Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Blaðsíða 27
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER2005 27
Ef öl er böl þá er sandur...
„Októberfest var algjör snilld. Ótrú-
lega mikið affólki og frábær stemm-
ing, svona eins og
maður væri í útlönd-
um. Sá fullt affólki
sem ég hafði ekki
hugmynd um að
væri í Háskólanum
og þetta er mjög góð
leið til að kynnast fleira fólki en er í
sama fagi. Undir áhrifum bjórsins
eru allir vinir, sama hvoru megin við
Suðurgötuna fólk er staðsett ínám-
inu."
Droplaug Margrét Jónsdóttir -
doppaskoppa.biogspot.com
Missti kúlið
„ég gekk öruggum skrefum í gegn-
um lessalinn á 3.hæð á þjóðarbók-
hlöðunni. allir horfðu á mig. og ég lét
eins og ég væri hér
daglega. henti mér
á eitt borð og kom
mér fyrir. þá rann
það upp fyrirmér
afhverju allir
horfðu á mig.ég
var með 2 hennes og
mauritz verðmiða hangandi á mér.
þar afannan í húfunni.
þetta fannst mér einstaklega töff."
Diljá Ámundadóttir - dilja.blog-
spot.com
Greyptur í handboltamanna
minnum
„Mér skildist á Snorra að Gaupi hafi
leikið við hvern sinn fingur
fyrir leikinn. Það
sannaðist að gamla
rauðskeggjaða lið-
stjóra legentið frá
Bogdan-tímanum
er enn greyptur í
handboltamanna
minnum. Gaupi fann fyrir
þýska jafningja sípa og vini frá fyrri
árum í vip herberginu. Saman gátu
herrarnir kitlað'egóið og rifjað upp
glæst ár frá timum handboltans þeg-
ar stuttbuxurnar voru efnislitlar og
bláu special skórnir nýjasta nýtt."
Markús Máni Michaelsson -
markusmani.tk
Reagan og Gorbatsjov hittast í Höfða
Á þessum degi árið 1986 hófst
leiðtogafundurinn í Höfða en hann
stóð í tvo daga. Þar ræddu Ronald
Reagan Bandaríkjaforseti og Mikhail
Gorbatsjov, leiðtogi Sovétríkjanna,
um afvopnunarmál. Margir telja að
fundurinn hafi valdið straumhvörf-
um í samningum um fækkun kjarn-
orkuvopna.
Hugmyndin að fundinum varð til
hjá Gorbatsjov í ágúst sama ár en þá
stóðu Bandaríkjamenn í hörðum
deilum við sovésk stjórnvöld vegna
handtöku bandaríska blaðamanns-
ins Nicholas Danilovs. Handtakan
átti sér stað eftir að FBI
hafði handtekið sovéskan
njósnara, Gennadí Za-
hrow, í New York þar sem
hann vann hjá Samein-
uðu þjóðunum. í sept-
ember bað utanríkisráð-
herra Sovétríkjanna um
fund með sér og Reagan
þar sem hann ætlaði að
afhenda honum bréf frá
Gorbatsjov. Þetta gekk
eftir en Reagan hélt að
bréfið væri um njósna-
Þáttaskil Ronald Reagan Banda-
ríkjaforseti og Mikhail Gorbatsjov,
leiðtogi Sovétríkjanna, fyrir fram-
an Höfða á þessum degi 1986.
herrann og þusti burt
án þess að taka í hönd-
ina á honum. Þegar
hann las svo bréfið síðar
kom í ljós að það var alls
ekki um njósnadeiluna
heldur var Gorbatsjov
að leggja til leiðtoga-
fund þar sem
ræddar yrðu lausnir
á eldflauga- og
kjarnavopnavand-
anum. Þar kviknaði
hugmyndin sem
deiluna og hellti sér yfir sovéska ráð- leiddi til Höfðafundarins.
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Þú þekkir ekki stöðu þína, þræll
Bjami Valdimarsson skrííar:
Dómarar eru með hæstlaunuð-
ustu mönnum á íslandi. Af hverju?
Dæmir dómari betur eftir því sem
launin em hærri? Dómar em prent-
aðir og gefiiir út og þar getur hver læs
maður lesið hneykslin og endemin
sjálfúr. Glæpamenn vaða uppi. Hvít-
flibbamenn fá lúxushóteldvöl á Kvía-
bryggju eða Litla-Hrauni. Altalað er
að Hæstiréttur sé vinur handrukkara,
ofbeldismanna og kynferðisglæpa-
manna. Ekki er Hæstiréttur yfirleitt
vinur kvenna, bama eða litla manns-
ins.
Bjöm Bjamason hefur lagt sig all-
an fiam við að gera Frón að lögreglu-
ríki. Búið er að ritskoða Fréttablaðið
(sjá ákvæði Stjómarskár um ritskoð-
un). Næst kemur röðin að DV. Hall-
dór heitinn Pétursson skopteiknaði
Krútsjoff í Morgunblaðinu þmmandi
yfir leiðunum: „Ég veiti ykkur öllum
uppreisn æm!“ (þetta gat Krútsjoff öf-
ugt við Hæstarétt).
Þórbergur Þórðarson var dæmdur
fyrir róg um vinaþjóð, það er þriðja
Þó
ekki
ríki Adolfs Hitlers. Þórbergur var víst
mjóróma að fetta fingur út í helför
gyðinga. Görlac, ræðismaður Hitlers,
var í þá tíð hæstráðandi til sjós og
lands á Fróni.
Brynjólfur Bjamason var dæmdur
fyrir guðlast. Þrátt fyrir liðsinni Dav-
íðs tókst Sævari Cieselski ekki að end-
urheimta æm sína.
Og nú tekur steininn úr. Geðleysi
sjálfstæðismanna gagn- 4 v
vart hinum minnsta
bróður sínum,
HannesiHólm- a
steini Giss-
urarsyni, y
er al-
gjort.
hverju
hjálpa
hon-
um
til annars en að hann héldi húsnæð-
inu. Utanstefnur viljum við engar
hafa. Verkalýðsfélögin hafa verið
snillingar í þannig landráðum.
Af hverju mótmælir Geir Haarde
ékki svívirðilegum afskiptum Breta af
innanríkismálum Islands?
Timi er kominn til að ryðja dóm-
inn og senda alla dómara, ríkislög-
reglustjóra og ríkissaksóknara í ævi-
langt, launalaust orlof án biðlauna og
eftirlauna. Nóg er komið af þýlynd-
inu.
„Þú þekkir ekki stöðu þína í
metorðastiganum, þræll."
Hæstiréttur fslands
Bréfritari villsenda alla
dómara i Hæstarétti íævi-
langt, launalaust orlof.
Yfirlýsing frá Sálinni
Það er furðuleg ákvörðun að
Sigurður kjósi að fara með málið í
fjölmiðla, því ekki fæ ég skilið að
það verði honum til framdráttar.
Ég kýs að fjalla ekki efnislega um
það sem farið hefur okkar á milli,
því slíkt yrði að mínu mati helst til
minnkunar fyrir hann sjálfan.
Heldur vil ég af gefnu tilefni taka
eftirfarandi fram: Viðræður áttu sér
stað við Sigurð um tónleikahald í
Danmörku. Þegar þær voru komn-
ar nokkuð á veg ákvað Sigurður
óvænt að krefjast uppstokkunar á
samkomulagsdrögum sem þá lágu
fyrir. Þetta gerðist 3. október. Á
þessum tímapunkti var málið því í
uppnámi og Já beinast við að slíta
viðræðunum. Ég svaraði þó með
móttilboði 4. október, sem hann
hafnaði daginn eftir. Mér var þá
nóg boðið og tilkynnti honum að
ég sliti þessu þar með og gerði þá
Lesendur
þegar aðrar ráðstafanir, því ljóst
var að vart væri annað í stöðunni
en að halda tónleika. Það liggur því
fyrir, að ekki samdist um málið og
því er einfaldlega ekki um neinn
samning að ræða. Það er í sjálfu sér
ekkert fréttnæmt, heldur nokkuð
sem gerist í viðskiptum dag hvern
hvarvetna. Ég vil að öðru leyti óska
Sigurði góðrar ævi.
F.h. Sálarhmar,
Stefán Hilmarsson.
Sálin Hafnaði
samstarfí við Sig-
urð Kolbeinsson.
í dag
árið 1991 urðu íslend-
ingar heimsmeistarar
í bridds þegar þeir
sigruðu á móti íYoko-
hama í Japan. Sigur-
launin voru hin fræga
Bermúdaskál.
Mikilvægi fundarins verður seint
metið. í ævisögu sinni segir Gorbat-
sjov: „Reykjavík markaði kaflaskipti í
mannkynssögunni." Reagan forseti
hefúr einnig haldið því fram að j.
fundurinn hafi verið ein stærsta
stund lífs hans og að hann hefði
skynjað að fundurinn markaði
þáttaskil í mannkynssögunni.
Hallgrímur Kúld
talar um að láta
kippa sérúr
sambandiog
sameiningar-
kosningar. g
Sundlaugarvörðurinn segir
Vil ekki láta kippa
mérúrsambandi -
Það er búið að vera svolítið
þungt yfir mér undanfama daga.
Ég er ennþá í gifsi, og er búinn að
vera í sjö vikur, og er að verða al-
veg brjálaður af hreyfingarleysi.
Mér finnst ég vera að fitna, ég er
allur linur og ógeðslegur og konan
sýnir mér engan áhuga. Svo fékk
ég hálsbólgu íyrir tíu dögum síðan
og fór á pensilín og þegar ég var
að klára
pensilínkúr-
inn fékk ég
flensu og er
búinn að
liggja í flensu
alla helgina.
Svo kórónaði vill halda áfram **
konan allt Hallgrimur Kúid vill ekki
saman, afþví láta kippa sér úr sam-
að ég er með bandi heldur halda
afsláttarkort áfram að framleiða
hjá trygging- fjöruga fsiendinga.
unum, og fór fram á að ég færi til
læknis og léti kippa mér úr sam-
bandi, því hún er orðin svo leið á
þessu lykkjuveseni. En ég sagði
náttúrulega klárt nei, því ég vildi
halda í karlmennskuna og geta
haldið áfram að framleiða fjöruga
íslendinga, ekki dauða. Svo sé ég
ekki fieldur neinn tilgang í þessu
því hún er alveg hætt að sýna mér
nokkum áhuga. En hver veit hvað
gerist þegar gifsið er farið, þá
verður gaman að lifa.
Ég er líka alveg gáttaður á ibú-
um í Vatnsleysustrandarhreppi að
vilja ekki sameinast okkur hér í
Hafnarfirði. Það vom svo sem ekki
margir Hafnfirðingar sem vildu
sameinast þeim heldur því það
vom bara fimmtán prósent sem
kusu. Annars vom þessar kosning-
ar brandari út af fyrir sig.
Flytur tónlist inn og út
„Þetta er í sjöunda skipti sem
við höldum Iceland Airwaves,"
segir Eldar Ástþórsson, skipu-
leggjandi tónlistarhátíðarinnar
sem verður haldin í Reykjavík
19. til 23. október. Dagskráin er
vegleg, enda um 30 erlendar
hljómsveitir sem troða upp auk
ijölda íslenskra tónlistarmanna
og hljómsveita. „Dagskráin er
meiri háttar flott og stórtæk hjá
okkur enda er komin góð reynsla
á þetta hjá okkur. Núna kemur
til dæmis leikkonan Juliette
Lewis, sem hefur söðlað um og
farið í tónlistina ásamt hljóm-
sveitinni Juliette & The Licks og
fengið góða dóma. Það eru líka
hljómsveitir eins og Architecture
in Helsinki, sem hefur vakið at-
hygli fyrir góða tónlist með
skemmtilegum myndböndum."
Tónlistarhátíðin er haldin
með svipuðum hætti og í fyrra,
en þá seldust allir miðar á hana
upp. „Við erum aðallega með
tónleika í Hafnarhúsinu og Þjóð-
leilthúskjallaranum auk nokk-
urra annara staða í miðbæ
Reykjavíkur. Þetta hjálpar pott-
þétt til að kynna íslenska tónlist
erlendis enda koma til dæmis
' um 50 blaðamenn bara frá Bret-
landi. Við höfum tekið eftir að í
kjölfar hátíðarinnar er mikið
fjallað um íslenska tónlist og
menningarlífið almennt hérna í
Reykjavík, mest í Bandaríkjun-
um og Bretlandi. Þetta er frábær
auglýsing á hvað ísland er
menningarlegt land og ljóst að
íjöldi ferðamanna kemur bingað
gagngert til
að upplifa menninguna, án þess
að ég vilji skyggja á náttúruna
sem trekkir ferðamenn hvað
mest að. Við tökum eftir því að
það verður alltaf auðveldara að
fá tónlistarmennhingað þar sem
orðspor hátíðarinnar fer víða
innan bransans og það er oft
blaðamönnunum að þakka,
enda hafa birst greinar um há-
tíðina í blöðum eins og NME,
Rolling Stone og New York
Times. Þess utan hefur MTV oft
verið með umfjöllun um hátíð-
ina," segir Eldar sem er á útopnu
þessa dagana við að skipuleggja
stórhátíðina.
=ldar Astþórsson er fjölmiðlafulltrúi lceland Airwaves. Hann hefur
jnnið við blaðamennsku hjá Undirtónum, 24/7 og reykÞvi^c“'
Eldar er með menntun af fjölmiðlunar- og markaðsfraeöisviði frá skól-
>num Masters of Media I Gautaborg.
1»