Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Side 21
T DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER2005 21 Paul kemur aftur í mars Paul McShane, miðvallarleik- maðurinn sterki hjá Grindavík, er farinn af landi brott til Skotlands þar sem hann verður í vetur. Hann mun þó spila með Grind- víkingum í sumar enda sanmings- bundinn liðinu í eitt ár enn. McShane mun halda sér í formi með því að spila með neðrideild- arliði í Skotlandi og ætti því að mæta frískur til leiks þegar hann snýr aftur í mars. McShane hefur spilað með Grindavík frá 1998 en hann fylgdi Guðmundi Torfasyni sem þá var þjálfari Grindavíkur og var áður atvinnumaður í Skot- landi. Dagur glímunnar f dag verður Dagur glímunnar haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn um land allt en stefnt er að því að halda upp á glímuna með þessum hætti annan þriðjudag í október ár hvert. Af þessu tilefni mtmu margir skólar kenna gifrnu þenn- an dag og þá verða glímufélög með sýningar um alit land. Glímusambandið mun í kvöld standa fyrir sýningu við Háskóla íslands kl. 20 og eru allir vel- komnir. Um helgina verður svo íslandsglfman haldin í Borgarleik- húsinu þar sem keppt er um Grettisbeltið og Freyjtimenið. Átta karlar og fimm konur eru skráð til leiks og hefst keppni klukkan 13. Fékkfimm gull Sundmaðurinn Árm Rúnar Ámason náði þeim frábæra ár- angri að sigra í öllum þeim fimm greinum sem hann tók þátt í á Opna Norðurlandameistaramóti garpa í sundi. Ámi Rúnar keppti í f,0 meira baksundi, 50 metra fiugsimdi, 50 metra skriðsundi, 100 metra baksundi og 100 metra fjórsundi. Mótið fór fram í Björg- vin í Noregi í byrjun október þar sem Ámi Rúnar varð fimmfaldur Norðurlandameistari í flokki 30-34 ára. Klinsmaim á að vera á þýskri grund Franz Beckenbauer hefur skor- að á landsliðsþjálfara Þýskalands í knattspyrnu Jurgen Klinsmaim að eyða meiri tíma í Þýskalandi fram að heimsmeistarakeppninni sem fer fram næsta sumar. Klínsmann hefur búið í Bandaríkjunum und- anfarin ár og á því varð engin breyting þótt hann tæki við lands- liðinu sumarið 2004. Klinsmann hefur einnig verið iðinn við það að snúa aftur til Kalifomíu á milli leikja en Beckenbauer, sem er yfirmaður skipulagsnefndar heimsmeistarakeppninnar, telur að þetta verði að breytast á loka- undirbúningnum fyrir HM. „Á heimsmeistaramótsárinu verður liann að eyða meiri tíma í Þýskalandi en ( . í Bandaríkjunum. \ i Með því ætti hann ý/j v ^ að losna við síend- urtekna gagnrýhi v •umaðhannsé aldrei hér," segjr Becken- bauer sem var fyrirliði i vesturþýska \ landsliðsins semvarheims- /// meistari síðast /// 1 þegar Þjóðverjar // hélduHMárið // 1974. Miklar þreifingar eiga sér nú stað meðal þjálfara landsins og þá helst í kringum þrjú félög - Víking, Grindavík og Fram. Ólafur Kristjánsson er hættur með Safa- mýrarliðið og þykir nú líklegast að Sigurður Jónsson fari til Grindavíkur. Tveir koma helst til greina í Víkinni. ma eftir margra l ára bar- áttu við falldraug- Talsverðar sviptingar eiga sér stað á þjálfaramarkaðnum íslenska um þessar mundir. Víkingar leita enn að eftirmanni Sigurðar Jónssonar, sem hefur verið sterklega orðaður við Grindvíkinga. Talið er líklegast að Magnús Gylfason muni taka við Víkingum en Þorvaldur Örlygsson kemur einnig til greina. Starfskrafta Ólafs Kristjánssonar var ekki óskað af forráðamönn- um Fram og hefur verið samið um starfslok hans. Magnús Gylfason staðfesti í sam- tali við DV Sport að hann hefði átt í viðræðum við Víkinga. „Já, við erum búnir að hittast en það er ekkert að frétta að svo stöddu." Magnús þjálf- aði KR í sumar en var sagt upp um mitt tímabil og hefur hann ekki tek- ið að sér önnur þjálfarastörf síðan. Það þykir hins vegar líklegast að Magnús muni aftur þjálfa lið í efstu deild karla í sumar og þá hjá Víking- um. Þorvaldur Örlygsson kemur einnig til greina en hann hefur und- anfarin ár þjálfað KA, þar til hann neyddist til að segja upp af persónulegum ástæð- a&fe': um. Nú hyggst hann Ifins vegar taka að sér þjálfun á nýjan leik og hefur hann átt í við- ræðum við tvö lið á höfuðborgar- svæðinu. Logi Ólafs- son, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur einnig verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Vík- ingum en ekki þykir líklegt að hann og Ásgeir Sigurvinsson haldi áfram í starfi hjá KSÍ. En eins og mál standa nú virðist Logi vera úr myndinni hjá Víkingum. Sigurðurjónsson þjálfaði Víkinga í sumar og er nú á leið til Grindavík- ur, samkvæmt heimildum blaðsins. Þar mun hann taka við starfi Milans Stefáns Jankovic sem mun snúa sér að þjálfun yngri flokka hjá félaginu. Ólafur Kristjánsson hefur samið um starfslok við Fram sem í haust féll í . deild- eftir Brynjar Jóhannesson, framkvæmda- stjóri rekstrarfélags Fram, boðaði í kjölfarið breytta tíma og að leik- menn og þjálfarar þyrftu að sætta sig við breytt starfsumhverfi í 1. deild- inni - meðal annars með því að taka á sig launalækkun. Nú virðist sem Ólafur hafi ekki verið tilbúinn til þess. „Ég vildi gjarnan halda áfram með lið- ið á óbreyttum for- sendum en það var ljóst að ekki varviljitilaðhalda mér áfram," sagði Ólafur. „Ég átti minn þátt í falli liðsins í 1. deild- að samningaborði í nokkra daga til að komast að niðurstöðu um skil- mála samningsins. Ólafur hefur þó fullan hug á að halda áfram knattspyrnuþjálfun en segist þó ekkert byrjaður að líta í kringum sig. eirikurst@dv.is ina i haust og vildi ég gjarnan ^ fá tækifæri til að koma félag- inu aftur Á upp í efstu deÚd - ég ætlaði ekki að skorast undan 'í þeirri ábyrgð." Gengið , var frá > y starfs- . , IVj loka- xi SÉb|r samningi í i fyrrakvöld en I ' aðilarhöfðusetið Líklegastur i Vikina Magnús Gylfason þykir liklegastursem arftaki Sigurðar Jónssonar hjá Víkingum. Kemur til greina Þorvaldur Örlygsson þjálfaði KA-menn I sumar en mun þjálfa á höfuðborgarsvæðinu á næsta ári, jafnvel hjá Vlkingum. Á leið til Grindavíkur Sigurður Jónsson hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastöðuna I Grindavlk. Hættur hjá Fram Ólafur Kristjánsson er hættur hjá Fram en ætlar að halda áfram að þjálfa. 1. deild kvenna í körfubolta hefst með leik ÍS og Keflavíkur í kvöld Keflavíkurliðið óstöðvandi með Bristol innanborðs Kvennalið Keflavíkur tryggði sér titilinn meistari meistaranna með 29 stiga sigri á bikarmeisturum Hauka. Keflavík gaf í leiknum öðrum fiðum deildarinnar sterk skilaboð með sannfærandi sigri þar sem þjálfaran- um Sverri Þór Sverrissyni gafst einnig tækifæri til að sýna fram á hina miklu breidd sem býr í liði hans. Sex leik- menn liðsins skoruðu sem dæmi sjö stig eða meira í leiknum gegn Hauk- um. Keflavík hefur síðan titilvömina í deildinrfi í kvöld þegar liðið sækir Stúdínur heim í íþróttahús Kennara- háskólans og hefst leikurinn klukkan 19. Keflavík hefur unnið deildar- meistaratitilinn undanfarin þrjú ár og hefur í öll skiptin fylgt honum eft- ir með því að vinna íslandsmeistara- titilinn í úrslitakeppninni. Keflavík teflir nú fram á ný hinni bandarísku Reaheu Bristol í leik- stjómandahlutverkinu og það má segja að hún hafi tekið upp þráðinn frá því að hún yfirgaf liðið í upp hafi árs. Með hana innanborðs hefur Keflavíkurliðið nú unnið 19 leiki í röð, alla með 11 stig- um eða meira og Í4 þeirra með meira en 20 stiga mun. Með Bristol fremsta í flokki er pressuvörn Keflavíkurliðsins óárennileg fyrir mótherjana í deildinni og þeir sem vom kannski búnir að gleyma því vom minntir á það í leiknum í meistarakeppn- inni um helgina þar sem Bristol stal alls 13 boltum, þar af 9 í fyrri hálfleik þegar Keflavfkurliðið lagði gmnrfinn að sigrinum. Það hefur líka aukið enn við góða breidd liðsins að ung- lingalandsliðskonumar Ingi- björg Elva Vfibergsdóttir og Margrét Kara Sturludótt- ir skipm báðar yfir úr Njarðvík. Ingibjörg var með 7 stig og 3 stoðsendingar á 22 mínútum og Kara tók 8 frá- köst og skoraði 4 stig á sínum 12 mínút- Kefla- vík mætir eins og áður sagði ÍS í kvöld en Stúdínur eiga einmitt þijú af KEFLAVÍK MEÐ BRISTOL Keflavík hefur unnið aila sína leiki I deild og bikar með Resheu Bristol. Leikir Bristol með Keflavík: Samtals leikir: 19 Tapleikir: 0 Sigurleikir (10 stig eða minna): 0 Sigurleikir (11 -20 stig): 5 Sigurleikir (21-30 stig): 6 Sigurleikir (31-40 stig): 3 Sigurleikir (41 stig eða meira): 5 fimm minnstu töpum liða fyrir Kefla- vík með Resheu Bristol innanborðs. Hinir tveir vom gegn Haukum og Grindavík en búast má við þessum fjómm liðum sterkustum í deildinni í vetur. ooj@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.