Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Blaðsíða 29
DV Lífið
ÞRIÐJUDAGUR 11. OKJÓBER 2005 29
Vinkonurnar Lilja Þórðardóttir og Linda Svansdóttir eru á
fullu í mótorsporti. Þær gefa strákunum ekkert eftir og reyna
að komast eins oft og þær mögulega geta. Mótorsportið er
alltaf að verða vinsælla hjá kvenþjóðinni og stelpurnar gefa
strákunum ekkert eftir. Verslunin Nítró hefur staðið fyrir
Góð þátttaka á
stelpunámskeiðum
Theódóra Heimisdóttir rekur
verslunina Nítró á Járnhálsi. Hún
hefur verið dugleg við að efla and-
ann hjá stelpunum í mótorsportinu.
Theódóra hefur staðið fyrir stelpu-
námskeiðum og er mjög ánægð með
þátttökuna. „Við fórum í rosalega
skemmtilega ferð um daginn. Það
mættu 25 stelpur og ferðin var virki-
lega vel heppnuð, þetta voru hressar
stelpur á aldrinum tíu ára til fjörutíu
og eins árs,“ segir Theódóra.
Keppnisferð til Englands
Þann 22. september síðastliðinn
hélt Theódóra til Englands þar sem
þrjár íslenskar stelpur kepptu á
stóru móti í Cullham Park. „Þetta var
ffábær ferð og stelpunum gekk mjög
vel,“ segir Theódóra. Stefnt er á að
fara aftur út á næsta ári og þá jafnvel
með ennþá stærri hóp.
Stelpur geta alveg hjólað
„Það er mesti misskilningur að
halda að stelpur geti ekki hjólað.
Þetta er ekki spurning um krafta,
heldur tækni," segir Theódóra. Á ís-
landsmeistaramótinu í mótorkrossi
keppa stelpur í hóp með strákum
sökum þess hve fáar þær eru. Theó-
dóra hefur fulla trú á að næsta sum-
ar verði nógu margar stelpur að
keppa til að þær geti keppt í sérhóp
en ekki með strákunum.
„Þegar maður er búinn að prófa
er ekki aftur snúið," segir Lilja Björg
Þórðardóttir en hún byijaði að
stunda mótorsportið af fullum krafti
í fyrrasumar. Nýverið fékk hún sér
stærra og kraftmeira hjól og notar
nú hvert tækifæri sem gefst til að
stunda sportið.
Á skellinöðru fjórtán ára
Vinkona Lilju Linda Svansdóttir
byrjaði að bruna um á skellinöðru í
kringum fjórtán ára aldur. Þær stöll-
ur reyna að komast eins oft og þær
geta en eru báðar með ung börn
heima svo skipuleggja þarf tímann
vel.
■Iwwi Keppni á Englandi Þrjdris-
jf - ■ lenskar stelpur kepptu ÍCullham
Parkoggekkmjög vel.
reynst
erfitt að keyra þær af því að þær
breytast í eitt drullusvað. Margir
bregða á það ráð að fara utan yfir
veturinn til að geta stundað mótor-
sportið.
Lilja Björg og Linda eiga örugg-
lega eftir að ná langt í mótorsport-
inu. „Þetta er ótrúlega skemmtilegt.
Málið er bara að búa sig almenni-
lega og þegar adrenalínið er farið að
flcéða tekur maður ekkert eftir því
þótt það rigni á mann," segir Lilja
hress í bragði.
Aðstaðan þarf að vera betri
í nágrenni Reykjavíkur eru
nokkrar æfingabrautir. Á haustin
eru þær oft blautar en þá getur
Skemmtilegt sport
Bæta þyrfti aðstöðu til
iðkurtar hérá landi
Stelpuferð Þátttakan var
mjög góð I stelpuferð sem
var farin nýlega.
Erfingi Toms Cruise og Katie Holmes virðist ekki eiga von á góðu
Litli-Cruise verður heilaþveginn
ast það í þögn eins og kennisetning-
ar vísindakirkjunnar kveða á um og
sagt skilið við gamla vini sína, sem
margir hveijir hafa látið í ljós
áhyggjur vegna þessarar þróunar.
Fjölskylda Katie heldur því fram
að Tom hafi í raun neytt hana til að
ganga af trú sinni og inn í þennan
leyndardómsfulla sértrúarsöfnuð
sem þau segja vísindakirkjuna vera.
Ýmsir trúarbragðafræðingar og fé-
lagsfræðingar hafa haldið því fram
að uppeldið sem börn í söfnuðin-
um eiga að hljóta sé líklegt til að
skaða þau en í trúarritum hans eru
mjög strangar leiðbeiningar um
uppeldi bama. Til að mynda
mega foreldrar ekki gráta eöaé
hlæja í kringum bömin eðaji
bregðast við tilfinningum M
þeirra en það er talið mjög M
skaðlegt fyrir sjálfsmynd J|n
barnsins.
Vitað er að barn þeirra
hjónakorna á eftir að búaH
við strangan aga innan vís- fHl
indakirkjunnar eða veitta |BbÉ|
heilaþvegið innan þeirraA
vébanda eins og margir
vilja frekar meina.
Meðlimir vísindakirkjunnar em
yfir sig ánægðir með að von sé á litl-
um erfingja Toms Cruise sem hefur
verið ötull boðberi trúarinnar á síð-
ustu ámm. í það hálfa ár sem þau
Tom og leikkonan unga Katie
Holmes hafa verið saman hefur
margt gengið á. Enda em þau, eins
og þau hafa ekki dregið dul á, einkar
ástfangin. Það virðast lítil takmörk
fyrir því sem Katie er tilbúin að gera
fyrir verðandi barnsföður sinn og
vísindakirkjuna. Nú þegar hefur
hún látið af kaþólskri trú, er orðin
ólétt eftir hann, hefur lofað að eign-
Heilaþvegin Foreldrarog
[ vinir Katie Holmes eru
hreint ekki ánægð með
þróun mála og segja hana
hafa veriö heilaþveqna.
stelpunámskeiðum sem notið hafa mikiUa vinsæld;
„Guðný Guðmundsdóttir
fiðluleikari er 57 ára í dag.
„Hún skapar eftirsóknar-
vert umhverfi með hlýju
sinni og umhyggju. Án erf-
iðleika ýtir hún undir
eigin vellíðan og ekki
síður þeirra sem fá að
njóta nærveru henn-
ar," segir í stjörnu-
spá hennar.
Guðný Guðmundsdóttir
Vatnsberinn (20.jan.-1s. febr.)
Þú átt í vændum rómanttskar
stundir þar sem hamingja umlykur
hjarta þitt. Aðstæður þínar eru vægast
sagt góðar þegar verkefni Kðandi
stundar er tekið fyrir. Þú getur vænst
góðrar upþskeru þegar kemur að lok-
um verks sem tengist þér faglega.
Vellíðan tengd ástamálum birtist.
F\skm\t (I9.febr.-20.mars)
Allur vöxtur kemur innan frá
og þú ert minnt/ur á það hér. Veldu
að vera óháð/ur aðstæðum og um-
hverfi þegar kemur að tilfmningum
þínum og draumum.
HlÚWm (21. mars-l9.aprill
Ef þú hefur ákveðið að
bjarga heiminum ættir þú að gefa
það eftir og byrja á átaki sem þú hef-
ur hugleitt síðustu misseri.
Nautið (20. aprll-20. mal)
Hlustaðu aðeins á undirmeð-
vitund þína því ef þú tengist viðskipt-
um á einhvern hátt mætir þú jafnvel
hindrunum í samningamálum næstu
daga. Reyndu að læra af reynslu þinni.
W\bmm (21.mal-21.júnl)
Ólfkt systkinum þínum (
krabbanum sækir þú (manneskjur
sem hafa völd. Hér kemur fram að þú
átt það til að spila á sjálfið af einhverj-
um ástæðum um þessar mundir og
ýkir eigin afrek jafnvel ómeðvitað.
Krabbinn(?2.jiM-22.jii;fl__________
Þú tilheyrir tunglinu en það
birtist hér hjá stjörnu þinni sökum þess
að áhyggjur kunna að angra þig þegar
þetta er ritað en þú ert næm/ur á fólk
og ættir að nýta þann hæfileika mun
betur.
l]Ón\Í)(23.iúli-22.igúst)
Þú ert fær um að gera mjög
margt fólk hamingjusamt án þess að
erfiða ef þú endurmetur skilgreiningu
þfna á styrk og drottnun.
Meyjan;2j.<ígiist-22.sepr.j
Stjarna þ(n er á stöðugri
hreyfingu sem segir að þú ættir ekki
að dreifa kröftum þlnum eins og þú
virðist gera hér. Annars er meyjan
þessa stundina stödd í heimi tækifær-
anna og ætti að velja f stað þess að
vera valin.
Vogin (23.sept.-23.okt.)
Taktu náunganum eins og
hann birtist þér og njóttu ávaxtanna
af erfiði þ(nu. Þú vilt vinum þínum að-
eins það besta og gerir oft ráð fýrir að
þú vitir hvað þeim er fýrir bestu.
Sporðdrekinn m
Sporðdrekinn birtist hér kyrr-
látur (út október) en á sama tíma
óútreinkanlegureins og hafið.
Bogmaðurinní22.m)r.-2i.<fesj
Gefðu náunganum það sem
þú ert fær um að veita honum, kæri
bogmaður, og sjá, góðverk þín verða
margfalt endurgoldin.
Steingeitinf22.<fs.-;9.j<wj
Biðlund þín er áberandi í fari
þínu og ekki síður þolinmæði. Fast-
heldni mótar þig sannarlega þessa
dagana en þú ert minnt/ur á að ótti
og áhyggjur draga úr sjálfsöryggi þínu
og veikja orkustöðvar þínar.
SPÁMAÐUR.IS