J Euzebiusz Smolarek komsí einn I gegnum íslensku vörnina -- . og renndi boltanum framhjá Kristjáni Finnbogasyni I mark- ■ inu. Tvö seinni mörk pólska liðsins voru bæði skoruð af V Jj . varamönnum. verið yfir í hálfleik í þremur síðustu landsleikjum sínum gegn Króatíu (1-0), Búlgaríu (2-1) og Ungverja- landi (2-1) en allir leikimir hafa tap- ast. Segja má að þessi slæma þróun sé orðin að ávana hjá íslensku lands- liðsmönnunum sem hafa nú tapað fimm sinnum 2-3 á síðustu 16 mán- uðum. í öll skiptin hefúr íslenska lið- ið skorað fyrsta mark leiksins. Fram undan er leikur gegn Svíum sem skoruðu fjögur mörk á íslenska liðið í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og hafa skorað 3 mörk að meðaltali í leikjum sínum í riðlinum. Sama þróun máia Síðustu landsleikir íslenska lands- liðsins í knattspymu hafa vissulega verið keimlíkir á að horfa. Liðið hefur sýnt betri leik í ár en í fyrra en niður- staðan gefur þó ekki slflca bætingu til kynna. Hvað eftir annað hefur íslenska liðið átt frábæra spretti í fyrri hálfleik en leikurinn síðan hmnið í síðari hálfleik. íslenska liðið hefur þannig Hrun í seinni hálfleik Ástæðan er hmn íslenska liðsins eftir hálfleik en íslenska liðið hefur fengið á sig 7 mörk í seinni hálfleik í þessum þremur leikjum og það án þess að ná að svara einu sinni fyrir sig. Það er svekkjandi að tapa einum leik með viðlíka hætti en eftir fimm slík töp er hætt við að þetta sé komið á sálina hjá íslensku landsliðsmönn- unum sem hafa byrjað þessa leiki af miklum krafti. Hér á eftir má sjá stutt yfirlit yfir þessa fimm leiki en þrír þeirra hafa farið fram á þessu ári. ooj@dv.is Mörkin: 1-0 Eiður Smári Guðjohnsen (17.), 1-1 Zoltan Gera, vlti (45.), 1-2 Zoltan Gera, víti (56.), 2-2 Kristján Örn Sigurðursson (68.), 2-3 Szabolcs Huszti (73.) Fjögurra manna vörn: Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Pétur Marteinsson, Indriði Sigurðsson. Leikurinn: (slenska liðið tapaði ósanngjarnt fyrir Ung- . verjum I þessum leik og munaði þar miklu um tvær ^ , umdeildar vltaspyrnur sem dæmdar voru á |É ellefu mínútna kafla I kringum hálfleikinn. I bæði skiptin braut Ólafurörn Bjarnason \ afsérogfékkgultspjaldfyrirþannigað Æ. ■ hann var rekinn útaf þegar 34 mlnútur P%..- voru eftir að leiknum. Islenska liðið : .' ; ; & , v náði samt að jafna leikinn með yjMflnKM ' marki frá bakverðinum Kristjáni tiðfáéfk Erni Sigurðssyni en Ungverjar I j\. § ■; tryggðu sér sigur með marki fjórum mínútum siðar. Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp markið mjjjm fyrir Kristján Örn en hann kom íslenska liðinu I H 1 -0 eftir 17 mínútna leik. Islensku leikmennirnir flfl börðust af miklum krafti I leiknum og höfðu öll í k. völd á vellinum á stórum köflum en fóru \jfl samt stigalausir af velli. Mörkin: 0-1 Grétar Rafn Steinsson (9.), 0-2 Hermann Hreiðarsson ^ (16.), 1-2 Dimitar Berbatov (21.), 2-2 Georgi lliev (69.), 2-3 Martin Petrov (86.) r Fjögurra manna vörn: Kristján Örn Sigurösson, Auðun Helgason, Hermann Hreiðarsson, Indriðl Sigurðsson. Leikurinn: Það leit út fyrir stóran og sannfærandi íslenskan sigur fram eftir öllum fyrri hálfleik I Sofíu. Grétar Rafn og Hermann komu íslenska liðinu 12-0 og liðið skapið síðan nokkur mjög góð færi til viðbótar til þess að skora þriðja markið. Besta færið fékk Her- mannHreiðarssonsemskallaðiyfiropiðmarkréttutanmarklln- , ,.ggj unnar. En I stað þess að skora þriðja markið og gera út um leik- inn gaf íslenska liðið eftir og Búlgarir tóku öll völd. íslandsvinur- 1 inn Dimitar Berbatov kom Búlgörum á bragðið með sínu fimmta marki I fjórum landsleikjum gegn fslandi og I seinni ^ hálfleikskiptuBúlgarirslðanlannanglr. Martin , Petrov skoraði slgurmarkið beint úr aukaspyrnu J|bP r| fjórum mínútum fyrir leikslok. t i ’ Mörkin: 0-1 Eiður Smári Guðjohnsen (40.), 1-1 Zoltan Gera (62.), 2-1 SandorTorghelle (75.), 2-2 Indriði Sigurðsson (78.), 3-2 Imre Azabics (80.). Þriggja manna vörn: Kristján örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Hermann Hreiðarsson. Leikurinn: Ungverjar nýttu færin sln nánast fullkomlega og , pJT' \ tóku öll stigin gegn (slenska liðinu sem sýndi þó allt annan og ytw betri leik en I fyrsta leiknum I undankeppninni gegn Búlgör- ' jf? um á Laugardalsvelli fjórum dögum áður. Eiður Smári Guð- \. johnsen skoraði eina mark fyrri hálfleiks með glæsilegum skalla eftir fyrirgjöf Þórðar Guðjónssonar og lagði síðan upp mark fyrir Indriða Sigurðsson sem jafnaði þá leikinn 12-2. Ungverjar nýttu sér hins vegar sofandahátt I íslensku vörninni. Fyrst skallaði Zoltan Gera boltann inn eftir aö Ungverjar voru snöggir aö taka aukaspyrnu og svo slapp SandorTorghelle I gegnum miðja íslensku vörnina. Sigurmarkið kom síðan tíu mínútum fyrir leikslok eftir hik og misskilning íslensku | varnarmannana sem voru alltof lengi að bægja hættunni frá. Mörkin: 1-0 Heiðar Helguson (5.), 1-1 Tatsuhiko Kubo (21.), 1-2Tatsuhiko Kubo (36.), 2-2 Heiðar Helguson (50.). 2-3 Alex Santos, víti (57.) Þriggja manna vörn: [var Ingimarsson, Pétur H. Marteins- son, Hermann Hreiðarsson. Leikurinn: Japanir unnu I bráðskemmtilegum leik þar sem sóknarleikurinn var settur I fýrsta sæti og bæðí lið fengu fjölda marktækifæra til þess að bæta við enn fleiri mörkum. Heiðar Helguson skoraði bæði mörkin, fyrst sló markvörður . Japans I hann boltann og inn eftir aukaspyrnu Þórðar Guð- jónssonar og síöan skallaði Heiðar inn hornspyrnu Þóröar. (millitíðinni hafðl framherjinnTatsuhiko jkðUðflT. Kubo skoraö tvö mörk eftir einlelk annars vegar og stungusendingu hins vegar og sigurmarkið |já skoruðu Japanir síðan úr ódýrri vltaspyrnu. fs- jgS, é lenska liðið lék manni færri síöustu átta mlnútur mL ;/ '*■ leiksins eftir að Brynjar Björn Gunnarsson fékk rauða spjaldið fyrir gróft brot. Í 7, OKTÓBER 2005 POLLAND-ISLAND 3-2 4. JUNI 2005 ISLAND-UNGVERJALAND 2-3 7. SEPTEMBER 2005 BULGARIA-ISLAND 3-2 30. MAÍ 2004 ÍSLAND-JAPAN 2-3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.